Morgunblaðið - 22.05.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 22.05.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1979 Stefna Verzlunarráðs íslands í efnahags- og atvinnumálum NÝLEGA kynnti Vcrzlunar- ráð íslands stcfnu sína í cfna- hags- (>K atvinnumálum. sem verið hcfur í mótun um alllangt skcið. Þctta cr í fyrsta sinni, scm Vcrzlunarráðið setur fram heildarstcfnu í þessum mála- flokki. Stcfnan er í 7 köflum. Fyrsti kaflinn fjallar um markaðskerfið ok hlutverk hins opinbera, annar um vcrð- bólsuna. hinn þriðji um verð- myndun og samkcppni. fjórði um fjármagnsmarkað og fjár- festingu. fimmti um utanríkis- og gjaldeyrisviðskipti, sjötti um nýtt skattkerfi og hinn síðasti um opinber fjármál og stjórn efnahagsmála. Margt nýstárlegra hugmynda er í þessari stefnu Verzlunarráðs- ins og mun Morgunblaðið birta stefnuna, einn kafla í einu á næstu dögum. Hér fer á eftir formáli að stefnunni og fyrsti kaflinn. Verzlunarráð Islands er sam- tök fyrirtækja viðskipalífsins. Stefna þess mótast af hagsmun- um atvinnulífsins í heild og þá jafnframt hagsmunum þjóðar- innar allrar. Stefna Verzlunarráðsins er sú að efla skilyrði fyrir frjálst framtak einstaklinga og sam- taka þeirra í atvinnulífinu, stuðla að frjálsum og heiðarleg- um viðskiptaháttum og frjálsu markaðshagkerfi sem grund- vallarskipulagi efnahagslífsins. Hér á eftir er þessi stefna útfærð í sjö köflum, sem hver um sig fjallar um tiltekið svið efnahags- og atvinnumála. Þar kemur fram nánari rökstuðn- ingur og útskýringar á eftirfar- andi sjö stefnuatriðum: Verzlunarráðið vill: 1. Að frjálst markaðshagkerfi og jafnrétti milli fyrirtækja og atvinnuvega verði grundvallar- skipulag efnahagslífsins og nauðsynleg sameiginleg útgjöld verði aðlöguð því hagskipulagi. 2. Að ráðið verði niðurlögum verðbólgunnar með markvissri efnahagsstefnu og sá árangur síðan varðveittur til frambúðar. 3. Að verðmyndun verði gefin frjáls og samkeppni örvuð til að lækka verðlag og auka hag- kvæmni atvinnulífsins. 4. Að gildi frjáls sparnaðar í þágu arðbærs reksturs- og fjár- festinga verði endurvakið með frjálsri ákvörðun vaxta og bætt- um skilyrðum atvinnurekstrar til arðgreiðslna, þannig að arð- semi verði helzta leiðarljós í fjárfestingum og atvinnu- rekstri. 5. Að fríverzlun verði óskorað stefnan í utanríkisviðskiptum og frjáls gjaldeyrisviðskipti verði innleidd samhliða afnámi aðflutningsgjalda og upptöku auðlindaskatts til nýtingar á fiskimiðunum. 6. Að tekið verði upp nýtt skatt- iVIYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17132-17355 kerfi, þar sem sköttum er fækk- að og skattheimtan takmörkuð við þriðjung þjóðartekna. 7. Að opinber útgjöld og umsvif verði takmörkuð og endurskipu- lögð samhliða alhliða endurbót- um á hagstjórn og fjármálum hins opinbera. 1. Markaðshagkerfið og hlutverk hins opinbera í veraldarsögunni þekkjast í grundvallaratriðum einungis tvær leiðir til að samhæfa efna- hagslega starfsemi margra manna. Önnur leiðin er alræðis- hyggjan — miðstýring á grund- velli þvingana og valdboðs. Hin leiðin er frjálshyggjan — frjáls viðskipti einstaklinga á mark- aði. Samhæfing efnahagsstarf- seminnar á grundvelli frjálsra viðskipta byggist á því, að báðir aðilar hagnist á viðskiptunum, taki þátt í þeim af fúsum og frjálsum vilja og þekki þá val- kosti, sem standa til boða. Við- skipti, sem eru beggja hagur, geta þannig komizt á án vald- boðs og þvingana. Slíkt hag- skipulag kallast frjálst mark- aðshagkerfi. Bæði efnahagslega og lýðræð- islega hefur frjálsa markaðs- hagkerfið skýra yfirburði yfir hagkerfi alræðishyggjunnar. Frjálst markaðshagkerfi, er hluti af almennum mannrétt- indum. Það hagnýtir frum- kvæði, hugkvæmni og atorku einstaklingsins, lætur hann njóta eigin verka og bera jafn- framt ábyrgð gerða sinna. Það beinir atorku manna til þeirra verka, sem þeir vinna bezt, fjármagni landsmanna til þeirra framkvæmda, sem gefa mestan arð og færir neytendum þá vöru og þjónustu, sem þeir vilja helzt. Markaðshagkerfið samrýmir bezt atvinnustarfsemi einstaklinga óskum þjóðarheild- arinnar, án þess að skerða rétt þeirra til að ráða eigin málum. í markaðshagkerfinu nást efnahagsleg markmið betur en í öðrum hagkerfum. Það eykur efnalega velferð þjóðfélagsins, heldur framboði í hámarki og verði í lágmarki, skapar ákjós- anlegustu skilyrðin fyrir öran hagvöxt og nýtir bezt takmark- aða framleiðslugetu þjóðfélags- ins. Markaðshagkerfið er því bezt fallið til að uppfylla óskir manna um betri lífskjör, efna- legt sjálfstæði og frelsi til að ráða eigin málum. Þótt æskilegast sé, að efna- hagsstarfsemin grundvallist á frjálsum markaðsbúskap með sem minnstum opinberum af- ^skiptum, hefur hið opinbera að sjálfsögðu miklu hlutverki að gegna í atvinnulífinu: Sem löggjafi og framkvæmda- vald þarf hið opinbera að styrkja og vernda frjálsa at- vinnuhætti, vernda eignarrétt og örva samkeppni, en hindra einokun. Sem hagstjórnaraðili þarf hið opinbera að sjá atvinnulífinu fyrir traustum gjaldmiðli, stuðla að hagkvæmri nýtingu sameiginlegra auðlinda, jafn- vægi í efnahagslífinu og góðri nýtingu framleiðslugetu, og örva þar með hagvöxt. Sem samstarfsvettvangur íbúanna í leit að réttlátara þjóðfélagi ætti hið opinbera að jafna tækifæri manna til menntunar, atvinnu, heilbrigð- isþjónustu og tryggrar afkomu. Það ætti þó að gerast í samræmi við frjálsan markaðsbúskap og án óeðlilegrar takmörkunar á frelsi einstaklingsins til að ráða eigin málum. Á liðnum árum hefur hið opinbera, samhliða aukinni skattheimtu og auknum al- mennum útgjöldum, aukið um- svif sín í margvíslegum atvinnu- rekstri, þar sem enga nauðsyn ber til. Æskilegast væri því, að opin- ber þjónustu t.d. á sviði heil- brigðismála, tryggingamála og menntamála yrði fjármögnuð og skipulögð þannig, að einkaaðilar gætu veitt þjónustu á þessu sviði til jafns við opinbera aðila. Einnig er æskilegt, að opinberar framkvæmdir, fjárfestingar og þjónusta verði boðnar út, eins og frekast er kostur, meðal einka- aðila. Til þessa hafa opinber fyrir- tæki búið við margs konar for- réttindi. Má þar nefna undan- þágur frá skattskyldu til ríkis og sveitarfélaga, greiðan aðgang að lánsfé, ónógar arðsemiskröf- ur miðað við stofnkostnað og einokun á markaði. Hér þarf að verða breyting á, svo að allur atvinnurekstur búi við sömu starfsskilyrði og skyldur. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL íbúðir í smíðum við Jöklasel Vorum aö fá til sölu íbúöir og raöhús viö Jöklasel. Seljandi og byggjandi Húsni s.f. Stærðir þessara eigna 2ja herb. íbúöir 65 og 67 ferm., 4ra herb. íbúöir 93 ferm. 5 herb. íbúö 101 ferm., ennfremur 6 herb. íbúð 120 ferm. (úrvals íbúö með öllu sér). Raðhúsin eru um 140 ferm. auk bílskúrs um 24 ferm. Frágangur þessara eigna íbúöirnar seljast fullbúnar undir tréverk og málningu, öll sameign frágengin, þar meö talin lóö. Raðhúsin afhendast frágengin utanhúss meö gleri í gluggum, öllum útihuröum, járni á þaki og frágenginni lóö. Fast verð, engin vísitala. Traustur byggingaraöili. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Þurfum aö útvega rúmgott tvíbýlishús í borginní. ALMENNA msteignasaíTn LAÚGlvÉGn«s!5wR2mÖ,^Í37Ö 29555 Lokað í dag EIRÍKSGATA 2ja herb. kjallaraíbúö. Ó9amþykkt. Verö 5,5 mlllj. HVERFISGATA 2ja herb. kjallarafbúö 65 fm. Verö 10,5 mlllj. KALDAKINN HAFN. 2ja herb. fbúö á jaröhæö 60 fm. Verö 8 mlllj. KRUMMAHÓLAR 2ja—3ja herb. íbúö 75 fm. 6 1. hæö. I skiptum fyrlr 4ra herb. íbúö meö bflskúr. Verö 15,5 mltlj. NJALSGATA 2ja herb. 70 fm. risfbúö. Verö 14,5 mlllj. SELVOGSGATA, HAFN. 2ja herb. kjallarafbúö. Verö tllboö. HAGAMELUR 2ja—3ja herb. 87 fm. íbúö 6 jaröhæö. Sér inngangur og hlti. Verö 16 mlllj. ASBRAUT 3ja herb. 95 fm. íbúö á 4. hæö. Verö 17 millj. Æskileg sklpti ó 4ra herb. fbúö. SKIPASUND 3ja herb. kjallarafbúö 75 fm. Verö 11 millj. SKÁLAHEIÐI 3ja herb. fbúö ó efri f fjórbýllshúsl. Verö 21 millj. KÓNGSBAKKI 3|a herb. 85 lm. íbúð á 1. hnð. Verð 18 mlll). HLÍDARVEGUR 3ja herb. 80 Im. rlsfbúð. Verð 15,5 mlll). Æsklleg sklptl é 3)a—4ra herb. (búð með bflskúr. RAUDILÆKUR 3ja herb. vönduö jaröhæö. Sér Inngangur. Sér hltl. Verö 18 mlll). EYJABAKKI 3Ja herb. 85 Im. (búö é 3. hseð. i sklptum tyrlr raöhús eöa elnbýllshús. Verö 18 mlllj. LAUGARNESVEGUR 3)a herb. 80 Im. fbúö é 4. hæO (sklptum lyrlr 2)a herb. (búö ( sama hvertl. Verö 17 mlll). FURUGRUND 3)a herb. (búö ésamt herbergl (k|allara. Verö 18 mlll|. HRAUNBÆR 3|a herb. (búö é 1. hæö. Verö 18 mlll). Æsklleg sklptl é 4ra—5 herb. (búö vestan Elliöaér. Veö 18 mlll). JÖRFABAKKI 4ra herb. Ibúö é 3. hæö ( sklptum fyrlr sérhssö eöa raöhús. Verö 21 mlll). ÁLFHEIMAR 3)a—4ra herb. Ibúö é efstu hæö (Portlrls) Sklptl é 5—6 herb. sérhæö, raöhúsl eöa elnbýllshúsl æsklleg. Verö tllboö. ÁLFHÓLSVEGUR 4ra herb. 100 fm. fbúö ó Jaröhasð. f skiptum fyrir raöhús eða elnbýllshús. Verö 21 mlllj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. 110 Im. (búö é 2. hæö, ésamt herbergl ( kjallara Verö tllboö. DALALAND 4ra herb. 100 tm. (búö é 1. hæö ( sklptum tyrlr 5—6 herb. sérhæö eöa raöhús (sama hvertl. Verö tllboö. EFSTIHJALLI 4ra herb. 100 fm fbúO é 2. hæö, ésamt herbergl (k|allara f sklptum tyrlr raöhús eöa elnbýllshús. Verö 23 mlll). ESKIHLÍD 4ra herb. 105 fm. (búö é 4. hæð ( skiptum fyrir góöa (búö é 1. hæö Isama hverfl. FURUGRUND 4ra herb. (búö é 3. hæö, ésamt herbergl ( kjallara ( skiptum tyrlr raöhús eöa elnbýllshús é byggingarstlgl. Verö 21 mlll). HJALLABRAUT, HAFN. 4ra—5 herb. (búö é 1. hæö ( sklptum fyrir 5 herb. (búö eða raöhús msö bílskúr. Verö tllboö. HVERFISGATA 4ra herb. 75 fm. Ibúö é 1. hæö. Verö 12 mlll). ÍRABAKKI 4ra herb. (búö é 2. hæö ( sklptum fyrlr 4ra—5 herb. (búö ( Noröurbænum ( Hafnartlröl. Verö 21 millj. KJARRHÓLMI 4ra herb. 100 fm. fbúö á 4. hæö f skiptum fyrlr sérhæö eöa raöhús, helzt í Kópavogl. Verö 20 millj. LYNGBREKKA 4ra herb. 120 fm. sérhæö meö bflskúr. f skiptum fyrlr 4ra—5 herb. sérhæö, raöhús eöa einbýlishús meö góöum bílskúr. Verö 28 millj. SLETTAHRAUN, HAFN. 4ra herb. 110 fm. fbúö é 3. hæö. Verö 24 mlllj. TJARNARSTÍGUR 4ra herb. 135 fm. fbúö f sklptum fyrlr sérhæö raöhús eöa einbýlishús f Vesturbænum. Verö tilboö. Uppl. aöeins á skrlfstofunnl. HVASSALEITI 4ra herb. 107 fm. fbúö ó 3. hæö ésamt bflskúr. Laus eftir u.þ.b. Vi ér. Verö 24 millj. VÍÐIHVAMMUR 4ra herb. 119 fm. sérhæö. Eingöngu skipti ó einbýlishúsl f Kópavogi. Upplýs- ingar aóeins ó skrlfstofunnl. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. 100 fm. fbúö ó 4. hæó. Geymsla og frystihólf f kjallara. Æskileg skipti á 4ra herb. fbúö (ekkl f Brelöholtl). LEIFSGATA 4ra herb. íbúö ó 1. hæö, ásamt bflskúr, sem innréttaöur er sem 2ja herb. fbúö. Allt nýstandsett. Verö 30 millj. SKIPHOLT 5 herb. sérhæö, ósamt bílskúr. Eingöngu f skiptum fyrir Iftlö einbýllshús eöa raöhús ó stór Reykjavfkursvasólnu. Upplýsingar aóelns ó skrlfstofunni. ÁLFTAHÓLAR 5—6 herb. 128 fm fbúó ósamt bflskúrs- plötu. í skiptum fyrir sömu stærö af íbúö vestan Elliöaér. ASGARDUR 5 herb. 130 fm. fbúö ó 1. hæö f skiptum fyrir 4ra herb. fbúö í Háaleltls- eöa Fossvogshverfi. Verö 28 mlllj. BREIDVANGUR, HAFN. 4ra—5 herb. 120 fm. íbúö ó 4. hæö. Æskileg sklpti á sérhæö eöa raöhúsi f Hafnarfiröi. Verö 28 mlllj. BLÖNDUHLÍÐ 4ra—5 herb. risfbúö f fjórbýlishúsl. Skipti ó 4ra—5 herb. íbúöarhæö æskileg. FRAKKASTÍGUR 6 herb. 100 fm. fbúö ó 2. hæö og f risl. Verö tilboö. GAUKSHÓLAR 6 herb. 191 (m. (búö é 7. hæö. (penthouse) f sklptum fyrlr elnbýlishús ( gamla bænum eöa ( Sméfbúöarhverti. Verö 28 mlll). HJALLABRAUT, HAFN. 4ra—5 herb. 110 fm. (búö é 1. hæö ( sklptum lyrlr raöhús eða 4ra—5 herb. (búö é byggingarstlgl meö bflskúr. Verö 22 mlll). HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 117 fm. (búö ésamt herbergl f kjallara ( skiptum fyrlr |afn- stóra fbúö vestan Elllöaér. Verö 22 mlll). KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. 108 fm. endaíbúö é 3. hæö. I sklptum fyrlr 3)a—5 herb. (búö ( vesturbæ. Verö tllboö. MIDBRAUT, SELTJ. 6 herb. 145 fm. sérhæö elngöngu ( skiptum fyrlr elnbýllshús é Seltjarnar- nesl. Upplýslngar aöelns velttar é skrifstofunnl. RAUÐILÆKUR 5—6 herb. sérhæö elngöngu I sklptum fyrir stóra sérhsBð meö 5 svefnher- bergjum, raöhús eöa elnbýllshús. Upp- lýslngar aöelns veittar é skrlfstofunnl. SNÆLAND 4ra—5 herb. 110 tm. fbúö é 1. hæð ( sklptum fyrlr sérhæö, raöhús eöa einbýlishús é bygglngarstlgl. Upplýslng- ar aöeins velttar é skrlfstofunni. ÆSUFELL 5—6 herb. 125 fm. (búö é 2. hæö geymslu og frystlhólfi f kjallara. Verö 24 mlllj. FJARDARSEL raóhús svo tll fullbúló alls um 245 fm. ( sklptum fyrlr raðhús eða elnbýllahúa vestan Elllðaér. Verð 37 mlll). TUNGUBAKKI Raðhús 6 herb. 120 Im. með bllskúr. Fullbúlö. Verö 45 mlll). Upplýslngar aöelns é skrlfstofunni. HRAUNTUNGA Einbýllshús 2x110 (m. é tvelmur hæöum. sem nýta mé sem 2 sérhæölr. Æsklleg sklptl é minna einbýlls- húsl.Verö 46 mlll). Uppl. aöeins é skrifstotunnl. DALSBYGGD Einbýlishús 2x150 fm. ésamt bflskúr é byggingarstlgl. Æsklleg sklptl é 5—6 herb. sérhæö eöa raöhúsi. Blokkarfbúö kemur tll greina. Verö 45 mlll). Upplýs- Ingar aöelns é skrlfstofunnl. GARÐABÆR Fokhelt elnbýlishús 2x170 fm ésamt bflskúr, afhendlst (október 1979. Beölö eftir húsn.mélaléni. Telkn og upplýsing- ar aöeins é skrlfstofunnl. ESJUGRUND Fokhelt elnbýllshús ésamt bflskúr. Alls um 200 fm. Fullbúlö ( okt. 1979. Beölö efllr húsnæölsst)órnarlénl. Teiknlngar og uppl. é skrlfstofunnl Furugrund, Kóp. Hðfum tll sðlu sérstaklega glæsllega 90 term. (búö é 2. hæð. 20 (erm. herb. ( kjallara fylgir. HÖFUM KAUPENDUR AD ÖLLUM GEROUM OG STÆRO- UM EIGNA. SELJENDUR VERÐMETUM EIGNINA ÁN SKULDBINDINGA YDUR AÐ KOSTNADAR- LAUSU. EIGNANAUST Laugavegi 96 (vlð Stjörnubíó) Símt 2 95 55 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐI MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.