Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979
Stjörnullóð
eftirrétt
LEIKUR íslendinKa <>K Sviss-
lendinga sem fram fer í Bern í
kvöld er aðeins forleikur að
öðrum leik ok fyrir aðra en
Íslendintía ok Svisslendintía, enn
merkiletcri landsleik í knatt-
spyrnu. Það er viðureitcn Hol-
lendintca otc Arxentínumanna. en
þau iið léku til úrslita á II.M í
Artcentínu í fyrra ok sitcruðu
Artcentínumenn eins otc kunnutct
er 3—1 eftir framlentcdan lcik.
Leikurinn í Bern er haldinn í
tilefni 75 ára afmælis F'IFA og er
landsleik íslands ofí Sviss skeytt
fyrir framan til að lokka áhorf-
endur.
Risaveldin Holland og Argen-
tína taka leik þennan mjög alvar-
lega og tefla fram eins sterkum
liðum og frekast er kostur. T.d.
vantar í lið Argentínumanna að-
eins þá Luis Galvan og Omar
Larrosa úr sigurliðinu frá því í
fyrra. I hópi Argentínumanna er
nú að finna nöfn eins og Ubaldo
Fillol, Jorge Olguin, Leopoldo
Luque, Daniel Passarella,
Americo Gallego, Oscar Ortiz,
Rene Houseman, Alberto Tarant-
ini, Mario Kempes, Daniel Bertoni
og Osvaldo Ardiles.
Hollendingar eru einnig með
flesta þeirra sem léku gegn
Argentínumönnum í fyrra, eða þá
Rudi Krol, Ernie Brandts, Kerk-
hof tvíburana, Jan Poortvliet,
Johnny Rep og Johan Neeskens.
Þarna verða einnig nafnarnir Jan
Peters og Jan Peters, annar frá
AZ‘67 Alkmaar og hinn félagi
Péturs Péturssonar hjá Feyen-
oord. Wim Jansen mætir einnig til
leiks. Þess má geta, að fyrirliðinn
Rudy Krol leikur þarna sinn 65.
landsleik, sem er hollenskt met.
Ef
að líkum lætur, slær kappinn það
met á næstu mánuðum. — þr.
Geysileg þátttaka
á skíðamóti ÍR
M
0 Óskar Jakobsson í frjálsíþróttakeppni í Austin í Texas. í þessari
keppni kastaði Óskar 19,16 metra í kúluvarpinu sem er hans bezti
árangur. Ljósm. Friðrik Þ. Óskarsson.
Oskar að koma
til í kringlukasti
„ÓSKAR náði sínum bezta árangri í ár í kringlukastinu. kastaði 61,40
metra á móti hér í Austin.** sagði Friðrik Þór óskarsson úr IR í spjalli
við Mhl. í gaT. en Friðrik dvelst við æfingar í Texas auk Ilreins
Halldórssonar KR. Friðrik sagði að mótið hefði verið skólakeppni, en
„fyrir náð og miskunn** hefði Ilreinn fengið að vera með í
kúluvarpinu. Launaði llreinn miskunnsemina mcð því að varpa
kúlunni 20.35 metra og sigra í keppninni. óskar varð fjórði í
kúluvarpinu með 18.78 metra kast. I öðru sa'ti varð bezti maður
Svíþjóðar. Hans Almström. með 19.50 metra. en hann stundar nám við
háskólann í E1 Paso í Texas. Þar stundar cinnig nám Norðmaðurinn
Sven Walvik er sigraði í kringlukastinu með 64.41 metra kasti sem er
hans hezta. Eiga frændur okkar Norðmenn nú tvo framúrskarandi
kringlukastara. en Knut Iljeltnes kastaði á dögunum 69,50 metra sem
kunnugt er.
Friðrik Þór sagðist kunna vel við sig vestra og hefði hann reynt að
nota tímann vel til æíinga. Sagðist hann einbeita sér að æfingum og
yrði því ekki um neina keppni að ræða hjá honum. Kvaðst Friðrik
mundu koma til Islands 1. júní næ'stkomandi. en óskar Jakobsson og
Ilreinn Halldórsson koma heim skömmu seinna ásamt eiginkonum
sfnum er brugðu sér vestur á vit eiginmannanna í síðustu viku. —
ágás.______________________
Góður árang-
ur Guðrúnar
Skíóadeild ÍR Kekk»t fyrir innanfólaKH-
móti í öllum flokkum HÍðuNtu daxana f
aprfl oft var KpyHÍmikil þátttaka f öllum
flokkum. Helstu úrnlit á mótinu urðu
þesHÍ:
KVENNAFLOKKUR
SVIG SAMT.
1. Nína IlelRadóttir 83.82
2. Guðrún Lilja Rúnarndóttlr 110,41
3. Ilrafnhildur Haróardóttir 130.35
KARLAFLOKKUR
SVIG
1. Haíþór Júlfusson 74.31
2. Axel GunnlaujCHHon 76.50
3. Guðm. GunnlaujcsHon 79.13
1. iNirberjcur Eystelnsnon 97.74
5. Hjörtur Iljartarson 104.53
SVIG
Piltar 15 til 16 ára
1. Jónas Valdimarsson 84.72
2. Einar Mr Bjarnanon 87.55
3. Karl Steinar ValsHon 94.63
SVIG
Stúlkur 13 til 15 ára
1. Erla Leifndóttir 99.50
2. Hildur Grótarsdóttir 112.87
3. Erla Rafn.sdóttir 141,68
SVIG
Drengir 13 til 14 ára
1. Guðm. Karl JónsHon 84.20
2. Hermann ValHnon 85.90
3. Gunnar Ilelfcanon 87.87
SVIG
Drenjfir 11 til 12 ára
1. Wr ómar Jónnson 86.17
2. Kristján ValdimarsH. 86.26
3. Gunnar Smárason 98,20
SVIG
Stúlkur 10 ára ok yn«:ri
1. Sijcrún Injca KristinHd. 60.46
2. Auður Arnardóttir 66.79
3. Valdfn Arnardóttir 67,55
SVIG
Drenjcir 10 ára ojc ynjcri
1. ÁsKeir SverrÍHHon 49,11
2. Ejcill Injci Jónnnon 56.19
3. Gfsii PálHHon 57.91
STÚLKUR 11 TII. 12 ÁRA
1. Heljca Stefánsdóttir 95.89
2. Anna Björk Birjcisdóttir 97.63
3. Heljca Jóhanna Bjarnadóttir 99.38
StórsvÍK
STÚLKIJR 10 ÁRA OT. YNGRI
1. Siurún Inua Kristinsdóttir 37.88
2. AuAur Arnardóttir 11,10
3. Valdís Arnardóttir 19.57
DRKNGIR 10 ÁRA OG YNGRI
1. Kxill Inxf Jónssun 31.73
2. Ásxcir Svorrissun 36.70
3. Ilonodikt Kúnarssun 36,77
STÚLKUR 11 OG 12ÁRA
1. Ilrlxa Strlinsdóttir 50.68
2. Ilrlxa Jóhanna Bjarnadóttir 72.01
3. Inxa I.iira Pórisdóttir 82.79
StórsvÍK
DRKNGIR 11 OG 12 ÁRA
1. Kristián ValdimarsHon 45.00
2. IV»r ómar Jónsnon 45,51
3. (funnar Smárason 47.65
STÚLKUR 13TIL15ÁRA
1. Erla Leifsdóttir 59,53
2. Bára Jóhannsdóttir 62.78
3. Ilrafnhildur Halldórsdóttir 68.57
PILTAR 15 OG 16 ÁRA
1. Jónas ValdimarsHon 46.07
2. Einar Wr Bjarnason 48.65
3. Injcólfur Bruun 52.58
KVENNAFLOKKUR
1. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir 53.01
2. llildur Harðardóttir 61.47
KARLAFLOKKUR
1. Hafþúr Júlíusson 40.48
2. (luðmundur Jakohsson 14.69
3. .Ejcir Wr Jónsson 48.89
DRENGIR 1.3 OG 11 ÁRA
L Snorri Hrejcjcviðsson 43.40
2. Steinjcrfmur Birjcisson 44.47
3. Ásmundur Heijcason 45.48
VORMÓT Kópavogs var haldið
í gærkvöldi og náði Guðrún
Ingólfsdóttir athyglisverðum
árangri í kúluvarpi og ætti að
takast að hæta eigið met f
grcininni í sumar. Þá voru sett
met í 300 metra hlaupi í
kvennaflokkum, en það er
grein sem sjaldan er keppt f
núorðið.
Sigurvegarar f mótinu urðu
eftirtalin:
Kúluvarp kvenna —
Guðrún Ingólfsd. Á 12,66m
Kúluvarp sveina —
Guðmundur Karlss. FH13.14
m 100 m hlaup kvenna —
Lára Sveinsdóttir, Á 12,6 sek.
100 m hlaup karla —
Oddur Sigurðss. KA 10,8 sek.
100 m hlaup sveina —
Jóhann Jóhannsson ÍRl 1,9
sek. 100 m hlaup telpna —
Hrönn Guðmundsd. UBK13.3
sek. Langstökk venna —
Guðrún Geirsd. USVS 4,45 m
Langstökk telpna —
Bryndís Hólm ÍR 5,07 m
300 m hiaup meyja —
Helga Halldórsd. KR 42,6 sek.
300 m hlaup telpna. —
Hrönn Guðmundsd. UBK44,3
sek. 300 m hlaup karla —
Þorsteinn Þórss. UMSS38.8
sek. 1000 m hlaup karla —
Gunnar Páll Jóakimss.
ÍR 2,39,9
mín. 100 m hlaup sveina —
Sævar Leifss. FH 3.03,3 mín.
• Guðrún Ingólfsdóttir.
• Sigurvegarar f flokki stúlkna 10 ára og yngri. Talið frá vinstri:
Auður, Sigrún, Sigríður og Valdís.
• Sigurvegarar í svigi 10 ára og yngri. Frá vinstri Egill Ingi, Ásgeir
og Gísli.