Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hlíöar- túnshverfi í Mosfellssveit. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66178 og afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Eldhússtörf Viljum ráöa starfskraft til starfa á veitinga- stað í miðbænum. Um alhliöa eldhússtörf er aö ræöa. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 25. merkt: „V — 3162“. Verkstæðismaður Verkstæðismaður óskast á púströraverk- stæðiö Grensásvegi 5, helst vanur suöu. Sími 83470 Ragnar. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa strax. Starfiö felur í sér aö annast vélritun, útskrift reikninga, bókhald, frágang víxla, skjala- vörslu og almenn skrifstofustörf tengd inn- flutningi. Æskilecit er að umsækjandi hafi haldgóöa reynslu á erlendum bréfaskriftum og gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur á umsækjanda er 22—30 ára. Verslunar- skóla- eöa stúdentsmenntun áskilin eða hliöstæð menntun. Umsækjandi þarf aö vera þægilegur í umgengni, sjálfstæður og meö töluverða starfsreynslu. Skólafólk kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu merkt: „S — 9965“. Húsvörður Húsvöröur óskast sem fyrst til starfa í háhýsi í Reykjavík. íbúö fylgir. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Húsvöröur — 9971“ sem fyrst. Húsgagnaverzlun Guðmundar auglýsir lausa stööu viö afgreiðslustörf. Uppl. gefnar milli kl. 2—4 í verzluninni (ekki í síma). Veitingastaður Veitingastaöur óskar eftir starfsfólki í eftirtal- in störf: 1. Viö uppvask og afgreiðslu (vaktavinna). 2. Ræstingu (u.þ.b. 2 st. á dag). 3. Hjálparstarf í eldhúsi auk afgreiðslu (ekki vaktav). 4. Viö afleysingar. Uppl. milli kl. 4 og 6 í dag. Fjarkinn s/f Austurstræti 4. Afgreiðslustarf Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast frá 1. júní. Hér er ekki um sumarstarf aö ræöa. Uppl. í síma 11340 frá kl. 9—11. Rækjuvinnsla Óskum eftir viðskiptum viö nokkra rækju- báta nú í sumar. Frekari uppl. veittar á skrifstofunni eöa í síma 96-71189. Lagmetisiöjan Sigló Síld, Siglufirði. Verkstjóri Okkur vantar verkstjóra fyrir 1. júlí n.k. Æskilegt að viökomandi hafi próf frá fisk- vinnsluskóla og/ eöa reynslu af verkstjórn í matvælaiönaöi. Uppl. veittar á skrifstofunni eða í síma 96-71189 Ymis störf Stórt bifreiðaumboö óskar eftir aö ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Ritari, sem er tiltölulega vel aö sér í ensku og meðferð telex-tækis. Vinnutími er frá kl. 13—18. Uppl. um fyrri störf ásamt meömælum óskast send meö umsóknum, er þurfa aö berast blaöinu fyrir 1. júní n.k. merkt: „R — 5944“. Gjaldkeri, til aö starfa í bifreiðaverzlun, (gjaldkerastúku). Vinnutími er frá kl. 13—18.30. Nauðsynlegt er aö umsækjandi hafi reynslu í starfi á skrifstofu. Umsækjendur sendi uþplýsingar um fyrri störf til blaðsins hiö fyrsta merkt: „G — 5945". Ritari, til aö starfa við IBM diskettuvél. Starfsreynsla er æskileg. Vinnutími er frá kl. 13—18.30. Uppl. um fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir 1. júní n.k. merkt: „B — 5943“. Húsgagnaverzlun Guömundar, Hagkaupshúsinu. Lagmetisiöjan Sigló Síld, Siglufiröi. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö útboö Útboö Bygginganefnd leiguíbúöa fyrir aldraða í Keflavík óskar hér með eftir tilboðum í byggingu fjölbýlishúss, Suöurgötu 12—14, Keflavík. Húsinu skal skila tilbúnu undir tréverk og með frágenginni lóö. Útboðsgögn veröa afhent 23. maí n.k. kl. 9—12 á skrifstofu byggingafulltrúans í Keflavík aö Hafnargötu 32 á 3. hæö, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama staö þann 8. júní 1979 kl. 11. Bygginganefnd leiguíbúöa fyrir aldraða í Keflavík. Útboð Tilboö óskast í byggingu 8 íbúða fyrir aldraða á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu. Útboðsgagna skal vitja til undirritaös sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Tilboð veröa opnuð aö Hvammstangabraut 5, Hvammstanga, þann 6. júní kl. 16.00. Hvammstanga 18. maí 1979, fyrir hönd bygginganefndar, Ingólfur Guönason, símar 95-1395 og 95-1310. Tilboð óskast í Broyt X2 árgerð 1969. Upplýsingar í síma 40055 og 72140 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 197^, sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iögjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerö skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskaö uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveöi) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík 17. maí 1979, f.h. Lífeyrissjóös sjómanna, TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Málfundafélagið Óðinn fyrirhugar að fara í skoðunarferð ( málmblendlverksmlöjuna á Grundartanga n.k. flmmtudag 24. maí kl. 13 frá Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Allt sjálfstœðisfólk velkomiö. Upplýslngar um ferölna eru velttar á skrlfstofu Óölns, sími 82927 og 82900. FerOanelnd. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viöurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. 21. maí 1979, Fjármálaráðuneytiö. Iðnaðarhúsnæði óskast 80— 1í>0 ferm. aðeins fyrsta hæö kemur til greina. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir föstudag merkt: „I — 3328“. Keramik námskeiö Ný námskeið eru aö hefjast. Innritun í síma 51301. Keramik húsið h.f. (Lísa Wíum). Reykjavíkurvegi 68. Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.