Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979
7
Bílafríðindi
ráöherra
Stjórnvaldsaðgerðir
stýra framvindu méla í
Þjóöfélaginu. — Sam-
dráttur í lóðaúthlutun í
Reykjavík, samhliða nýrri
sköttun é fjérfestingu é
fasteignum (ný-
byggingargjaldi), stefnir
atvinnuöryggi hundraða
manna í byggingariðnaöi
í bréða hasttu. Nauösyn
aðhalds, samdréttar og
sparnaðar er tíundaö
sem réttlaeting pess, að
atvinnuöryggi í pjóð-
félaginu almennt er teflt
á tæpasta vað. En ekki er
sparnaðar alls staðar
pörf, ef grannt er géð.
Réöherrar vinstri stjórnar
é Íslandí sem ósparir é fé
til bifreióakaupa úr ríkis-
sjóði, pó að almenningur
greiði sinn toll í bifreiöa-
verði og benzínverði og
hljóti engra lénahlunn-
inda. Ekki leiða slík
hlunníndi til sparnaðar i
bifreiðavali, prétt fyrir
hækkun benzínverðs,
m.a. vegna ríkisskatta,
sem eru hærri hér en í
nokkru öðru iandi verald-
ar, sbr. meöfylgjandi
töflu, er birt var í einu
dagblaðanna.
Opinber sköttun í
benzínverði er kr. 144 pr.
lítra é íslandi, kr. 135 é
ítalíu, kr. 132 í Frakk-
landi, kr. 108 í Belgíu, kr.
106 í Holllandi, kr. 103 í
Danmörku, kr. 101 í
V-Þýzkalandi, kr. 75 í ír-
landi, kr. 69 í Luxemburg
og kr. 60 í Bretlandi. í
hvert sinn sem benzín
hækkar í innkaupsverði
hækkar ríkissköttun pess
hér í krónum talið. Ef
fram heldur sem horfi er
stefnt í paö að venju-
legum launamanni er
gert ókleift að eiga og
reka bifreið, kostnaðar
vegna. Pað virðist ekki
koma við „rétt-
lætissjónarmið“ réöherra
í vinstri stjórn é íslandi.
— Þeir hækka krónu-
élagningu ríkisins ofan é
vaxandi innkaupsverð
eldsneytisins í skjóli
eigin bílafríðinda.
Þinglausnir í
vikunni
Stefnt er í í pinglausnir
é morgun, miðvikudag,
pótt óvissa sé að vísu um
hvort af verði. Þé lýkur
pingi margra framlagðra
méla en færri fullaf-
greiddra. Þetta hefur
verið ping langdreginna
umræðna en lítilla efnda,
ef miðað er við öll pau
fyrirheit, sem stjórnar-
flokkarnir géfu „héttvirt-
um kjósendum". Lofað
var að fella niöur tekju-
skatt af launatekjum.
Efndir urðu i gangstæða
étt. Lofaö var aö jafna
kosningarétt í landinu.
Þar er ójöfnuður sé sami
og var. Réttargæzlukerfið
étti að byggja upp fré
grunni. Miðað við fyrra
kjörtímabíl hefur veriö
stöönun í peim efnum.
„Kosningar eru kjarabar-
étta — samningar í gildi“
var loforð kosningabar-
éttunnar nr. 1, 2 og 3, eins
og pað var kallað. Allir
vita um efndir é pví fyrir-
heitinu. Og „launa-
jöfnunarstefna"? Hún
sprakk í lyftingu hélauna,
sem Alpýðubandalagið é
heiðurinn af; pví miklu
veldur sé er upphafinu
veldur, sbr. fordæmið i
borgarstjórn Reykjavíkur.
Og einingin og gagn-
kvæma traustið er samt
við sig í pessu vinstra
samstarfi, hvort heldur
sem er í borgarstjórn eða
ríkisstjórn. Enginn veit
frá degi til dags, hvort
ríkisstjórnin lafir eða
leggur upp laupa. Við
pinglausnir porir enginn
að spé um, hvort pessi
endemisstjórn mæti í
einu lagi eða brotabrot-
um, er ping kemur saman
aö hausti. Gildir raunar
einu, pví hún hefur hvorki
verið fugl eöa fiskur til
pessa.
Þaðerekkí
sama meó hverjum
þú ferðast
Urvalsferð er örugg ferð
Þaö er ekki sama með hverjum þú ferðast. Við tryggjum
ferð þína fyrirfram. Þú færð því örugglega þann gististað
og annað sem þú biður um. Við stöndum við það sem við
bjóðum Úrvalsgistingu á Úrvalsstöðum og stöndum við það.
Sérlega hagstæð bamaverð
Það felst í því aukin ánægja að taka börnin með í ferðina.
Eins og undanfarin ár bjóöum við sérstök barnaverð og
einmitt núna eru þau sérlega hagstæð
Kynntu þér okkar verð og gerðu síðan verðsamanburð
á Urvalsferð og venjulegri sólarlandaferð.
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900
Sólskínsferóir
í sumar leggjum við áherslu á ferðir beint í sólSkinið á Mal-
lorka og Ibiza, án millilendinga. Ferðir þessar eru fyrir
löngu orönar landsþekktar, enda koma Úrvalsjarþegar sælir
og ánægöir heim. Við erum líka reynslunni ríkari og reynum
stöðugt að auka við og bæta þjónustu okkar, ykkar vegna.
Tratistír fararstjórar
Á bæði Mallorka og Ibiza eru íslenskir Úrvalsfararstjórar,
sem búa yfir áralangri reynslu ifararstjórn. Þeir leysa úr
öllum vandamálum, auk þess sem þeir aðstoða við val á
skoðunarferðum Á Mallorka og Ibiza höfum við okkar
eigin skrifstofu, sem tvímælalaust eykur öryggi Úrvalsfarþega.
ÞJÓDHÁTÍÐARNEFND REYKJAVÍKUR
Sölutjöld 17. júní
í Reykjavík
Þeir sem óska eftir leyfi til veitingasölu á
Þjóöhátíöardaginn vinsamlegast vitjiö um-
sóknareyöublaöa aö Fríkirkjuvegi 11.
Opiö kl. 8.20—16.15.
Umsóknum sé skilaö í síöasta lagi föstudag-
inn 8. júní.
Þjóöhatiðarnefnd.
Bókatilboð
Áriö 1976 kom út hjá Ræktunarfélagi Norðurlands
bók um jarðfræöi og sögu eftir Ólaf Jónsson.
Nefndi hann bókina Berghlaup. Bókin sem er 624
blaðsíður fjallar um berghlaup almennt og í henni
eru lýsingar á þriðja hundrað berghlaupa auk
ýmissa frásagna þeim tengdar. Á fjórða hundrað
myndir og uppdrættir eru í bókinni. Nú er senn á
þrotum sá hluti uþplagsins sem upphaflega var
innbundinn af þessari bók og veruleg hækkun
verður á verði við nýtt band.
Ræktunarfélag Norðurlands hefur því ákveðið að
bjóða þau kostakjör að þeir sem panta Berghlaup
innan mánaðar frá útkomu þessa blaðs, fái bókina
á kr. 6.500 að viðbættum sendingarkostnaði svo
lengi sem innbundið upplag endist.
Undirritaður óskar að kaupa bókina Berg-
hlaup á tilboðsverði kr. 6500.
Nafn .......................................
Heimilisfang ...............................
□ sendist í póstkröfu. □ greiösla fylgir.
Ræktunarfélag Norðurlands.
Glerárgötu 36, 600 Akureyri.
Sími 96-21088.