Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.05.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 43 Sími 50249 „Annie Hall“ Ein af bestu myndum árslns 1978. Leikararnir Woody Allen og Diane Keaton. Sýnd kl. 9. Cannonball Hörkuspennandl mynd um elnhvern æsilegasta kappakstur sem um getur. Sýnd kl. 9. T'J-? Snarlari, félag sportbátaeigenda Æ/ Aðalfundinum er frestað til þriðjudagsins 29. maí. Hann veröur í húsi Slysavarnafélags Islands, Grandagarði. Fundarefni: 1. Skýrsla formanns. 2. Stjórnarkjör. 3. Innritun nýrra félaga. 4. Sjórall ’79 rætt. 5. Kvikmyndasýning af keppni hraðbáta og fleira. 6. Önnur mál. Tekið á móti ógreiddum félagsgjöldum. Látið fundarboðiö berast og takiö með ykkur gesti. Allir sportbátaunnendur velkomnir. Fjölmennum. Stjórnin. Útgerðarmenn og skipstjórar Síðastliðin 24 ár hafa Momoi Fishing Net Mfg. Co. verið lang stærstu seljendur nylon-neta til íslands, og allan þennan tíma verið i fararbroddi meö nýjungar, lágt verö og gæði. Momoi Fishing Net hófu framleiðslu nylon-girnis fyrir tveimur árum, sem styrkti verulega samkeppnisaöstöðu þeirra. Þetta kemur þeim, og viðskiptavinum þeirra sérlega vel nú, þegar eftirspurn eftir girni er miklu meiri en framboð. Við viljum fullvissa viðskiptavini okkar um, að við munum, sem fyrr, bjóða lægsta verö á fyrsta flokks japönskum þorskanetum. Auk fimm mismunandi tegunda (N3, Clear, Crystal Twist, Safire Twist og G1) viljum við benda fiskimönnum á þríhnýttu netin frá Momoi Fishing Net (Momoi einkaleyfi), en slitprufur sýna að net þessi hafa allt aö 40% hærra slitþol í hnút en venjuleg tvíhnýtt net. Öll net frá Momoi Fishing Net verða með sérstaklega styrkta botnfellimöskva. Annars geta viðskiptavinir ráðið sjálfir fjölda og styrk fellimöskva, án nokkurs aukakostnaðar. Þeir sem óska eftir að panta net beint frá verksmiðju fyrir haustið og næstu vetrarvertíð, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst. MÁRCO hf. Mýrargötu 26, Símar 13480 og 15953. aaa i ^mmáááá Þjófur í Paradís Laus úr viójum ^íit I <É Almenna vi IJ bókafélagið Austurstræti 18 — Sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. | * 8 i § <5 liRjAA B& n I 1 ^tninn n [ »8 l« B| 8 ♦ A * A ♦1 aI.V’J.6; !•; 1*.* J Prestkosning í Njarðvíkurprestakalli Fimmtudaginn 24. maí, uppstigningardag, fer fram prestkosning í Njarðvíkurprestakalli. Umsækjendur eru séra Gylfi Jónsson og séra Þorvaldur Karl Helgason. Kjörstaðir eru fyrir Innri-Njarðvíkursókn í safnaðarheimilinu Innri-Njarðvík, fyrir Ytri-Njarö- víkursókn í Félagsheimilinu Stapa. Kjörfundir hefjast kl. 10 og lýkur kl. 23. Kjörstjórn Njarðvíkurprestakalls. Til leigu Til leigu er 1. og 2. hæö aö Lindargötu 48. Hvor hæö fyrir sig er ca. 200 ferm. Henta vel fyrir hreinlegan iðnað eöa sem vörulager. Uppl. í símum 21011 og 14240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.