Morgunblaðið - 22.05.1979, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ1979
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979
25
Sigurjón Rannversson skorar síðasta mark Breiðabliks með skalla af stuttu færi. Ljósmynd GB.
Þriggjamarkasigur
Blikana síst of stór
sr 3—o
Þau voru mör« marktækifærin
sem fóru foriíórðum hjá Breiða-
hlik á sunnudaK er liðið fókk
ísfirðinKa í heimsókn á srasvöll-
inn í Kópavojíi. Enjju að síður
tókst því að si«ra með þremur
miirkum Ke>tn enxu ok var sá
sÍKur síst of stór eftir gangi
leiksins. Lið ÍBÍ hefur KreinileKa
þolað illa þá miklu hlóðtöku að
missa eina sex af fastamönnum
liðsins frá í fyrra. Liðið er ekki
nema svipur hjá sjón frá því í
fyrra ok tókst aldrei að ná sór
verulejfa á strik Ke»?n UBK.
Það var nokkurt jafnræði með
liðunum framan af fyrri hálfleik,
en er líða tók á leikinn tóku
Breiðabliksmenn leikinn alveg í
sínar hendur og hver sóknarbylgj-
an af annarri skall á marki Isfirð-
in(;a sem tókst oft að bjarga á
síðustu stundu.
Fyrsta mark leiksins og eina
mark fyrri hálfleiksins koma á 33.
minútu leiksins, og átti Vignir
Baldursson allan heiður að því.
Einlék hann upp allan vinstri
kantinn o« f?af síðan góða Send-
intíu fyrir markið þvert yfir víta-
teitcinn og þaðan var boltinn
sendur beint til baka á Siffurð
Grétarsson sem gat skotið og
skorað af frekar stuttu færi. Rétt
fimm mínútum síðar var mikil
pressa á mark ÍBÍ og björguðu
þeir þá tvívegis á línu, en ekki fór
boltinn í netið. Svo til á sömu
sekúndu og Róbert dómari flaut-
aði til leikhlés skoraði Sigurjón
Rannversson með góðu skoti, en
dómarinn dæmdi markið ekki gilt
þar sem hann var búinn að flauta
til leikhlés.
í síðari hálfleik var svo enn
meiri þungi í sókn Blikanna og
yrði það langt mál að telja upp öll
þau marktækifæri sem þeir fengu.
Annað mark sitt skora þeir á 60.
mínútu. Þór Hreiðarsson fær góða
fyrirgjöf frá Hákoni og tók bolt-
ann niður með vinstra fæti og
skoraði síðan viðstöðulaust með
þrumskoti með hægra fæti. Var
þetta glæsilegt mark og vel að því
staðið hjá Þór. Síðasta markið
kom á 81. mínútu og var Sigurjón
Rannversson þar að verki.
Skallaði hann boltann í netið af
mctra færi. Var skallinn frekar
laus en markvörður ÍBÍ var illa
staðsettur og átti ekki möguleika
að ná til boltans.
Yfirburðir UBK í leiknum voru
miklir, þeir áttu skot í stöng og
þverslá fyrir utan fjölda skota rétt
utan við stangir. Lið þeirra var
jafnt að getu í leiknum, en Vignir
Baldursson og Sigurður Grétars-
son voru þó einna frískastir og
gerðu mikinn usla í vörn ÍBÍ.
Lið ÍBÍ var frekar slakt, varnar-
leikurinn virkaði ekki sannfær-
andi. Var lítil samvinna milli
leikmanna og leikmenn UBK voru
oft illa valdaðir.
Þá notuðu þeir sér breidd
vallarins ekki nægilega vel. Um of
var reynt að sækja upp miðjuna.
Liðið á þó eflaust eftir að gera
betur er líða tekur á sumarið því
að í því eru baráttuglaðir leik-
menn, sem margir hverja hafa
ágæta boltameðferð og auga fyrir
samleik.
-br.
Skoruðu tvívegis á
síðustu 5 mínútunum
Fylkir
Þróttur Nesk
Leikur Fylkis og bróttar frá
Neskaupstað í 2. dcild íslands-
mótsins í knattspyrnu, sem fram
fór á Melavcllinum síðastliðinn
laugardag. var bráðskemmti-
legur. Lciknum lauk með sigri
Fylkis 2—1, eftir að bróttarar
höfðu haft yfirhöndina í heilar 85
mínútur. Tvö mörk Fylkis á
síðustu fimm mfnútum leiksins
tryggðu þcim hins vcgar
sigurinn.
Þegar fimm mínútur voru til
leiksloka fengu Fylkismenn
dæmda aukaspyrnu rétt utan við
hliðarlínu vítateigsins og tók
Ómar Egilsson spyrnuna. Gaf
hann vel fyrir markið og inn í
þvögu leikmanna og af þeim hrökk
boltinn í netið. Frekar ódýrt mark.
Var markvörður Þróttar alls ekki
nægilega vel á verði.
Síðara mark Fylkis kom fjórum
mínútum fyrir leikslok og reyndist
það vera sigurmarkið. Eftir mikið
spark innan vítateigs Þróttar var
gefið fyrir markið og boltinn barst
yfir til Grettis Gíslasonar sem gat
potað boltanum í netið af stuttu
færi. Var ekki iaust við að hálf-
gerður heppnisbragur væri á
báðum mörkum Fylkis.
Fyrri hálfleikur var mjög opin
og sóknarknattspyrna var í fyrir-
rúmi hjá báðum liðum. Mörg ágæt
marktækifæri sáu dagsins ljós en
illa gekk að nýta þau. Þróttarar
áttu mjög gott færi á 32. mínútu
leiksins er Sigurður Friðjónsson
átti gott skot rétt yfir þverslá,
Sigurbergur hafði skallað boltann
vel inn í teiginn og Ögmundur
markvörður ætlaði að ná til bolt-
ans en tókst ekki að halda honum,
missti hann frá sér og út til
Sigurðar sem misnotaði gott tæki-
færi. Skömmu síðar fékk Hilmar
Sighvatsson dauðafæri uppi við
mark Þróttar en flýtti sér um of
og skaut framhjá.
Það var svo á 40. mínútu leiks-
ins sem Þróttarar náðu forystu
með góðu marki Sigurðar
Friðjónssonar. Björgúlfur
Halldórsson sendi góða sendingu
út á Sigurð sem komst í gegnum
vörnina og skoraði með föstu
jarðarskoti framhjá Ögmundi,
markverði. Var þetta eina mark
hálfleiksins.
í síðari hálfleiknum lifnaði
mjög yfir Fylkismönnum og sóttu
þeir öllu meira, sérstaklega er líða
tók á síðari hálfleikinn. Þróttarar
gáfu þá eftir og var eins og
úthaldsleysi segði til sín hjá
liðinu. Var það sárgrætilegt fyrir
Þróttara að missa af báðum
stigunum svona rétt í lokin. Lið
þeirra hafði leikið vel og góð
barátta í öllum leikmönnum.
Sigurbergur Sigsteinsson þjálfari
liðsins var besti leikmaðurinn á
vellinum og virðist vera í góðri
æfingu. Stjórnaði hann varnar-
leiknum eins og herforingi. Þá
áttu þeir Sigurður Friðjónsson og
Björgúlfur Halldórsson góðan
leik.
Lið Fylkis var svo sannarlega
heppið að sigra í leiknum.
Liðið lék að vísu nokkuð vel, en
gekk illa að nýta tækifærin. Má
það gera mun betur en í þessum
leik, ætli það sér að vera með í
toppbaráttunni í 2. deildinni.
Bestu menn liðsins í þessum leik
voru þeir Kristinn Guðmundsson,
Hilmar Sighvatsson, sem hafði
mikla yfirferð og barðist vel, og
svo Grettir Gíslason. Hörður
Antonsson er líka drjúgur leik-
maður.
-br.
Aðdragandi að fyrsta marksins hjá Fylki, hár bolti kom inn að markinu bróttarar hafa skorað og fagna ákaft. Litlu munaði að mark þetta dygði
og missti markmaðurinn boltan framhjá sér og inn í netið, án þess að þeim til sigurs. Ögmundur markvörður Fylkis liggur flatur á vellinum
nokkur leikmanna Fylkis kæmi við hann. Ljósm. FH. greinilega dauðsvekktur.
t-i
1-0
O-t
1- 1
2- 1
1-0
1-1
2-1
3-2
loknum 33
Belgía: 1. deild.
Anderlecht — FC Liexe
Lokeren — Wareicem
BeerHchot — Antwerp
WinterHlax — La Louviere
Charleroi — Waternchei
Lierne — FC BrujceH
Courtrai — Beveren
Standard — RWDM
Berchem — Beringen
Staðan í 1. deild að
leikjum er j
Beveren
Anderl
I»keren
Standard
RWDM
A botni deildarj
FC Lieice
La Louviere
Courtrai
Spánn: 1. deild.
Valencia — Santander 3—1
Salamanca — Sevilla 3—1
Real Madrid — Vallecano 4 — 1
I>an Palman — Zaraicoza 0—0
Bilbao — Enanol Barcelona 1—0
Buricon — Atletlvo — Madrid 0—1
Huelva — Gijon 1 — 1
Celta — Alicante 2—1
Holland: 1. deild.
Sparta Rottrrdam — FC Den HaaK 1—2
Nijmegno Alkmaar 1—0
Maaxtrichto Haarlem 1—1
FC Utrecht — EanleH 2—1
Zwolle Phv Elndhoven 0—0
Nac Breda — Venlo 2—0
Twenteo — ViteHHa 2—3
Volendam — Feyenoord 0 — 2
Roda jc — Ajax 1—3
Efntu liðin fl.delld:
Ajax 30 21 5 1 77-24 47
Feyenoord 30 16 12 2 54—17 44
PSV 30 17 8 5 55-22 42
Vestur-býskaland: 1. deild.
19 11 3 61 22 49 BoruHNÍa Dortmund — Schalke 2-0
20 3 10 73 39 43 Colojcne — VFL Bochum 1-1
16 10 7 54 30 42 16 10 7 44 29 42 MSV DuÍHburjc — Werder Bremen Kaiserlautern — BoruHHÍa 2-0
16 7 10 54 40 39 Mönchenjcladbach 1-3
cru: 9 6 18 46 55 24 NiirnberK — Bayern MUnchen Fortuna DUnHeldorí — 4-2
8 8 17 43 75 24 5 10 18 26 59 20 Armenia Bielefeld HamburKer SV — Eintracht Frankfurt VFB StuttKart — Ilertha Berlin 3- 2 4- 0 3-0
EfHtu IIA 1. deildar:
HamburK
StuttKart
KaÍHernlautern
MUnchen
DUsHeldorf
21 6
19 8
lfi 10
15 7
13 9
5 77-
5 65-
6 60-
10 66-
10 66-
30 48
29 46
43 42
44 37
55 35
Knattspyrnumaður Evrópu,
Kevin Keegan, skoraði þriðja
mark Hamburger í 4—0 sigri
þeirra á móti Frankfurt, var það
16. mark hans með liðinu á
keppnistímabilinu. Hamburg er
nú með 48 stig eftir 32 leiki og
þurfa aðeins tvö stig úr síðustu
tveimur leikjunum til þess að
hreppa Þýskalandsmeistaratitil-
inn í ár, en liðinu hefur ekki
tekist að sigra í deildinni síðan
1960.
Heimsmet
Tvö ný heimsmet voru sett
um helgina, Daniel Bautista
setti nýtt heimsmet í 20 km
göngu, gekk vegalengdina á
1.22.15 klst. Gamla metið var
1.22.30 bá setti rúmeska
stúlkan Maricia Puica met í
2000 m hlaupi, hljóp á 5,35,5
mín. gamla metið var 5,39,0.
Stórsigur
Brasilíu
BRASILÍUMENN gjörsigruðu
Paraguay í landsleik í knatt-
spyrnu sem fram fór um helg-
ina í Rio De Janeiro. Skoruðu
Brasiiíumenn sex mörk gegn
engu og höfðu mikla yfirhurði í
leiknum frá byrjun til enda.
Yfirburðir Þórsara algerir
Þór
Austri 3
bór frá Akurevri lék sinn
fyrsta leik í 2. deildinni nú í vor á
Akureyrarvelli á laugardag og
vann góðan sigur á Austra með 5
miirkum gegn 2. Yfirburðir bórs-
ara voru algerir í leiknum og
óþörf gestrisrii að láta Austra-
menn komast upp með að skora
tvívegis.
Erfitt er að segja mikið til um
getu Þórsliðsins eftir að hafa séð
þennan eina leik, þar sem and-
stæðingarnir voru sérlega slakir.
Ljóst má þó vera að Þórsararnir
eru sterkir og munu án efa berjast
í efri helmingi deildarinnar. Liðið
missti tvo leikmenn frá sér í vor
til Akraness, þá Sigurð Lárusson
og Sigþór Ómarsson, en í staðinn
hafa Þórsarar fengið þrjá leik-
menn til liðs við sig, Völsungana
Hafþór Helgason, en Hafþór byrj-
aði vel með Þórsurum á laugardag
og skoraði þrjú mörk, Sigurbjörn
Viðarsson og Framarann Þórarin
Jónsson.
Fljótt á litið virðist vörn og
markvarsla verða mestur höfuð-
verkur Þórsara, allavega er slæmt
að fá á sig tvö mörk þegar leikur-
inn fer að öðru leyti mest fram á
vallarhelmingi andstæðinganna.
En Þórsararnir læra án efa af
varnarmistökum sínum í þessum
leik og koma betur skólaðir til
leiks næst.
Australiðið er ekki beint sann-
færandi í sínum fyrstu leikjum.
Það er trúa undirritaðs að Austra
muni reynast erfitt að halda sæti
sínu í deildinni, en hafa verður þó
í huga að leikmenn liðsins eru
dreifðir um landið við nám og
störf ennþá og liðið hefir aldrei
komið allt saman til æfinga í vor.
En lítum þá á mörkin.
25. mín. 1:0. Jón Lárusson skall-
aði þá í átt að marki yfir Benedikt
markvörð Austra. Björn Árnason
kom þá aðvífandi og hugðist
bægja hættunni frá, en mistókst
spyrnan og sendi knöttinn í eigið
net.
31. mín. 1:1. Dæmd var auka-
spyrna nálægt vítateigslínu Þórs-
ara og úr spyrnunni skoraði Sig-
urbjörn Marínósson. Markvörður
Þórsara var afar illa staðsettur að
þessu sinni.
58. mín. 1:2. Steinar Tómasson
skoraði þá úr þröngri stöðu eftir
fyrirgjöf Sigurjóns Kristjánsson-
ar. Gestirnir höfðu því óvænt
tekið forystuna, en dýrðin sú stóð
ekki lengi.
Knattspyrna 1
62. mín. 3:2. Hafþór skoraði sitt
annað mark og var ekkert auð-
veldara þar sem Benedikt mark-
vörður Austra lagði boltann fyrir
fætur hans og Hafþór þurfti ein-
ungis að renna boltanum í autt
markið.
69. mín. 4:2. Guðmundur Skarp-
héðinsson, sem var besti maður
Þórsara á laugardag, skallaði í
netið af öryggi eft.ir „skógarferð"
Benedikts markmanns.
85. mín. 5:2. Hafþór Helgason
fullkomnaði þrennu sína með góðu
marki eftir fyrirgjöf Odds Óskars-
sonar.
(siandsmttlö 2. delld
60. mín. 2:2. Hafþór Helgason
jafnaði fyrir heimamenn með
góðu skoti úr vítateig eftir góða
sendingu Guðmundar Skarp-
héðinssonar.
Ragnar Pétursson dæmdi leik-
inn og komst nokkuð vel frá sínu
þótt ævinlega megi deila um ein-
stök atvik.
Sigb. G.
• Fulltrúar á stointunai iprottasambands tatlaðra
Iþrottasamband
fatlaðra stofnað
Stofnfundur íþróttasambands
fatlaðra var haldinn 17. maí s.l.
að Ilótel Loftleiðum. Eftirtalin 12
héraðssambönd stóðu að stofnun
sambandsins:
íþróttabandalag Reykjavíkur,
íþróttabandalag Akureyrar,
íþróttahandalag Kefiavfkur.
íþróttahandal. Vestmannaeyja.
Ungm.- og fþróttasamb. Austur-
lands,
Ungm.- og íþróttasamb. Ólafsfj.
Héraðssambandið Skarphéðinn.
íþróttabandaiag Akrancss,
íþróttabandaiag Siglufjarðar,
Héraðssamband Suður-bing-
eyinga,
íþróttabandalag ísafjarðar
Héraðssamband V-ísfirðinga.
Gísli Halldórsson forseti ISI
stýrði stofnfundinum og í setn-
ingarræðu greindi hann frá til-
komu íþróttastarfsemi fatlaðra
hérlendis og aðdraganda að stofn-
un sambandsins. — Ritari fundar-
ins var Hannes Þ. Sigurðsson, en
Hermann Guðmundsson
framkv.stj. ISI gerði grein fyrir
frumvarpi að lögum fyrir sam-
bandið.
I 1. grein íþróttasambands Fatl-
aðra er tekið fram, að það sé æðsti
aðili um íþróttir fatlaðra innan
ISI og í 3. gr. segir m.a., að það
skuli vinna að eflingu þeirra í
hvívetna og koma fram erlendis í
því sambandi. Lögin eru í öllum
aðalatriðum samhljóða lögum
annarra sérsamband innan ISI,
sem nú eru orðin 17 að tölu.
Starfsemi ISF verður þó miklu
flóknari og víðtækari en annarra
sérsambanda, þar sem starfsemi
þess nær yfir allar íþróttagreinar,
sem fatlaðir iðka, en þess utan er
fötluðum skipt í margvíslega
flokka innbyrð.is, allt eftir því
sem hvers konar fötlun er að
ræða. En þegar í keppni er komið
er leitast við að skapa sem jafn-
asta aðstöðu milli einstaklinganna
og þá er höfð til hliðsjónar fötlun
viðkomandi íþróttamanns.
I fyrstu stjórn Iþróttasambands
Fatlaðra voru kjörin:
Sigurður Magnússon, skrif-
stofustj., formaður.
Páll B. Helgason, orku- og endur-
hæfingalæknir.
Hörður Barðdal, endurskoðandi.
Sigríður Nielsdóttir, íþróttakenn-
ari.
Ólafur Þ. Jónsson, nuddmaður.
Endurskoðendur sambandsins
voru kjörnir Trausti Sigurlaugs-
son og Þórður Þorkelsson.
Hinu nýja sambandi hafa þegar
borist heillaóskir frá íþróttasam-
böndum fatlaðra í Danmörku og
Svíþjóð.
Landsliðið í badminton
NÆSTKOMANDI föstudag leika
íslendingar landsleik í badmin-
ton við Irændur vora Færeyinga.
Fer keppnin fram á Selfossi, í
hinu nýja, glæsilega íþróttahúsi
þar. Eftirtaldir leikmenn hafa
verið valdir í landsliðið:
Einliðaleikur karla:
Jóhann Kjartansson, Sigfús
Ægir Árnason, Broddi Kristjáns-
son.
Tvíliðaleikur karla:
Sigfús Ægir Árnason/ Sigurð-
ur Kolbeinsson. Broddi Kristj-
ánsson/ Guðmundur Adolfsson.
Einliðaleikur kvenna:
Kristín Magnúsdóttir.
Tvenndarleikur:
Kristín B. Kristjánsdóttir/ Jó-
hann Kjartansson.
Varamaður: Haraldur Kornel-
íusson.
Ensku knattspyrnunni lokió
KEPPNISTÍMABILI ensku
knattspyrnunnar lauk um sið-
ustu hclgi. Eins og fram hcfur
komið sigraði Liverpool með
miklum glæsibrag í 1. deildinni
og setti nýtt stigamet, hlaut G8
stig. Það, sem meira er. þeir
fengu aðeins 1G mörk á sig f 42
leikjum. nokkuð sem vörn liðs-
ins og markvörður, Ray
Clemence, geta verið stolt af.
Liðið sigraði í 30 ieikjum, gerði
4 jafntefli og tapaði aðeins 8
lcikjum f deildarkeppninni, frá-
bær árangur og einn sá besti
hjá Liverpool fyrr og síðar.
Einu vonbrigði Liverpool á
keppnistímabilinu var tap liðs-
ins á móti Forest þegar liðið var
slegið út úr Evrópukeppni meist-
araliða. Og reyndar var Forest
eina liðið sem gat veitt Liverpool
einhverja keppni. Forest varð í
öðru sæti í 1. deild, hlaut 60 stig
og er eina liðið, sem enn er í
eldlínunni, á að leika til úrslita í
Evrópukeppni meistaraliða 30.
maí á móti Malmö FF.
Kenny Dalglish, hættulegasti
framlínumaður Liverpool, var
kjörinn leikmaður ársins í Bret-
landi og fyrrverandi
Liverpool-leikmaður, Kevin
Keegan, var kjörinn leikmaður
Evrópu.
Lítum aðeins á helstu úrslit í
ensku knattspyrnunni í vetur.
Enskir meistarar Liverpool,
sigurvegarar í 2. deild Crystal
Palace, Shrewsbury sigraði í 3.
deild og Reading í 4. deild.
FA-bikarinn fór til Arsenal og
deildarbikarinn til Forest.
Lokastaðan í 1. deild
varð þessi:
Liverpool 42 30 8 4 85:16 68
NottinKh. F. 12 21 18 3 61:26 60
West Bromwich 12 24 11 7 72:35 59
Everton 42 17 17 8 52:10 51
Leeds 42 18 11 10 70:52 50
Ipswich 42 20 9 13 63:19 19
Arsenal 12 17 11 11 61:48 18
Aston V. 42 15 16 11 59:49 46
Manchester IJ. 42 15 15 12 60:63 15
Coventry 42 11 16 12 58:68 11
Tottenham 12 13 15 14 18:61 41
Middlesbr. 12 15 10 17 57:50 40
Bristol C. 12 15 10 17 47:51 40
Southampt. 12 12 16 11 47:53 10
Manchester C. 42 13 13 16 58:56 39
Norwich 12 7 23 12 51:57 37
Bolton 12 12 11 19 54:75 35
Wolverhampt. 12 13 8 21 14:68 34
Derby 12 10 11 21 14:71 31
Queens P. R. 42 6 13 23 15:73 25
BirminKh. 42 6 10 26 37:64 22
Chelsea 42 5 10 27 41:92 20