Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1979 ALLT MEÐ p I p i p p |7r Á naaelnnni (7l Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ® pANTWERPEN: rH-Tungufoss rji-Skógafoss IJj Lagarfoss pROTTERDAM: (TjTungufoss rjiskógafoss (MjLagarfoss pFELIXSTOWE: [fc]Dettifoss pp.Mánafoss i—Ijettifoss UjlMánafoss HAMBORG: Dettifoss 5 1 IJj I r-IÍMánafoss ím i Dettifoss (ÍTjMánafoss [j, Manaross gjPORTSMOUTH: Bakkafoss þjl] Goðafoss t£j' Brúarfoss Bakkafoss rrjj Self oss m 16. ágúst F 23. ágústjjj 29. ágústU 17. ágúst £ 22. ágúst“r 28. ágúst- j 13. ágústjj 20. ágústfj 27. ágústp 3. sept j I 16. ágúst Cj 23. ágústp 30. ágúst =! 6. sept. £ 20. ágúst 30. ágúst 3. sept. 10. sept. lírj—13. sept. P HELSINGJ ABORG: |#ÍLaxfoss 14. [iJ Háifoss 21. ágús [föj Laxfoss 28. ágús |p! Háifoss 4. sept. rpL KAUPMANNAHÖFN: LJ Laxfoss 15. ágús l£J Háifoss 22. ágús ff- Laxfoss 29. ágús J uí.t— 5 sept [ii GAUTABORG: I > I IAoIaoc r-J HáifOSS [ÍÍGAUT UJ Úðafoss (Sj Urriðafoss rpi Álafoss P MOSS: jjj Úðafoss lilfi Urriðafoss rri Álafoss i BJÖRGVIN újlUrriðafoss 22. ág p KEISTJÁNSSANOUR: Úðafoss 18. ágt l—l Álafoss 30. ágt |£F GDYNIA: IjJ Múlafoss j-rírafoss 16. ágút 20. ágú; 29. ágúi 17. ágúi 21. ágú: 28. ágúi 22. 1 RIGA: Múlafoss 28. ági 5. se[ 26. ági 3. ser ÍJ írafoss fVALKOM: f Múlafoss -pírafoss 1. s« jJWESTON POINT: JKIjáfoss 15. ác f Kljáfoss 29. ác sími 27100 Ferðir vikulega frá Reykj til ísafjarðar og Akureyi i] Þau ólafur Hauksson, Vigfús Ingvarsson tæknimaður og Edda Andrésdóttir í kveðjuhófi sem haldið var fyrir skömmu til heiðurs Vigfúsi tæknimanni, eða „Fúsa“ eins og hann ku víst kallaður. Hann er nú farinn utan þar sem hann hyggst stunda frekara nám. Útvarp kl. 13.30: „í vikulokin” í „Vikulokunum“ að þessu sinni kennir margra grasa. Gestur þáttarins í dag verður tónskáldið kunna Sigfús Halldórsson og verða í þættinum leikin nokkur hans vinsælu laga. Þá verður spurningaleikur- inn frægi á dagskránni að venju og munu þar þrjár húsmæður leiða saman hesta sína. Síðan mun Ólafur Hauksson leita með log- andi ljósi að réttustu klukku landsins og við þá leit kemur ýmislegt óvænt í ljós. Hvernig hann fer svo að því að sannreyna hvaða klukka sé réttust er svo annað mál. Þá mun Kristján E. Guðmundsson, en hann er nýlega kominn úr sumarfríi, flytja viðtal sem hann tók á ferð sinni um Vesturland fyrir eigi alllöngu. Þá mun Gunnar Salvarsson leika létt lög eftir hljómlistarmenn sem afmæli eiga um þess- ar mundir og einnig mun Hermann Gunnarsson spjalla um íþróttir. Síðan mun Edda Andrésdóttir verða með iagapakka og skal ósagt látið hvað í honum er. Að lokum koma svo gestir í beinu útsending- una, en hún verður æ stærri hluti þáttarins. Umsjónarmenn þáttar- ins eru þeir sömu og verið hafa, þau Edda Andrés- dóttir, Guðjón Friðriks- son, en hann stjórnar útsendingunni, Kristján E. Guðmundsson og Ólaf- ur Hauksson. Skjárinn kl. 20.30: „Hundalíf” í kvöld verður sýnd í sjónvarpinu bresk mynd og ber hún hið sérkenni- lega heiti „Hundalíf“. Myndin greinir ekki frá lífi hunda, vonum þeirra og þrám, eins og nafnið gæti gefið til kynna, held- ur frá stærstu hundasýn- ingu heims. Sýning þessi var haldin í Bath á Eng- landi nýverið og sóttu hana 10500 hundar af flestum þeim tegundum sem fyrirfinnast í heimin- um, ásamt eigendum sín- um. „Hundalíf“ er mynd í léttum dúr og er hún trúlega hvalreki á fjörur hundavina. Að sögn þýð- anda myndarinnar, Boga Arnars Finnbogasonar, ku óhætt að mæla með þessari mynd og ættu hundavinir og aðrir dýra- vinir að geta unað sér vel fyrir framan skjáinn með- an á sýningunni stendur. Það virðist vera að sá litli lifi hinu mesta „hundalífi“, enda lætur sá stærri hann finna fyrir því af algeru miskunnarleysi. Útvarp Reyklavik L4UG4RD4GUR 11. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. (Endurtekinn frá sunnu- dajjsmorKni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Ú kal ig sjúklinga: Ása Finnsdóair kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir). i 1.20 Börn hér og börn þar Málfr/ður Gunnarsdóttir sér um barnatíma og f jallar um börn í bókmenntum ýmissa þjóða. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Edda Andrésdóttir, Guðjón Frið- riksson, Kristián E. Guð- L4UG4RQ4GUR 11. agúst 16.30 íþrottir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.39 lieiða. Fimmtándi þáttur. Þýðandi EiriKur Ilaraldsson. 18.55 Ulé 20.00 réttir <-g veður. 20.25 lýsingar og dag- ski á. 20.30 Hundaiíf. Bresk mynd um stærstu hundasýningu heims, en ^ bar koma fram 10,500 mundsson og ólafur Hauks- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um t/mann. hundar af flestum þeim tegundum. sem til eru. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 20.55 Elton John og Bernie Taupin. Bresk mynd, gerð af Bryan Forbes, um Elton John, íeril hans og samstarf hans og textahöfundarins Bernies Taupins. Þýðandi Björn Baldursson. 21.45 Howard Hughes. Síðari hluti bandar/skrar sjónvarpskvikmyndar. Þýð- andi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. 17.50 Söngvar / léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek f þýðingu Karls ísfelds. Gfsli Halldórsson leikari les (26). KVÖLDIÐ______________________ 20.00 Kvöldljóð Tónlistarþáttur / umsjá Ás- geirs Tómassonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjónsson og Hró- bjartur Jónatansson sjá um blandaðan þátt / léttum tón. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amer/ska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „El/as El/as- son“ eftir Jakob/nu Sigurð- ardóttur. Fr/ða Á. Sigurðardóttir les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.