Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1979 Barna- og fjölskyldusíðan Þórir S. Uiuðhrr«sson RúnaGÍsladóUir I I Hjálparbeiðni vegna 99 flóttadrengja frá Nicaragúa Flótti 99 drengja í blaði frá Hjálparstofnun kirkjunnar er sagt frá eftir- farandi: „Kaþólski presturinn Rafael Maria Fabreto, sem hafði rekið heimili fyrir munaðarlausa drengi í Nic- aragúa um 30 ára skeið, varð hvort fyrir byssukúlu eða úr hungri réði ákvörðun prests- ins að þeir flýðu fótgangandi yfir fjöllin til Hondúras, fjarri venjulegum flótta- mannaleiðum, og voru þeir orðnir úrvinda, þegar þeir loks komust í öruggt skjól handan landamæranna." að flýja yfir landamærin til Hondúras með 99 drengi á aldrinum 6—18 ára til að forða þeim frá örlögum, sem margir jafnaldrar þeirra höfðu hlotið. Að auki var mjög tekið að sverfa að þeim, þvið erfitt var orðið að afla matar í bæjum og borgum landsins og matvælaskortur orðinn tilfinnanlegur í land- inu yfirleitt. Hættan á að þeir mundu deyja annað- Myndirnar eru af flóttabörn- um frá ýmsum löndum. Viðráðanlegt og verðugt verkefni fyrir Islendinga í lbaðinu „Höndin" segir ennfremur: í hjálparbeiðninni frá Hondúras er ekki beðið um annað en að við hjálpum þessum 99 drengjum um það, sem þeir þurfa til lífsviður- væris og viljum við hvetja landsmenn eindregið til að senda framlög sín til þessa verkefnis." Gettu betur Gettu betur Ilér fara á cftir nokkur kvennmannsnöfn. Setjiö 1 staf í stað x-anna. Upp- hafsstafirnir mynda sjötta nafnið. 1. Rxsx 2. xxnx 3. Gxxa 4. Xaxnx 5. Axnxxöxg Svör á hvolfi neðar á síð- unni. Hefurðu heyrt’ ann? „Heyrðu, hjúkrunarfræð- ingur. Hvernig stendur á því, að þú vekur mig um miðja nótt?“ „Eg þarf að gefa þér svefn- pilluna þína!“ Það er léleg regnhlíf, sem ég keypti hér um daginn, sagði Skoti nokkur um leið og hann kom inn í regn- hlífaverslun í Glasgow. — Nú, af hverju það? — Jú, sjáið þér til. Ég gleymdi henni á járnbraut- arstöðinni, og þegar ég kom þangað að vitja hennar, þá var hún þar enn þá. Forstjórinn: Þú færð 50.000 í sendisveinalaun á mánuði í byrjun. En svo hækka launin síðar meir. Sendi- sveinninn: Jæja, þá kem ég seinna! euíiey 9 /tiofqujv 'S Buuejq ‘p «9JD '£ euuy ’Z esqy \ jrooq qia joas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.