Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1979 7 4 SIDA - t>JÖDVIIJINN Flmml»d«fiir »■ l|llt 1«7» R«kttrar»i)4rl: Ul Auglý»lnn«St)4cl A(grcWala«l)*rl: F BlaAamrun Alfh< Fribrtkison. Ingib Sigurdórsson Krlrndsr frétUr: Ingúlfur Hsnnesso l)0*myndlr Einai Ctllt og Mtnnun: C HandrlU og prOfs Safnvdrtar: Eyjóll DIÖÐVIUINN Mélgagn aóslaliama, vorkalýð* hreyflngar og þjóöfrelala Clgcfandi: CtgSfufélag Þjóbviljans Kramkvcmdastjéri: Eibur Bergmann Kiutjorar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Frétustjdri: Vilborg Harftardóttir l msjónsrmsftur Saanudagsblafts: Ingólfur Margeirsson Verðlagseftirlit er nauðsynlegt , • 1 sjónvarpsþætti I fyrrakvöld um stöóu verslunar i 1 landinu var hjartnæmt aö sjá hve fulltnii hinna launalágu verslunarmanna, Guómundur H. Garó- arsson var sammála atvinnurekendum I verslun um aö vandi verslunar væri fyrsto^remsCoA ' Verölagshöft og verölag Flestar þjóðir gripu til einhvers konar viðskipta- og verðlagshafta á órum síðari heimsstyrjaldar- innar. Styrjaldaraðstaað- ur réttlættu tímabundnar aðgerðir af alíku tagi. Þegar friöur vannst að nýju og sambúö pjóöa komst í manneskjulegra horf hurfu Vesturlönd frá haftastefnunni, p. á m. jafnaöarmannastjórnir á Norðurlöndum. Verzlun- arsamkeppni pótti tryggja betur en allir aðr- ir viöskiptahættir bæði vöruúrval og stööugleika í verðlagi. Reynsla gjör- vallra lýðræðispjóða heims, sem yfirleitt búa við frjálst markaöskerfi, er og sú, að verðbólga er hæg. Ef hún nálgast 10% ársvöxt pykir vá fyrir dyr- um. Vöruúrval í pessum ríkjum er og meira og betra en annars staöar. íslendingar, nær einir pjóða, lúta enn aö nokkru viðskiptahöftum, m.a. verölagshömlum. Og hver er svo reynslan af áhrifum verðlagshaft- anna á veröbólgu hér- lendis? Þá reynslu pekkja allir. Verzlunarfrelsi á öðrum sviðum viðskipta en verðlagsmála hefur tryggt viðunandi vöruúr- val hér á landi. Þar á verzlunarsamkeppnin vinninginn, m.a. sam- keppni kaupfélaga og kaupmanna, enda er pessi samkeppni bezta trygging neytandans fyrir viðunandi vöruframboöi. Verzlunarhöftin hafa hins vegar gjörsamlega brugðizt á verðpróunar- sviðinu, enda hvetja Þau, Þ.e. föst prósentuálagn- ing, fremur til innflutn- ings í hærri veröflokkum en lægri. Áratuga reynsla okkar er á eina lund. Aðrar pjóðir hafa fyrir langa löngu horfið frá Þessum skammsýnis- höftum. Verzlunar- menn, starfs- gildi og hags- munastaöa Sú Þjóö er vandfundin, sem er jafn háö verzlun og við íslendingar. Fram- leiðsla í landinu er tiltölu- lega einhæf, Þann veg, aö við flytjum inn stærri hlut og fleiri tegundir nauö- synja okkar en aðrar Þjððir. Útflutningsverzl- un, gjaldeyrisöflun, skipt- ir okkur jafnhliöa miklu, lífskjaralega, pví enginn flytur inn vörur nema fyr- ir útflutning, hagstæöa markaði og góöa sölu- mennsku. Talið er að um 13—14.000 manns hafi af- komu og atvinnu af verzl- unarstörfum, inn- og út- flutningi og vörudreifingu innanlands. Staöa verzlunarinnar í pjóðar- búskapnum skiptir petta fólk, og raunar Þjóöina alla, miklu máli. Verzlunarhöftin hafa ekki einungis Þrengt stöðu verzlunar í landinu, um- fram starfsskilyrði ann- arra atvinnugreina, held- ur ekki síður hagsmuna- stöðu verzlunarfólks. Verðlagshaftaráöherr- ann, Svavar Gestsson, heldur beinlínis niðri út- gjaldagetu verzlunar og Þar með lífskjörum verzlunarfólks. Þjóðvilj- inn reiddist sárlega Guö- mundi H. Garðarssyni, formanni VR, fyrir að benda á Þessa staðreynd í sjónvarpspætti nýlega, Þegar hann var að gagn- rýna rýr kjör hins al- menna verzlunarmanns. Þessi reiði fær útrás í heílum Þjóðviljaleiðara sl. fímmtudag. Þar eru verö- lagshöftin lofsungin, til dýrðar veröbólguráö- herra AlÞýðubandalags- ins, en hnútum kastað í formann stéttarfélags verzlunarmanna. Það var öll launpegaumhyggjan. Þrátt fyrir sómasam- legt vöruúrval valda starfsaðstæður verzlunar Því, að vörubirgðir í land- inu eru aöeins til nokk- urra vikna, sem er óvar- legt, og Þjónar ekki al- menningshagsmunum. En Þeir hagsmunir eru ekki efst í huga ál- og járnblendiráðherra Alpýðubandalagsins né verðlagsmála- og gengis- lækkunarráöherra Þess. Hin marxíska forskrift kreddunnar krefst verzlunarhafta og helzt ríkísverzlunar. Og bók- stafurinn blífur hjá sér- trúarpostulum marxism- ans. Verölagsmálaráðherrann mætti og huga að stór- Þætti ríkisins sjálfs í verðlagi í landinu: inn- flutningsgjöldum, tollum, vörugjaldi og söluskatti. Sjálf verzlunarálagningin hverfur niður í smámuni í samanburði við verö- Þætti stjórnvalda í lífs- nauðsynjum almennings. Og ef keyptur er bíll fer drjúgum meira en helft kaupverðs til ríkisins og sama gildir um benzín- verðið, sem er að gera fjölskylduvagn að sér- réttindum hinna betur megandi. Verð opinberr- ar Þjónustu yfirleitt hækkar jafnvel enn meira en raddirnar í hávaöa- konsertum á kærleiks- heimili stjórnarinnar. En verðbólga átti að fara niður fyrir 30% ársvöxt í endað áriðl Því markmiði nær verðlagsmálaráð- herra AlÞýðubandalags- ins sennilega jafntímis og kratarnir niöurfellingu tekjuskatta af vinnulaun- umll GUÐSPJALL DAGSINS: ílleöSMf Lúk.:16: Hinn rangláti ráðsmaður. H I i Y a morgun LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og þroska. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Hjalti Guðmundsson. Klukkan 6 síödegis er kirkjan opin og mun þá dómorganistinn Mart- einn H. Friöriksson leika á orgeliö í tvo til þrjá stundarfjóröunga. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10 árdegis. Séra Hjalti Guömunds- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Siguröur Haukur Guöjónsson messar. Organisti Guöni Þ. Guö- mundsson. Sóknarnefndin. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Oganisti Jón G. Þórarinsson. Hall- dór S. Gröndal. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: Preludium og fúga í H-moll eftir J.S. Bach. Organisti dr. Orthlf Brunner. Sr. Arngrímur Jónsson. LANGHOLTSPREST AK ALL: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Séra Árelíus Níelsson predikar. DOMKIRKJA KRISTS konunga Landakotí: Lágmessa kl. 8.30 ár- degis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síödegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síödegis nema á laugardögum þá kl. 2 síödegis. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA St. Jósepssystra Garðabæ: Hámessa kl. 2 síödegis. KAPELLA ST. Jósepssystra Hafn- arfirði: Messa kl. 10.00 árdegis. KARMELKLAUSTRIÐ Hafnarfirði: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa ki. 8 árd. HJALPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guösþjónustur hefjast aö nýju eftir sumarleyfi á sunnudag kl. 2. Safn- aðarstjórn. VÍDISTADASÓKN: Sjá Garða- kirkju. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Fermdur verður Friörik Gíslason, Reynilundi 5, Garöabæ. Siguröur H. Guömundsson. KOPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 árdegis. Fermdur veröur Ásgeir Svan Hjelm frá Colorado í Banda- ríkjunum. Organisti Siguróli Geirs- son. Sóknarprestur. INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30 árdegis. Önundur Björnsson guðfræðinemi predikar. Sr. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 2 eftir hádegi sunnudag. Organisti Hjalti Þóröarson, Æsustööum. Sóknarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöarguösþjónusta kl. 11 ár- degis. Almenn guösþjónusta kl. 20. Einar J. Gíslason. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Sam- koma sunnudag kl. 11 árdegis og kl. 4 síðdegis. KIRKJA JESU KRISTS hinna síðari daga heilögu, Skólavöröustíg 16. Sunnudagaskóli kl. 14. Sakrament- issamkomu kl. 15 á hverjum sunnu- degi. Bændur athugið! TflflRUP Eigum nokkra Taarup sláttutætara með vinnslubreidd 135 sm. á lager. XS Véladeild m Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 JMorðunblaöiö símanúmer RITSTJÖRN 0G SKRIFST0FUR: 10100 AUGLÝSINGAR: 22480 ■ ♦ # # * > ir § i ! 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.