Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1979, Blaðsíða 21
UTGERÐIN MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÍJST 1979 Áaðnúnnka sóknina? Hvemigáað minnka soknina? ÚTGERÐIN 19 Auðlindaskatt I Arðsemi - eða eða óheftasókn? | botnlaust tap? Þrír ungir vís indamenn, Þeir Ragnar Árnason, Þorkell Helga- son og Einar Júlíusson, birtu nýverið niðurstöður útreikninga sinna á grundvelli reiknilíkana á sviði fiskihagfræði. Morgunblaðið gerði grein fyrir niður- stöðum þessara manna í aukablaði laugardaginn 23. júní með viðtölum við Þá. Niðurstöður Þeirra eru í stuttu máli á Þann veg, að Þeir telja Þjóð- hagslega hagkvæmt að minnka sókn okkar ís- lendinga í fiskstofnana um 40—65%. Með Því megi stuðla aö Því, að Þeir nái að rétta úr kútn- um og auk Þess minnkar Þjóðhagslegur kostnaður við útgerðina. Einn Þeirra félaga telur, að meö Því að minnka fiskiskipaflota okkar íslendinga úr 64 Þúsund rúmlestum eins og nú er, og niður í 36 Þúsund smálestir eða um nær helming, Þá nægi sá floti til að skila á land 700 Þúsund lestum af bolfiski. Ennfremur benda Þeir á auðlinda- skatt sem hugsanlega lausn úr Þeim vanda sem íslenskur sjávarútvegur á við að etja. Morgunblaðið hefur farið Þess á leit við nokkra menn að Þeir láti í Ijós sitt álit á vinnu og niðurstöðum Þessara ungu manna. Þeir sem hér greina frá skoðunum sínum eru víða að úr Þjóðfélaginu, en allt menn sem á einhvern hátt tengjast umræðunni um sókn í íslenska fisk- stofna, takmörkun sókn- ar og Þjóðhagslegan gróða eða tap slíkra ráð- stafana. Ljósm. Sigurgeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.