Morgunblaðið - 28.08.1979, Page 24

Morgunblaðið - 28.08.1979, Page 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Silfurtún, Hraunsholt (Ásar) og Flatir (Sunnuflöt og Markaflöt). Sími44146. Atvinna Starfsfólk óskast í brauögerðina. Einnig til skrifstofustarfa hálfa daginn. Brauö h.f. Auöbrekku 32, sími 41400. Frá Heilsuverndar- stöö Kópavogs Hjúkrunarfræöingur óskast í hálfa stöðu viö skóla. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 40400. ___________________________v Þjóðminjasafn íslands óskar að ráða skrifstofustúlku Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst. Stúd- entsmenntun eöa hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist Þjóðminjasafni íslands, pósthólf 1439, fyrir 5. september 1979. Viðgerðarmenn og járnsmiðir óskast strax. Bílstjóri . með réttindi á þunga bíla til vinnu á Kjalarnesi. Bílstjórar með réttindi á þunga bíla til afleysinga. Tilvalið fyrir vaktavinnumenn. Aðeins reglusamir og heilsugóðir menn. Steypustööin h.f., sími 33600. Óskum að ráða stúlku til afgreiöslustarfa í veitingasal. Vakta- vinna. Nesoy, sími 11340 Byggingatækni- fræðingur Óskum eftir að ráöa b ggingatæknifræðing til starfa sem fyrst. Þarf að hafa reynslu í hönnun burðarvirkja. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept. ’79 merkt: „B — 647“. Verkamenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóra. Lýsi h.f. Grandavegi 42. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast. Vélritun — ensku- kunnátta Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 3. sept. merkt: „Viðskipti 1979 — 3083“. Óskum eftir að ráöa til starfa við: Innflutning og viðskipti Fyrirtækið er traust stórt fyrirtæki með mikil umsvif. í boði er líflegt og fjölbreytt starf sem felst m.a. í umsjón og eftirliti með innflutningi, skipulagningu og áætlanagerð, jafnframt viðhaldi og eflingu viðskiptasambanda inn- anlands sem utan. Við leitum að manni meö haldgóða þekkingu á viðskiptaháttum og starfsreynslu. Vinsamlegast sendið umsóknir á þar til gerðum eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt að senda umsóknareyðublöö sé þess óskað. Algjör trúnaður. Hagvangur hf. Ráöingarþjónusta. c/o Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. Sími: 83666. Verkamenn óskast Óskum að ráða 2—3 verkamenn í bygg- ingarvinnu. Upplýsingar að Grensásvegi 9, 2. hæð. Byggingarfélagiö Sköfur s.f. Aðstoð á lækna- stofu óskast Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Aðstoð — 518“, er greini fyrri störf, menntun og aldur. Helst ekki undir þrítugu. Mynd og meðmæli (sem endursendast), æskileg. Grunnskóli Suðureyrar Kennara vantar við grunnskóla Suðureyrar Súgandafirði. Æskilegar kennslugreinar: Tungumál og íþróttir. Uppl. í síma 94-6161 hjá formanni skóla- nefndar. Skólanefnd. Ung stúlka óskast til símavörslu og léttra sendistarfa, allan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstof- unni milli 13—15. G. Þorsteinsson & Johnson h/f, Ármúli 1. Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft við útskrift nótna auk almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta og starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustörf — 686“, fyrir miðvikudagskvöld. Lagtækur maður Óskum eftir að ráða lagtækan mann til starfa við viöhald á húsi og húsbúnaði. Einnig múrara til starfa í skemmri tíma. Upplýsingar í síma 21400. Hraöfrystistööin í Reykjavík h.f. Mýrargötu 26. Viðskiptaráðuneytið Ritari óskast til starfa. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 1. sept- ember 1979. Sími 25000. Hjólbarðar Okkur vantar menn til starfa við hjólbaröa- sólningar. Einnig á hjólbarðaverkstæði, helsta vana. Upplýsingar á staðnum. Sólning h.f. Smiöjuvegi 32—34, Kópavogi. Kona eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í pylsubar við Háaieitisbraut. Vaktavinna. Þarf ekki að vera vön. Upplýsingar gefur Kristjana í síma 43660 eftir kl. 7 í kvöld. Pakkhúsmenn Okkur vantar menn til pakkhússtarfa strax. Uppl. í síma 99-1201. Kaupfélag Árnesinga. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36, sími 12868. Verkamenn óskast strax Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka s.f. Kirkjuvörður -Meðhjálpari óskast aö Hallgrímskirkju frá 1. október n.k. ;kriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1016 fvrir 15 sfintemher

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.