Morgunblaðið - 28.08.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.08.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979 43 Sími 50249 Ofsi (The Fury) Ofsaspennandi Bandarísk kvikmynd, mögnuð og spennandi frá upphafi tll enda. Kirk Douglas Sýnd kl. 9. 'Sími50184 Með hreinan skjöld Hörkuspennandi sakamálamynd. Aöalhlutverk: Bo Svanson. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. ( 0 'BRAUÐn v BORGy ) Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauöið er sérgreirv okkar. E]E]E]BJG]S]E]E]E]E]G]E]E]B]G]E]B]G]E]G]Ql El El El El El El El El El El El El gj nvaiviiiiiiii\mi m * ■ w g| gE]Ell3|i3iE]Eli3|i3|E]E|ElElElE]E]B|i3]E]ElE1 Sjfátútt Bingó í kvöld kl. 9 Aðalvinningur kr. 100 þús. ffMSM Bob Christy kynnir í I kvöld Chicago 13, nýj- I ustu plötu Chicago sem JfjjB verið hefur ein virtasta IKS hljómsveit heims í rúm- 1 lega áratug. Talan 13 ætlar ekki H aö fjötra Chicago því aö þetta er ein besta plata þeirra til langs tíma. Komið í kvöld á skemmtilegan stað. Orðsending til viðskiptavina Vegna hins nýja, mjög stutta afgreiðslutíma okkar á afgreiðslu litmynda, hefur skapast vandræða- ástand í verzlun okkar vegna fjöldra ósóttra litmynda. Viröist svo vera, að viðskiptavinir okkar geri sér ekki grein fyrir, að afgreiðslufrestur er aðeins 2 dagar, og hefur sú áætlun staöist að öllu leyti. Eru það því vinsamleg tilmæli að viöskiptavinir okkar sæki litmyndir sínar, eins fijótt og hentar þeim. Týli h.f. Austurstræti 7. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU AIGLYSINGA SÍMINN KR: 22480 Fyllt hvitkálshöfuð Fyllt hvítkálshöfuð með tómatsósu. 1 hvítkálshöfuð. meðalstærð, 500 gr. nautahakk. 1 laukur. 1 hvítlauksrif. 1 tsk. salt, 'k tsk. pipar, 1 bolli soðin hrísKrjón. 2‘/2 Isilli vatn. Hvítkálshöfuðið snyrt til, tekin frá tvö stór blöð og geym^ skorið Stofu- blómin ívenju- legum pottum 1 hvítkálshöfuð, 3 matsk. smjörliki, 'k bolli sax. laukur, 6 matsk. söx. steinselja, 750 gr. nautahakk. 250 gr. svínahakk, % bolli soðin hrísgrjón, 1 egg, 2 tsk. Worcestersósa. l'/a tsk. salt, % tsk. pipar, 'k tsk. allrahanda, 1 sneið bacon. Hvítkálshöfuðið sett í pott með sjóðandi vatni í og látið sjóða í allt að 25 mín, ef kálið er útlent. Tekið upp, skorin hola í kálhöfuðið til að láta farsið í. Lauk og steinselju brugðið í smjörlíki á pönnu en síðan blandað saman við kjöt, hrísgrjón, þeytt eggið, Worcester- sósu, krydd. í þetta er hrært 'k bolla af sjóðandi vatni, baconið klippt í ræmur og sett saman við. Farsið sett í hvítkálið, sem sett er í pottinn aftur og soðið við vægan hita í ca. 60—70 mín. eða þar til farsið er meyrt viðkomu, þegar stungið er í það. Borið fram með bræddu smjörl. eða búin til sósa úr soðinu. innan úr kálinu, skilin eftir góð skel. Kjötið kryddað og brúnað á pönnu ásamt lauk og einum bolla af smátt skornu hvítkálinu, sem kom innan úr kálhöfðinu, látið malla í ca. 15 mín. Hrísgrjónuum og tómatsósu (einum bolla af uppskriftinni, sem hér fylgir með) hrært saman við. Kálhöfuðið fyllt með kjötblöndunni, hvítkálsblöðin, sem tekin voru frá notuð til að leggja yfir opið, þar sem kjötið er sett, fest vel með prjónum eða bandi. Fyllt hvítkálið nú sett í pott, það sem eftir er af tómatsósu og brytjuðu káli er sett ásamt ‘l'k bolla af vatni. Soðið við vægan straum í ca. 2 klst. Sósunni ausið yfir við og við. Ætlað fyrir 6 manns. Tómatsósa. 1 ds. af niðursoðnum tómötum ásamt leginum, 1 lítil ds. af tómatkrafti. 1 matsk. púðursykur. 'k tsk. salt. 'k tsk. Worcesterhiresósa, ‘/8 tsk. allrahanda. Allt sett saman í pott og látið sjóða í ca. 20 mín. eða þar til tómatarnir eru komnir í mauk, hrært í við og við. B&rglj&t Ingólfadóttir Það er ekki víst, að allir séu búnir að skipta um potta á stofublómunum. Ýmislegt má nota, auk hinna venju- legu leir- eða plastpotta, og það leynast áreiðanlega víða ílát sem myndu sóma sér vel með blómum í, eins og sjá má á t.d. myndunum, sem fylgja hér með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.