Morgunblaðið - 01.09.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.09.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 í DAG er laugardagur 1. september, Egidíusmessa, 244. dagur ársins 1979. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 00.45 og síödegisflóð kl. 13.34. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 06.08 og sólarlag kl. 20.46. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 21.09. (Almanak háskplans.) Á peim degi munu marg- ar pjóöir ganga Drotfni á hönd og veróa hana lýður og búa mitt á meðal pín, og pú munt viðurkenna, að Drottinn hersveitanna hefir sent mig til pín. (Sak. 2,15.) |KHOSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 dýr, 5 sryltu, 6 öðrum meiri, 9 spil, 10 veina, 11 samhljðöar, 12 til, 13 slgruðu, 15 skel, 17 útllmlna. LÓÐRÉTT: — 1 drauginn, 2 fjall, 3 blása, 4 kjánana, 7 girnd, 8 illmælgi, 12 tóma, 14 tók, 16 ending. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 skafls, 5 Pá, 6 eldast, 9 agn. 10 ill, 11 Ú.B., 13 vaða, 15 grfs, 17 akkur. LÓÐRÉTT: - 1 speklng, 2 kál, 3 flag, 4 sót, 7 Dalvfk, 8 snúð, 12 barr, 14 ask, 16 Ra. | FRÉT I IR í FYRRINÓTT íór hiti hvergi niður fyrir frost- mark. Á Hveradölum fór hitinn niður í 0 stig. Eins stigs hiti var á Hornbjargi, á Hjaltabakka, Raufarh- öfn og Grfmsstöðum. En hér í Reykjavík var 5 stiga hiti í fyrrinótt. — í fyrra- dag var sólskin hér f bæn- um f nær 12 og hálfa klukkustund. í fyrrinótt var mest úrkoma austur á Kirkjubæjarklaustri, 4 millim. Það var ekki á Veðurstofunni að heyra að kalsaveðrið norðanlands sé á nokkru undanhaldi og sagt að enn yrði svalt fyrir norðan. I FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sumarferö safnaöarins verð- ur farin á morgun, sunnudag. Lagt veröur af stað kl. 10 f.h. frá kirkjunni. Lágsveitir Árnessýslu skoðaðar undir leiðsögn Ágústar Þorvalds- sonar fyrrum alþingismanns. Helgistund að Villingaholti og veitingar í Þjórsárveri. Upplýsingar gefa Guðlaugur Þórðarson í síma 50303, og Kristbjörg Guðmundsdóttir í síma 53036 og Ólafur Pálsson í síma 50424. — Safnaðar- stjórnin. GESTUR Fíladelfíusafnað- arins. Um þessar mundir dvelst hér á landi, sem gestur Fíladelfíumanna brezkur maður, Robin Baker að nafni. EGIDÍUSMESSA sem er 1. september, er „messa til minningar um Egidfus einbúa f Frakklandi. Um hann eru ýmsar þjóðsögur en lftið af traustum heim- ildum“, segir í Stjörnu- fræði / Rímfræði. Hann var hér í vor er leið og talaði þá á samkomum hér í Reykjavík og úti á landi. — Hann mun tala við messu á sunnudagskvöldið í Fíladel- fíukirkjunni, kl. 8. — Og síðan á hverju kvöldi frá þriðjudegi til föstudags- kvölds, á samkomum þar í kirkjunni. FRÁ HÖFNINNI_______________ SEINT í fyrrakvöld lagði Selfoss af stað úr Reykja- víkurhöfn og fór hann beint til útlanda, ekki á ströndina. í gær fór Arnarfell á strönd- ina. Þá fór Coaster Emmy í strandferð og leiguskipið „Star Sea“, fór áleiðis til útlanda. Togarinn Vigri mun hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Eftir helgina er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og mun landa aflanum hér. | Heimilisdýr.;t' ~| GULBRÖNDÖTTUR köttur fannst í Breiðholtinu við Unufell. — Hann er nú í vörzlu Kattavinafélagsins, sími 14594. ^H/t, 7 £5<0GMUNL> Óttinn um að Kremlar-fraukan taki niður fyrir sig í kvonfangi var ástæðulaus! ÁRISIAÐ MEILLA ÁGÚSTA JÓNSDÓTTIR Hafnarfirði, ekkja Þorbjörns Klemenssonar, verður 95 ára á mánudaginn kemur, 3. sept- ember. Hún er nú vistkona á Sólvangi og ætlar að taka á móti afmælisgestum í Góð- templarahúsinu þar í bæ, á morgun, sunnudag, milli kl. 3-7 síðd. 75 ÁRA er í dag, 1. september Jóna Guðrún Þórðardóttir, Skeggjagötu 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum, í Síðumúla 35 á morgun, sunnudaginn 2. sept, milli kl. 3—6 síðd. í DAG 1. september, verður sjötug Kristjana Guðmunds- dóttir frá Blönduósi, ekkja Halldórs Albertssonar kaup- manns þar. Hún verður að heiman. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA anótek anna í Reykjavík, daaana 31. áaúat tll 6. aeptember, a báðum döjtum meðtöldum, er sem hér æffir: í REYKJé VIKUR APÓTEKI. En auk þes« er opið í BORGAF APÓTEKI til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nem sunnudait. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heigidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 afmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná aambandi við lækni f afma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilialækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f BEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fðlk hafl með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alia daga 81515 frá kl. 17 — >3. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vlð skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777 o llWniUMð HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUIxnAnUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILPIN: Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALl HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. — GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánuda til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl til kL 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEL ILI REYKJAVÍKUR: AUa daga kL 15J0 tll kl. 16.5 - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tfl ki.' 16 , kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga I 15.30 til-kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali < kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐU Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. SÓLVANGUR HafnarfirÖi: Mánudagra til laugardaj kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CftCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wvrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útiánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega k). 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sóiheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatími: mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. ki. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvais er opln aila daga ki. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alia daga vikunnar nema mánudaga. Strætlsvagn lelð 10 frá Illemml. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tii 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið alia daga, nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypjs. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi 84412 Id. 9—jO alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga Id. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Oplnn þriðjudaga til sunnudaga Id. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opln virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag Id. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og 'á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum „HLUTABRÉF ÍSLANDS- BANKA. 1 sendiherrafrétt f gær segir að hlutabréf Íslandsbanka hafi snögglega hækkað ört á kauphöllinni f Kaupmannahöfn. ___________________ Á miðvikudaginn var t.d. hækk- uð bréfin um 4 og hálft prósent og varö umsetningin 522 þús. krónur. Ekkl er vitað um neinar sérstakar orsakir fyrlr þessari hækkun hluta- bréfanna. nema ef vera skyldl það. aö síðasta mánaðaryflrlit yflr hag íslandsbanka sýnir mun betri afkomu en f fyrra.“ JÓN ÓFEIGSSON yflrkennari við Menntaskólann dveiur með fjölskyldu sinnl f Þjórsárdai og býr þar f tjaldi." „SKÓLASTJÓRASTAÐAN vlð barnaskólann á Stokks- eyri hefir verið veltt Jónasi Jósteinssynl." ----------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 163 — 31. ÁGÚST 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 375,70 378,50* Starlingapund 845,60 84740* 1 Kanadadollar 321.(0 322,30* 100 Danakar krónur 7121,00 7137,10* 100 Norakar krónur 7465,50 7481,40* 100 Saanakar krónur 8912,30 8031,30* 100 Finnak mttrk 0760,60 9700,40* 100 Franakir frankar 8817,20 8835,00* 100 Balg. frankar 1283,15 1285,85* 100 Sviaan. frankar 22673,50 22721,80* 100 QytHni 18733,50 1877340* 100 V.-Þýzk mörk 2056340 20607,50* 100 Lírur 48,00 46,10* 100 Auaturr. Sch. 2621,65 2627,65* 100 Eacudoa 763,10 764,80* 100 Paaatar 568,85 570,10 100 Yan 170,40 170,77* 1 8DR (aératök dráttarréttindi) 488,00 480,13 * Braytlnfl frá afðuatu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 163 — 31. ÁGÚST 1979. Elnlng Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 41347 414,15 1 Starlingapund 030,16 032,14* 1 Kanadadollar 353,76 354,53* 100 Danakar krónur 7634,00 7850,81* 100 Norakar krónur 8212,05 8220,54* 100 Saanakar krónur 0803,53 082443* 100 Finnak mörk 10746,56 1076044* 100 Franakir frankar 0606,02 071040* 100 Belg. frankar 141147 141444* 100 Sviaan. frankar 24040,85 24003,98* 100 Qyllini 20606,85 20650,74* 100 V.-Þýzk mörk 22620,18 22668,25* 100 Lfrur 50,80 50,71* 100 Auaturr. Sch. 3103,82 3110,42* 100 Eacudoa 83141 841,28* 100 Paaatar 6254.74 827,11 100 Yan 18744 187,85* * Braytlng frá aíöuatu akráningu. v_________________________________________________.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.