Morgunblaðið - 01.09.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr.
Sigurður H. Guömundsson predik-
ar og fjallar um flóttamannavanda-
máliö í heiminum. Sr. Hjalti Guö-
mundsson þjónar fyrir altari. Dóm-
kórinn syngur, organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson.
ÁRSÆJARPRESTAKALL:
Guösþjónusta í safnaöarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11
árd. að Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIDHOLTSPRESTAKALL:
Guösþjónusta í Breiöholtsskóla kl.
11 árd. Sr. Jón Bjarman
BÚSTADAKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 11 árd. í umsjá sr. Sig. Hauks
Guöjónssonar. Organleikari Guöni
Þ. Guömundsson. Sóknarnefndin.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Guösþjónusta í safnaöarheimilinu
Keilufelli 1, kl. 11 árd. Séra Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organleikari Páll Halldórsson. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriöjudagur: Fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10.30 árd.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organleikari Dr. Orthulf Prunner.
Sr. Arngrímur Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL:
Guösþjónusta kl. 2 (ath. breyttan
messutíma). Við orgeliö Jón
Stefánsson, í stól sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Safnaöarstjórnin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur 1. sept.: Guðsþjón-
usta aö Hátúni 10b 9.h. kl. 11.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Mark. 7.:
Hinn daufi og málhalti.
LITUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
Sunnudagur 2. sept.: Messa kl. 11.
Þriöjudagur 4. sept.: Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa
kl. 2 e.h. Fyrsta messa eftlr sumar-
leyfi. Organleikari Siguröur ísólfs-
son. Prestur sr. Kristján Róberts-
son.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11
árd. Altarisganga. Orgel- og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Séra Guö-
mundur Oskar Ólafsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAOARINS:
Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björns-
son.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 8 síöd. Ræðu-
maöur Ruben Baker. — Fórn
vegna skálabyggingarinnar aö
Kirkjulækjarkoti. Einar J. Gíslason.
DÓMKIRKJA Kriats konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd. nema laugar-
daga, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
HJÁLPR/EÐISHERINN:
Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Bæn
kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl.
20.30.
GRUND elli- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr.
Isfeld.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garöabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
FRÍKIRKJAN í Hatnarfiröi:
Sumarferð safnaöarins veröur farin
á sunnudag um lágsveitir Árnes-
sýslu og veröur helgistund aö
Villingaholti. Safnaöarstjórn.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta
kl. 11 árd. í Hrafnistu. Séra Bragi
Friöriksson messar.
KAPELLA St. Jósepsspítala Hafn-
arfirði: Hámessa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR Hafnarfiröi:
Hámessa kl. 8.30 árd. Alla virka
daga er messa kl. 8 árd.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl.
11 árd. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 2 síöd. Organisti
Hjalti Þóröarson, Æsustöðum.
Sóknarprestur.
HALLGRÍMSKIRKJA í Sauöbæ:
Guösþjónusta kl. 14. Haraldur Ól-
afsson kristniboöi prédikar. Altaris-
ganga. Séra Jón Einarsson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30 árd. Sóra Björn Jónsson.
Staðhverf-
ingamót
á sunnu-
daginn
Grindavfk — 30. ágðst
Staðhverfingamót verð-
ur haldið í Staðarhverfi í
Grindavík á sunnudaginn
klukkan 14.
Staðhverfingar hafa á seinni
árum lagt metnað sinn í að fegra
og halda við mannvirkjum í Stað-
arhverfi, en þar hefur ekki verið
búið í mörg ár, þar til 1978 að
búseta hófst að nýju.
Ýmislegt verður til skemmtunar
á þessari fjölskylduhátíð, svo sem
staðarlýsing séra Gísla Brynjólfs-
sonar, að ógleymdum árvissum
kaffiveitingum. Fréttaritari.
INNLENT
Skólar í Englandi
Enskunám í Englandi. Haustnámskeiö hefjast 30.
september. Verö á beztu skólunum er frá 750
pundum fyrir 3 mánuði. Innifaliö er húsnæöi, fæöi og
kennslugjöld. Hringiö í síma 11109. Skrifstofa Mímis
veröur opnuö eftir helgina.
Mímir,
Brautarholt 4.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
M'GLYSINGA-
SÍ.MIN'N ER:
22480
fHttgtmlrfjifetfci
óskar eftir
blaðburðarfólki
/
Austurbær:
Lindargata
Hverfisgata 4—62
Sóleyjargata
Úthlíö
Vesturbær:
Garðarstræti
Túngata
Miöbær
Úthverfi:
Akurgeröi
Ljósheimar 1 —12
Breiöageröi
Uppl. í síma 35408
Heilbrigdismálarád Reykjavíkurhéraðs:
Flýtt verði endurskoðun
almannatryggingalaga
„AÐ undanförnu hefur vandi
sjúkrahúsanna vegna skorts á
rekstrarfé farið sívaxandi. Skuld-
ir sjúkrahúsa við sveitasjóði,
fyrirtæki og einkaaðila hafa
hlaðist upp í þeim mæli, að ekki
verður lengur við unað og blasir
við samdráttur f þjónustu þeirra
af þeim sökum.
Akvarðanir um daggjöld sem
skv. lögum og reglugerð eiga að
tryggja eðliiegan og hallalausan
rekstur, hafa ekki fylgt hækkun-
um, sem að engu leyti eru á valdi
stofnananna sjálfrá. Auk þess
hafa daggjöld til ýmissa stofnana,
sérstaklega hjúkrunardeilda aldr-
aðra, um langt skeið verið svo
naumt skorin, að ekki verður við
unað. Upp á síðkastið hefur einnig
verið fyrirskipaður samdráttur í
rekstri ríkisspítalanna, sem vænt-
anlega mun leiða til fækkunar
innlagna og jafnvel lokunar deilda
til lengri tíma. Óskipulegar sam-
dráttaraðgerðir af þessu tagi
munu m.a. leiða til aukins álags á
Borgarspítala og Landakots-
spítala og lengri biðtíma sjúkl-
inga.
Heilbrigðismálaráð Reykjavík-
urhéraðs vill af þessu tilefni
leggja áherslu á, að flýtt verði
þeirri endurskoðun almanna-
tryggingarlaga og reglna um
ákvörðun daggjalda, sem nú
stendur yfir og telur að róttækra
breytinga sé þörf, er tryggi rekstr-
arfé sjúkrahúsanna.
Heilbrigðismálaráð telur jafn-
framt nauðsynlegt að fjármál
heilbrigðisþjónustunnar verði tek-
in til endurskoðunar í heild sinni.
Hin flókna greiðsluaðild ríkis-
sjóðs, sveitarsjóða, sjúkrasamlaga
og tryggingastofnunar verði ein-
földuð. Stefnt verði að aukinni
hagkvæmni í rekstri heilbrigðis-
þjónustunnar. Einnig verði gjald-
skylda einstaklinga lagfærð á
þann hátt, að ekki hvetji til
óþarfrar notkunar dýrari þjón-
ustu, svo sem sjúkrahúsinnlagna."
Námskeið
í jóga og
hugleiðslu
ANADA Marga-hreyfingin hefur í
hyggju að halda námskeið í jóga
og hugleiðslu og hefst námskeiðið
n.k. mánudag 3. september. Nám-
skeiðið verður fjögur kvöld, mánu-
dags- og fimmtudagskvöld, næsta
hálfa mánuðinn. Av. Ananda Ket-
ana Ac. mun stýra námskeiðinu en
kennslan er ókeypis. Á námskeið-
inu verða kenndar jógaæfingar,
grundvöllur hugmyndafræði
hinna fornu tantra vísinda og
hvernig hægt er að hagnýta þau.
'Qgf
Aöalfundur
Bílgreinasambandsins 1979
Aöalfundur Bílgreinasambandsins verður hald-
inn aö Hótel Loftleiðum, Kristalsal, laugardag-
inn 15. sept. n.k. og hefst kl. 9.00 f.h.
Dagskrá aðalfundarins:
Kl. 9.00—9.25 Afhending fundargagna.
Kl. 9.30—11.00 Sérgreinafundir.
A. Fundir verkstæöiseigenda.
1. Smurstöövar.
2. Gúmmíverkstæði.
3. Réttingar og málningarverkstæöi.
4. Almenn verkstæöi.
B. Bifreiðainnflytjendur.
Kl. 11.15—12.15 Sameiginlegur fundur um
niöurstööur sérgreinafunda — umræður.
Kl. 12.30—13.30 Hádegisverður á Hótel Loft-
leiðum
Kl. 13.30—15.00
A. Könnun á skilyrðum frjálsrar verðlagningar í
bílgreininni.
B. Könnun á þýöingu Bílgreinarinnar.
Kl. 15.00—17.00 Aðalfundur Bílgreinasam-
bandsins.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kl. 20.00 Hótel Saga Lækjarhvammur, Átt-
hagasalur kvöldveröur — dans.
Sambandsaðilar eru hvattir til aö fjölmenna á
aðalfundinn og tilkynna þátttöku til skrifstofu
sambandsins aö Tjarnargötu 14 fyrir 7. sept.
n.k.
Stjórn Bílgreinasambandsins.