Morgunblaðið - 01.09.1979, Side 9

Morgunblaðið - 01.09.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 9 eftir VALTÝ PÉTURSSON Niels Hafstein á Kjarvalsstöðum Niels Hafstein hefur haldið nokkrar sýningar á verkum sín- um og einnig tekið þátt í sam- sýningum bæði hér og annars staðar. Má þar t.d. nefna Amsterdam, sem er að nokkru annað heimili þeirra ungu manna, sem fást við vissa tegund listar, sem virðist fremur hafa blómgast í þeirri borg en á öðrum stöðum. Þar eru einnig skólar, sem leggja hvað mestan þunga á algert frelsi í myndgerð, og álíta margir, að þar sé að finna hinn eina rétta tón, eins og eitt sinn var sagt. Ekki skal lagður nokkur dómur á réttlæti þessarar kenningar hér, en þau verk, er Niels Hafstein sýnir á Kjarvalsstöðum að þessu sinni, munu án efa flokkast undir hugmyndafræðilega list. Hér er um að ræða verk gerð í tré, og ég tek mér það bessaleyfi að flokka hlutina undir skúlptúr. Þessi verk eru sett upp á gangi og í garði Kjarvalsstaða, og mun listamaðurinn hafa fengið að- stöðu til að vinna í kjallara hússins að uppsetningu sumra verkanna. Þau eru snyrtilega gerð, og handbragð er gott. Það eru aðeins fimm verk á þessari sýningu, og eitt þeirra mun vera í 9 þáttum. Hvað listamaðurinn er að fara, veit ég því miður ekki og verð að viðurkenna að ég hef ekki orðið fyrir neinum sérstök- um áhrifum af þessum verkum. Samt sér maður, að Níels Haf- stein notfærir sér ýmsa mögu- leika, og ekki veit ég, hve frum- legt þetta framlag hans er, en það virðist þó nokkuð misjafnt. Það er amalegt, að ekki skulu vera nokkrar skýringar á þess- um verkum. Hugmyndafræðileg list virðist ná nokkuð skammt, ef ekki er látið uppi, hvað hlutirnir eigi að tákna eða hvað þeir þýða í samfélagi manna og hvern þátt þeir eiga að skýra í þróun listar. Allt þetta fer forgörðum á þess- ari sýningu Níelsar Hafstein, og ég læt mér koma til hugar, að hann einn skilji og viti, til hvers hann hefur lagt auðsæja vinnu og natni í tilbúning þessara verka. Sem sagt, þessi litla sýning á Kjarvalsstöðum er hóg- vær og flytur ekki sérlega mik- inn boðskap. Það er eins og maður verði svolítið hissa yfir því, að listamaðurinn skuli hafa eytt þreki og tíma í þessi verk. Það hefur löngum verið takmark margra listamanna að koma áleiðis gagnrýni á samfélagið eða hafa í frammi áróður fyrir vissu lífsmynstri. En því miður sé ég ekki þessa þætti í verkum Níelsar Hafstein. Það getur meira en verið, að mín kynslóð hafi svo allt aðrar hugmyndir um tilgang og takmark lista, að við höfum enga möguleika til að tileinka okkur það, sem margir af yngri mönnum láta frá sér fara. Um þetta verður tíminn einn að dæma. Níels Hafstein hefur staðið fyrir að koma saman safni af þeirri tegund listar, er hér hefur verið fjallað um. Hann á eflaust þakkir skilið fyrir framlag sitt á því sviði, en enn verð ég að viðurkenna vanþekkingu mína, það safn hef ég ekki enn séð og get því ekkert um það sagt. Valtýr Pétursson. I a ut-Rwni FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Snorrabraut 2ja herb. rúmgóö, vönduö íbúö á 1. hæö. Svalir. Laus strax. Maríubakki 2ja herb. 70 ferm. vönduö íbúö á 1. hæö. Svalir. Bergstaöastræti 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt rúmgóöu risherb. Sér hiti, sér inngangur. Seljavegur 3ja herb. snotur risíbúð. Helgi Ólafsson löggiltur fast. kvöldsími 21155. 29555 Opiö 1—5 í dag KAPLASKJÓLSVEGUR Einstaklingsíbúö í kj. Verö tllboö. ÖLDUGATA 2Ja herb. 55 ferm. kj.fbúö. Vlnnuaö- staöa í útihúsi fylgir. ÁLFASKEIÐ 2ja herb. 65 ferm. fbúö á 3. hœö. Bílskúrssökklar fylgja. Verö 18 millj. útb. 14 millj. LINDARGATA 3ja herb. 70 ferm. risfbúö. öll nýendur- nýjuö. Verö 17 millj. útb. 12.2 mlllj. SELJAVEGUR 3ja herb. 70 ferm. fbúö á 4. haðö. Verö 15.5 millj. útb. 10 millj. LEITIÐ UPPLÝSINGA UM EIGNIR Á SÖLUSKRÁ. VERÐ- METUM ÁN SKULDBINDINGA. HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÖLLUM GERÐUM EIGNA. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Lárus Helgaaon sölust]. Svanur Þ. Vllhjálmsson hdl. Valgerður Árnadóttir Hafstað listntálari við mynd sem hún kallar stafir. Ljósm. Mbl. Kristján. / Málverkasýning í FIM-salnum: Valgerður Hafstað sýnir Valgerður Árnadóttir Hafstað listmálari opnar í dag málverka- sýningu í FÍM salnum Laugar- nesvegi 112. 41 verk verður á sýningunni, en flestar þeirra mynda voru sýndar f Bandaríkj- unum, en þar sýndi Valgerður fyrir nokkru. Sýningin stendur til 10. september. Valgerður er fædd í Skagafirði árið 1930. Hún stundaði nám í Kaupmannahöfn árið 1947—1948 og einnig við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands á árunum 1948—1951. Einnig nam hún í París um tima. Hún er gift frönsk- um málara, André Enard, og bjuggu þau um skeið í Frakklandi en hafa búið í Bandaríkjunum síðustu fimm árin. Þetta er fjórða einkasýning Valgerðar hér á landi, en hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum hér og erlendis. Háaleitishverfi — Raöhús Vorum að fá í einkasölu, skemmtilegt raöhús í Háaleitishverfi. Húsiö er tvær hæöir auk kjallara, innbyggöur bílskúr. Verö 55 millj. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. Meistaravellir 3ja herb. íbúöin er í algjörum sér flokki. Norðurbær — 3ja—4ra herb. Vönduö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús og búr. Verö 25—26 millj. Einkasala. Hafnarfjörður — óskast Viö höfum mjög fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfirði þarf aö vera meö bílskúr. Garöabær og Kópavogur koma jafnframt til greina. Markholt — einbýlishús Einstaklega vönduð eign. Verö 45 millj. Hjá okkur er miöstöö fasteignaviöskiptanna. FIGNAVER SE Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. 29277 EIGNAVAL í Opið í dag frá 9—4 Vesturbær — tvíbýli Höfum í einkasölu húsnæöi meö tveim íbúöum giðvið Granaskjól. 4 herb. ibúö á hæö og 3ja herb. í kjallara. Bílskúrs- réttur, ræktuö lóö. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Mávahlíö 4 herb. 114 ferm. góð risíbúö. Verö 23 millj. Hvassaleiti — raöhús Mjög gott endaraóhús viö Hvassaleiti. Skipti æskileg á 4 herb. íbúö í Gerðunum, Foss- vogi eða nágrenni. Espigeröi 130 ferm. úrvalsíbúð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir raöhús eöa einbýlishús í Háaleitis- hverfi. Góð milligjöf í peningum. Lindargata 3ja herb. íbúð í timburhúsi. íbúðin er laus nú þegar. Verö 15 millj. Heiðasel — raðhús meö innbyggðum bílskúr. Húsiö selst fokhelt og er til afhending- ar í haust. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Ásbúö — raöhús Selst fokhelt eða lengra komið. Til afhendingar fyrri part vetrar. Teikningar á skrifstofunni. Breiöholt III — einbýli Fokhelt einbýlishús á mjög góö- um stað í Breiðholti III. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Miötún 3ja herb. mjög góð kjailaraíbúö. íbúðin er samþykkt. Verö 17.5 millj. í smíöum Furugrund Kópavogi Höfum eina óselda 4—5 herb. íbúö á 1. hæó í 3ja hæöa húsi. Verö 22.650.000. Afhendist í júní 1980. Tilbúin undir tréverk og málningu. Höfum kaupendur aö öllum stæröum íbúóa á Reykjavíkur- svæöinu. Látið skrá eign yðar hjá okkur. EIGNAVAL >/f Miöbæjarmarkaöurinn Aöalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Slgurjón Arl Slgurjónaaon a. 71551 Bjarnl Jónsson a. 20134. Nýtt einbýlishús Til sölu í Hverageröi fullkláraö 113 ferm. einbýlishús, 50 ferm. tvöfaldur bílskúr. Frágengin lóð. Verö 35 millj., útb. 25. millj. Uppl. í síma 99-64433 milli 5 og 7 alla virka daga. Einbýlishús í smíöum Til sölu er einbýlishús í smíðum á Höfn í Hornafiröi. Húsið verð- ur afhent fokhelt ásamt bíl- skúrsgrunni. Uppl. í síma 97—8499 á daginn og 97—8368 og 97—8558 — 97—8239 á kvöldin. Erum fluttir... 29277 EIGNAVAL r Opnum í dag í Miðbæjarmarkaöinum Aöalstræti 9 Nýtt símanúmer: 2"92“77 ^ *,nur) Opið í dag kl. 9—4. EIGNAVAL >/f Miöbæjarmarkaóurinn Aóaistræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónason t. 71551 Bjami Jónsson s. 20134.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.