Morgunblaðið - 01.09.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 3 3
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fiskiðnaðarmaður (fullorðinn maöur) óskar eftir atvinnu helst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hefur m.a. unnið viö síldarsöltun, þurrkun á loðnu, kolmunna o.fl. Uppl. í síma 51558 eftir kl. 5. Handavinnukennara Aö skólanum aö Hvolsvelli vantar handa- vinnukennara pilta. Umsóknir sendist hreppsskrifstofunni, Hvols- velli. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til pökkunar á fiski. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92-8144. Hraðfrystihús Þórkötlustað Grindavík.
Atvinna Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar. Mikil vinna. Upplýsingar á staönum. Sólning h.f. Smiðjuvegi 32—34 Kópavogi.
Vörulager Starfsmaöur óskast á stóran vörulager strax. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld 3. sept. merkt: „V — 707“. Sendill óskast strax allan daginn. Tryggingamiðstöðin h.f., Aðalstræti 6, 101 — Reykjavík. Sími 26466.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hey til sölu
Tilboö óskast (ca 22 tonn af árs
gamalli tööu. Heyiö selst á þeim
staö þar sem þaö er nú í um 450
km fjarlægö frá Reykjavík. Tll-
boö sendist augld. Mbl. fyrlr 6.
sept. n.k. merkt: „Hey — 707".
Bútasala — Útsala
Opiö á laugardaginn.
Teppasalan
Hverfisgötu 49
sími 19692.
Atvinnurekendur
Keflavík — Njarövík
Vantar atvinnu fyrir 23 ára
enskumælandi mann sem kemur
til landsins seinnl partlnn í sept.
Fiskvínna kemur ekkl tll grelna.
Uppl. í síma 2133.
Mercury Comet ’73
tll sölu. Sjálfskiptur og power-
stýri, ekinn 78 þús. ( mjög góðu
standi. Uppl. í síma 17974.
Heimatrúboöiö
Óöinsgötu 6A. Almenn sam-
koma á morgun kl. 20.30. Aillr
velkomnir.
Frá íbróttafélagi
fatlaöra
Sundæfingar eru hafnar f skóla-
laug Árbæjar. Æfingartímar,
miövikudaga kl. 20.00 og laug-
ardaga kl. 15.00.
i.F.R.
Sumarferð Nessóknar
veröur farin f Viöey ef veöur
leyfir n.k. sunnudag kl. 13. 30
lífeyrisþegum í sókninnl er boö-
iö endurgjaldslaust. Uppl. hjá
kirkjuveröl í sfma 16783.
Kökubasar
Æskulýöskór KFUM & K heldur
kökubasar f húsl KFUM & K vlö
Holtaveg í dag laugardag frá kl.
14. Allur ágóöl rennur tll hljóm-
plötuútgáfu kórsins.
Samtök gegn
astma og ofnnmi
Vetrarstarflö hefst f dag aö
Noröurbrún 1 meö fálagsvlst kl.
3.
Fjölmennum.
Skemmtlnefndln.
Nýja Postulakirkjan
Samkoma er sunnudaga kl. 11
og 4 í sjálfstæölshúsinu, Strand-
götu 29, Hafnarfiröl. Séra Lenn-
art Hedin talar. Boðiö upp á
síödegiskaffl. Allir velkomnlr.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta sunnudag
kl. 20. Hinrlk Þorsteinsson
greinir frá skálabygglngunni
Kirkjulækjarkotl. Fórn tekln fyrlr
skálann. Ruben Baker frá Eng-
landi predikar. Vakningavlka
hefst þriöjudagskvöld kl. 20.30.
Ruben Baker talar öll kvöld
vikunnar til laugardags Alllr
velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 2. sept.
1. kl. 09. Skjaldbreiöur (1060m)
Fararstjóri: Finnur Fróðason.
Verö kr. 3.500. gr. v/bílinn.
2. kl. 13. Gengiö um eyöibýlin é
Þingvöllym.
Fararstjórl: Þorgelr Jóelsson.
Verö kr. 2500 gr. v/bíllnn. Ferö-
irnar eru farnar frá Umferöar-
miöstööinni aö austanveröu.
Muniö „Feröa- og Fjallabækurn-
ar“.
Feröafélag íslands.
í
KFUM ' KFUK
Almenn samkoma í húsl félag-
anna viö Amtmannsstfg 2B,
sunnudagskvöld kl. 20.30. Kjart-
an Jónsson talar. Fórnarsam-
koma. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 1/9. kl. 13
Setbergshlfö — Kerhelllr, létt
ganga ofan Hafnarfjarðar. Verö
1000 kr.
Sunnud. 2. sept.
kl. 9 Andakfll, nágrennl Skarös-
heiöar, jaröfræöiferö og steina-
leit. Leiösögumaöur H|alti Franz-
son, jaröfræölngur. sem rann-
sakaö hefur sérstaklega Skarös-
heiöarsvæöiö. Verö 5000 kr.
kl. 13 Seljadalur, létt ganga
austan höfuöborgarinnar Verö
1500 kr.
Fariö frá B.S.Í., benzínsölu, frítt
f. börn m. fullorönum.
Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til leigu
á góöum staö í Múlahverfi ca. 300 fm.
iönaðar- eöa lagerhúsnæöi meö innkeyrslu-
dyrum og fullfrágengið.
Einnig ca. 300 fm. salur á 2. hæö. Hentar fyrir
léttan iönaö og ýma aöra starfsemi. Leigist
hvort fyrir sig eöa í einu lagi. Uppl. gefnar í
síma 85898 — 77121.
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim er meö
heimsóknum, gjöfum og skeytum, heiöruöu
mig á 80 ára afmæli mínu 23. ágúst. Guö
blessi ykkur öll.
Þórður Þ. Þóröarson
Akranesi.
Aðalfundur Almenns
lífeyrissjóðs
Iðnaðarmanna
veröur haldinn mánudaginn 10. sept. kl.
17.00 í fundarsal landssambands Iðnaöar-
manna Hallveigarstíg 1.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur
mál. Stjórnin.
Mánudagsmynd Háskólabíós:
Verkamaðurinn segir
skilið við þjóðfélagið
THEMROC er heitið á næstu
mánudagsmynd Háskólabíós.
Þetta er gamanmynd sem fjallar
um miðaldra verkamann sem ber
sama heiti og myndin. Hann býr í
óhrjálegri íbúð í París ásamt
móður sinni og systur. Sérhvern
virkan dag rís hann klukkan sex
að morgni úr rekkju og hjólar
síðan til vinnu sinnar. Themroc
starfar sem málari í stórum
vinnuflokki sem skiptist í tvennt.
Annar helmingurinn klæðist hvít-
um vinnugalla en hinn gulum.
Eini munurinn milli hópanna er
að þeir mála andstæður hliðar
girðingarinnar sem umlykur verk-
smiðjuna sem þeir vinna hjá. Eins
og gefur að skilja er Themroc ekki
of ánægður með lífið. Dag einn
verður hann vitni að þegar einn
forstjóranna er að gantast við
einkaritara sinn og fær snuprur
fyrir. Þetta fyllir mælinn og hann
gengur berkserksgang. Themroc
er búinn að fá nóg. Hann umturn-
ar öllu á vinnustaðnum og fer
síðan heim. Þar fær hann sér
steypu og múrsteina og múrar upp
í útganginn á íbúðinni. Síðan fær
hann sér sleggju mikla og brýtur
gat á einn útvegginn svo vel
manngengt sé. Þar með er hann
orðinn ánægður. Hann er búinn að
segja skilið við þjóðfélagið og
ætlar nú að snúa sér að heillisbúa-
líferni eins og tíðkaðist aftur í
grárri forneskju. Systir hans læt-
ur sér vel líka en móðirin er á öðru
máli. Síðari hluti myndarinnar
fjallar síðan um viðskipti
Themroc við nágrannana, bæjar-
yfirvöld og síðast en ekki síst
lögregluna og kemur margt óvænt
fram í þeirri viðureign.
Leikendurirnir í Themroc tala
ekki neitt sérstakt tungumál held-
ur tjá sig með dýrslegum öskrum,
bauli og óskiljanlegu buili. Leik-
stjórinn sem er jafnframt hand-
ritshöfundur er Claude Faraldo.
Þetta er þriðja mynd hans en
hinar tvær voru La Jeune og Bof.
Áður en hann hóf leikstjórn hafði
hann starfað sem leikari. Aðal-
hlutverk myndarinnar er í hönd-
um Michel Piccoli. Themroc er
gerð í Frakklandi árið 1972.