Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979 I DAG er laugardagur 22. september, sem er 265. dagur ársins 1979, MARITÍUS- MESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.53 og síödegisflóð, með STÓR- STREYMI og 3,84m flóöhæö, kl. 19.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.08 og sólarlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suöri kl. 14.13. (Almanak háskólans.) Alla þá sem ég elska, þá tyfta ég og aga, ver því kostgæfinn og gjör iörun. (Opinb. 3,20.) | K ROSSGÁTA LÁRÉTT: - 1 vln, 5 titill. 6 lltur. 9 borða, 10 fljót, 11 ending, 13 skák, 15 kuII, 17 róa. LÓÐRÉTT: - 1 stöðu, 2 leyfl, 3 karldýr, 4 vond, 7 karldýr, 8 blað, 12 ljómi, 14 ólund, 16 samtenginK. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 kðkkur, 5 nú, 6 partur, 9 aur, 10 *ð, 11 V.T., 12 tau, 13 Ottó. 15 ómi, 17 saltlö. LÓÐRÉTT: — 1 Kópavotrs, 2 kurr, 3 kút, 4 rýrður, 7 autt, 8 uxa. 12 tómt, 14 tól, 16 II. ÞETTA er hreinræktaöur Si- amsköttur, frá Reynigrund 21 í Kópavogi. — Hann hefur verið týndur frá því 12. sept- ember. — Síminn á heimili kisa er 44285. — Þessi mynd var tekin af honum á jólun- um, skreyttum böndum, en hann var alveg ómerktur er hann hvarf. 1 FFlgTTIFt 1 NÆTURFROSTIÐ hér í bænum 4 fyrrinótt fór niður í 2 stig, sagði Veð- urstofan i gærmorgun. Þá hafði frostið á láglendi mest verið austur á Þing- völlum og á Hellu, mínus 7 stig, í hreinviðri. Á fimmtudaginn var 11 stunda sólskin i Reykjavik. í fyrrinótt var mest úr- koma austur á Dalatanga, 4 mm. — Og í veðurspár- inngangi kom fram að myndi draga til suðlægrar áttar og byrja að rigna hér i bænum siðdegis, — hlýna i veðri á öllu landinu. FÉLAG kaþóiskra leik- manna hefur myndakvöld í Stigahlíð 63 n.k. mánudags- kvöld kl. 8.30. Það eru tilmæli til þeirra sem eiga í fórum sínum myndir frá hátíðahöldunum í sumar eða úr sumarferðunum, að þeir hafi myndirnar með sér á þennan fund. MÁRITÍUSMESSA er í dag (22. sept.), messa til minningar um rómverska herforingjann Máritius, sem sagan segir að hafi verið tekinn af lífi ásamt mönnum sínum vegna þess að þeir neituðu að fram- fylgja skipunum sem brutu í bága við kristna trú þeirra. Timasetning og sannleiksgildi atburðarins óviss. (Úr Stjörnufr. /Rímfræði). ÁTTRÆÐ er í dag frú Þór- unn Jóhannesdóttir, fyrrum húsfreyja að Vesurgötu 105, Akranesi, nú búsett að Kleppsvegi 8, Reykjavík. Fjárhagsvandinn er leystur, piltar! 75 ÁRA er í dag, 22. septem- ber, Lína Dalrós Gísladóttir, Skólastíg 23 í Bolungavík. Hún verður að heiman í dag. VALDEMAR RANDRUP verkamaður hjá Hafnarfjarð- arbæ, Bröttukinn 12, Hafnar- firði, er sjötugur í dag 22. september. NÍRÆÐ verður á fimmtudag- inn kemur 27. sept. Sigriður Jónsdóttir frá Fagurhóli í Sandgerði, nú til heimilis að Hólagötu 41 í Ytri-Njarðvík. Hún er ekkja eftir Sigurð Einarsson verkstjóra, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Sigríður ætlar að taka á móti gestum í tilefni af afmælinu, í dag, laugardag, frá kl. 15 í safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Tungufoss frá Reykja- víkurhöfn á ströndina og togarinn Viðey fór aftur til veiða. í gær kom olíuskipið Kyndill úr ferð og fór aftur í ferð samdægurs. KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavik dagana 21. september til 27. september, aö háAum döirum medtðldum, verður sem hér seifir: f APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPITALANUM, sfmi 81200. Allan aólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar 4 laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 afmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á rirkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f afma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 a iiWn a uúc HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUKnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILPIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til fiistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og . kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fogtudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl 15 til kl. 16 og kl. 19 «1 kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJA VÍKUK: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30 - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga Id. 15.30 til Id. 16 og kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Aila daga kl 15.30 tilkl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CHCIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptlborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — löstud. kl. 9—21.. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. síml 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐiR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgargur og sýningarskrá ókeypls. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og 'á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. .HÚSNÆÐISVANDRÆÐI eru mikil hér I bamum, um þessar mundir. Sagðl byggingarfull- trúl bæjarins Mbl. i gær, að venjulega hefðu þeir sem hús byggja leigt hverja smugu I þeim um það leytl sem byrjað væri að grafa fyrir grunni húsanna." í Mbl. fyrir 50 áruiiþ ■TILBOI) I útvarpastöðlna. — Flmm tllboð hafa nú borist til landssimastjóra i hina nýju útvarpsstöð. Verður ákveðið hvaða tilboði verði tekið einhvern næstu daga. Landssimastjóri gerlr ráð fyrir aö stöðin muni kosta alls um 650.000 krónur." STÓR kartafla kom upp úr garðl Jóns Pálssonar fyrrv. bankagjaldkera við Laufásveg. I gær. Vegur hún 380 grömm." r GENGISSKRÁNING NR. 179 — 21. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,60 380,40 1 Starlingspund 820,15 821,85* 1 Kanadadollar 325,25 325,95* 100 Danskar krónur 7445,00 7460,60* 100 Norskar krónur 7637,80 7653,90* 100 Saanakar krónur 9097,10 9116,30* 100 Finnsk mörk sngin akráning 100 Franakir frankar 9141,50 9160,70* 100 Bslg. frankar 1335,20 1338,00* 100 Svissn. frankar 24013,90 24064,50* 100 Gyllini 19429,30 19470,20* 100 V.-Þýzk mörk 21385,90 21431,00* 100 Lfrur 47,16 47,28* 100 Austurr. Sch. 2988,60 2992,90* 100 Escudos 733,10 774,40* 100 Pasatar 574,80 578,00 100 Yan 170,61 170,97* 1 SDR (aératök drattarréttindi) 496,18 497,23* V • Brayting frá síöustu skráningu. ---------------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS NR. 179 — 21. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 417,58 418,44 1 Starlingapund 902,17 904,04* 1 Kanadadollar 357,78 358,55* 100 Danakar krónur 8189,50 8206,86* 100 Norakar krónur 8401,58 8419,29* 100 Saanakar krónur 10006,81 10027,93* 100 Finnak mörk angin akráning 100 Franakir frankar 10055,85 10078,77* 100 Balg. frankar 1468,72 1471,80* 100 Sviaan. frankar 26415,29 26470,95* 100 Gyllini 21372,23 21417,22* 100 V.-Þýzk mörk 23524,49 23574,10* 100 Lfrur 51,88 51,99* 100 Auaturr. Sch. 3285,26 3292,19* 100 Eacudoa 806,41 852,17* 100 Paaatar 832,28 833,60 100 Yan 187,67 188,07* * Brayting frá afðuatu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.