Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðberar óskast
til aö dreifa Morgunblaöinu á Selfossi.
Upplýsingar í síma 1127 eöa hjá umboðs-
manni á Skólavöllum 7.
Blaðburðar-
fólk
óskast í Siglufirði í norðurbæinn, frá 1. sept,
Uppl. í síma 71489 Siglufirði.
Atvinna
Vanar saumakonur óskast strax í verksmiðju
vora. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum.
Vinnufatagerð íslands h.f.
Arkitekt
Viljum ráða arkitekt frá byrjun október 1979.
Skriflegum umsóknum sé komið inn til
embættisins fyrir 28. september.
Húsameistari ríkisins,
Borgartúni 7.
Garðabær
Blaöberi óskast í Silfurtún.
Uppl. í síma 44146.
Pl0£pjtjM$tM$>
Ráðherranefnd Norðurlanda
Norraena menníngarmálaskrjfitofan í Kaupmannahöfn.
í Norrænu menningarmálaskrifstofunni er laus til umsóknar staða
deildarstjóra
í deild þeirri er fjallar um samstarf á sviöi almennra menningarmála,
svo og staöa
fulltrúa
Nánari upplýsingar um stöðuna má fá í menntamálaráðuneytinu, sbr.
og auglýsingu í Lögbirtingablaöi nr. 75/1979. Umsóknarfrestur er til
1. október n.k. og ber að senda umsóknir til Nordisk ministerrád,
Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10,
DK-1205, Köbenhavn K.
Menntamálaráöuneytiö,
13. september 1979.
Atvinna
Góða síldarsöltunarstöð á Austfjörðum vant-
ar karlmenn í starfa nú þegar. Þar á meðal
vantar traktorsmann og bílstjóra. Fæði og
húsnæöi á staönum.
Uppl. í síma 97-6120 (Kristján) frá kl. 9—17
eöa hjá verkstjóra í síma 97-6366 eftir kl. 19.
Getum bætt við
starfsfólki
í verksmiðju okkar (fléttivéladeild). Tvískiptar
vaktir eða næturvaktir eingöngu.
Mötuneyti á staðnum. Tveggja mínútna
gangur frá Hlemmi. Nánari uppl. gefur Davíö
Helgason, (ekki í síma).
I-IHAMPIÐJAN HF
Stakkholti 4, Reykjavík.
____ (Gengiö inn frá Brautarholti).
Staða varaforstjóra
fyrir Nordiska
Genbanken
í Lundi, Svíþjóð er laus til umsóknar.
Laun eru 8.365—9.619 skr. á mánuði.
Umsækjendur veröa að hafa háskólapróf í
grasafræöi og helst hafa kunnáttu og reynslu
í tölvumeðferð gagna, í erfðafræöi, lífeðlis-
fræði og jurtakynbótum.
Frekari upplýsingar um stöðuna eru veittar
hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Keldnaholti, sími 82230. Umsóknir sendist til
Nordiska Genbanken, Fack 221 01 Lund 1,
Sverige.
Sendlar
óskast
fyrir og eftir hádegi á ritstjórn blaðsins.
|Miðr0iiwMitMI>
2—3 verkamenn
óskast strax í vinnu út á land. Mikil vinna.
Gott kaup. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 42811.
Starfskraftur
óskast
Vantar góöan starfskraft til verksmiðjustarfa
strax.
Umsókn merkt: „Vaktir — 661“ sendist
augld. Mbl.
Fiskverkendur
Höfum 50 tonna bát sem gerður verður út frá
Þorlákshöfn. Viljum komast í samband við
fiskkaupanda sem gæti aðstoðað eða útveg-
að netaúthald á næstu vertíð, 1980.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Net —
720“.
Ritari
Tryggingafélag óskar eftir að ráða ritara með
góða vélritunar- og enskukunnáttu. Hálfs-
dags starf kemur til greina. Umsóknir meö
upplýsingum um starfsreynslu sendist
Morgunblaðinu fyrir 1. október merkt: „T —
_____________719“.____________
Sölumaður
óskast
Vanur sölumaður óskast. Æskilegt að við-
komandi hafi þekkingu á vinnuvélum og
varahlutum. Unniö uppá prósentur — frábær
laun fyrir réttan mann.
Umsóknir, sem skoðast trúnaðarmál, sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m., merktar:
„Sölustarf ’79, nr. 676“.
Járniðnaðarmenn
— vélstjórar
Menn vanir dieselvélaviögeröum óskast til
starfa sem fyrst.
Vélsmiðjan Dynjandi sf,
Skeifunni 3 h, Rvík.
S. 82670. Heimasími 37729.
Kaupfélag
Borgfirðinga
Borgarnesi
vantar starfsmann til skrifstofustarfa. Nauð-
synleg er nokkur starfsreynsla.
Uppl. hjá Ólafi Sverrirsyni kaupfélagsstjóra
eöa Jóni Einarssyni fulltrúa.
Kaupfélag Borgfirðinga
sími 93-7200.
Sandgerði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Sandgerði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7474
eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
Vinnuskúr
Vil kaupa góöan vinnuskúr.
Uppl. í síma 86431 og 74378.
Rennismiður
Rennismiður óskast.
Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs h.f.,
Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði,
sími 52811.
Oskum eftir
Hjúkrunarfræðingum, Ijósmæðrum og
sjúkraliðum til starfa sem fyrst. Hlutastörf.
Uppl. á skrifstofunni milli kl. 10 og 12 f.h.
Elli- og hjúkrunarheimilið
Grund.
Meinatæknir
óskast sem fyrst. Vinnutími eftir samkomu-
lagi.
Uppl. á skrifstofunni frá kl. 10—12.
Elli- og hjúkrunarheimiliö
Grund.
Ræstingarkona
Hf. Nýja Bíó óskar eftir ræstingarkonu til
ræstingar á kvikmyndasal.
Uppl. gefur húsvörðurinn, mánudag og
þriðjudag kl. 10—12 og 3.30—4.30.
Oskum eftir
að ráða
starfsfólk í söluturn. Vaktavinna. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 28. sept. merkt: „Vakta-
vinna — 721“.
Oskum eftir
að ráða
trésmiði og verkamenn. Mikil vinna. Frítt
fæði og húsnæði á staönum.
Uppl. í síma 95-1478.
Tímamót hf.
Söluumboð
Sölumaður með mjög góð sambönd um land
allt óskar eftir vörum í umboössölu. Allar
hugsanlegar vörur koma til greina.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi
upplýsingar ásamt nafni og símanúmeri til
augld. Mbl. fyrir 27. sept. n.k. merkt:
„Söluumboð — 3148“.