Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979 9 Það má með sanni segja að eftir að vorkuldum lauk hafi veðráttan hér sunnanlands farið vel með gróður og ekki hvað sist hávaxnar jurtir. Gýgjarkollurinn sá arna varð á 4. m. á hæð og stóð án minnsta stuðnings þar til hvassveður gerði nálægt 10. ágúst og var það skömmu áður en blómin sprungu út. Hæð jurtarinnar má nokkuð marka af mariustakksbreiðunni fremst á myndinni en hann er 25—30 sm. hár. Gýgjarkollur (Cephalaria) Gýgjarkollur er vöxtuleg og tilkomumikil jurt frá Síberíu og verður oft á þriðja metra á hæð. Hinir háu og stinnu stönglar bera gulbleika blómkolla þegar líður á sumarið. Öruggast er að binda þá upp við prik þar sem stormasamt er. Jurtin er greinótt, blöðin stór og fjaðurskipt. Reifablöð í krönsum lykja um blómkollana svo að þetta líkist dálítið körfublómi. Jurtin er samt stúfu-ættar, skyld stúfu, rauðkolli og ekkjublómi (Scabiosa). Gýgjarkollur þrífst hér ágætlega og er skemmtileg hávaxin jurt. Fer vel við vegg eða á bak við lágvaxnari gróður. Fjölgað með skiptingu eða sáningu. Þrífst best á sólríkum stað og ber blóm fram á haust. Vísindanafnið er Cepharalia gigantea, en íslenska nafnið gýgur er gamalt nafn á tröllkonu. Gýgjarkollur óx lengi sunnanundir Atvinnudeild Háskólans og vakti verðuga eftirtekt. Þar vex líka mannhæðarhá MALURT (Antimisia) greinótt og stór um sig. Ætti að rækta hana víðar en gert er því harðgerð er hún og gróskuleg. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al'GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Opið í dag. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íbúö ca. 115 fm. Útborgun 20 millj. RAÐHÚS, UNUFELL 140 fm. íbúð á hæöinni 4 svefnherbergi, þvottaherberai. búr og þurrkherbergi í kjallara. 30 fm. bílskúr fylgir. Verð 43 millj. BREKKUTANGI, MOS. fokhelt raöhús kjallari og 2 hæöir ca. 290 fm. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. Upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofunni. DALSEL glæsileg stór 2ja herb. íbúö (má gera 2 svefnherbergi í risi). Bflskýli fylgir. SELJAHVERFI-RAÐHÚS raöhús tilbúiö undir tréverk og málningu. 2 hæöir og kjallari. Bflskýli. Teikningar á skrifstofunni. KRÍUHÓLAR mjög góö 3ja herb. íbúö. ásamt bflskúr ca. 30 fm. ÁSGARÐUR GARÐABÆ Góö 3ja herb. risíbúö í tvíbýlis- húsi. 45 fm. bflskúr fylgir. Verö 20 millj. HVERAGERÐI einbýlishús 136 fm. 4 svefn- herbergi. Greiöslukjör góö. Upplýsingar á skrifstofunni HVERAGERÐI fokhelt einbýlishús 130 fm. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. GRINDAVÍK, SANDGERÐI einbýlishús og raöhús. HÖFUM KAUPANDA að 2ja og 3ja herb íbúðum í nágrenni viö Landspítalann. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ raðhúsum og einbýlishúsum í Smáíbúðarhverfi. VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDANFARIÐ VANTAR OKK- UR ALLAR STÆRÐIR FAST- EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 OPIÐ í DAG KL. 10—4 Viö Miðvang 2ja herb. 65 fm. góö íbúö. Sér þvottahús. Viö Laugaveg 3ja herb. 95 fm. nýstandsett íbúö á 2. hæö. Ódýr (búö. Laus strax. Viö Laugarnesveg Nýstandsett 86 fm. hæö í timb- urhúsi m. bflskúr. Viö Vesturberg 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæö. Vönduð íbúð. Gott útsýni. Viö Smiðjuveg lönaöarhúsnæöi 258 fm. Loft- haBð 3.15 m. Góö innkeyrsla. Viö Búöargeröi Verzlunarhúsnæöi 128 fm. auk kjallara. í smíöum Við Kambasel 3ja herb. 93 fm. íbúö á 2. hæö. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Sameign og lóö full- frágengin. Hilmar Valdlmarsson fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. 29922 OPIÐ í DAG OG Á MORGUN. Engjasel 4ra—5herb. íbúð á 3ju hæö og 8. hæð. íbúöin er 120 fm. þvottur á hæöinni. Bflskýli fylg- ir, eign í sérklassa. Hamarsgerði 120 fm. einstaklega fallegt ein- býlishús á tveim hæðum. Mjög fallegur garöur. Verö tilboö. Blikahólar ' 2ja herb. 65 fm. íbúð á 2.hæö. Sérlega vönduö. Verö 18 millj. Útb. 14 millj. Hamraborg 2ja 65 fm á 3. hæð. Suöursvalir. Verö 18 millj. Útborgun 14 millj. Seljahverfi 270 fm. raöhús, ásamt inn- byggöum bílskúr. Rúmlega fok- helt. í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Seltjarnarnes 120 fm. sérhæö sem þarfnast standsetningar í góöu steinhúsi. Verö 25 millj. Útb. 18 millj. Kópavogsbraut 5 herb. sérhæð sem bflskúr í járnvöröu timburhúsi, þarfnast standsetningar. Verö tilboö. Kópavogsbraut 3ja herb. risíbúð ósamþykkt. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Grettisgata 3ja herb. íbúö á 1. hæö í góöu steinhúsi. Verö tilboö. ds fasteignasalan ^Skálafell MJOUHLÍD 2 (VID MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon. Viöskiptatr. Brynjólfur Bjarkan. | S FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Þverbrekka 2ja herb. rúmgóð íbúö á 4. hæðþ Bergstaðastræti 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt rúmgóöu risherbergi. Sérhiti. Sér inngangur. Einbýlishús við Digranesveg 4ra herb. Stokkseyri Einbýlishús 3ja, 4ra og 5 herb. Söluverð frá 8—17 millj. Selfoss Viöiagasjóöshús 4ra herb. í góöu standi. Hverageröi Nýtt einbýlishús 5 herb. tvöfald- ur bílskúr. Skipti á íbúö í Reykjavík æskileg. Blönduós 5 herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Sér hitaveita. Sér inngangur. Blönduós lönaöarhúsnæöi 300 fm. Hag- kvæmir greiösluskilmálar. Útborgun má greiöa meö góöri blfreiö. Helgi Ólafsson, Löggíltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 82455 Opið kl. 1—5. Hafnarfjöróur — Noröurbær 6 herb. mjög góö íbúð, fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. í norðurbænum. Uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Hafnarfjörður — Norðurbær 3ja—4ra herb. íbúö, mjög góð 108 fm, bein sala. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Hafnarfjöröur — Norðurbær 4ra herb. mjög góð íbúð. Míklar haröviöarinnréttingar. Skipti á 2ja—3ja herb. í Hafnarfiröi. Uppl. aöeins á skrifstofunni ekki í síma. Langeyrarvegur — Hafnarfj. 2ja herb. jaröhæö ca. 60 fm, þarfnast smá lagfæringar. Verð 13.5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. falleg 90 fm íbúð með bflskúr. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö eöa bein sala. Kjarrhólmi — 3ja herb. Mjög falleg íbúð á góöum staö. Sér þvottahús inn í íbúðinni. Verö 23—24 millj. Hrafnhóiar — 4ra herb. Sérstaklega glæsileg eign með miklum haröviöarinnréttingum. Brekkubær — raðhús Raöhús á byggingarstigi. Teikn- ingar á skrifstofu. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir í vestur- bæ eöa miöbœ, 3ja herb. í Seljahverfi eöa Breiöholti 1,4ra herb. í Hraunbæ. Mjög góöar greiöslur. Hjá okkur er miðstöö fast- eignaviðskipta á Stór-Revkja- víkursvæöinu. Verömetum samdægurs ef óskaö er án skuidbindinga. riöNAVER Kristján örn Jóntson, sölustj. Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Maríubakka einstaklingsíbúö. Viö Kríuhóla 3ja herb. íbúö. Viö Tunguveg einbýlishús fæst eingöngu í skiptum á einbýlis- húsi eöa raöhús í smáíbúðar- hverfi eöa austurbæ. Viö Nýlendugötu iönaöar- og skrifstofuhúsnæöi. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson. lögm Haraldur Gislasön. heimas 51119 29555 Opið kl. 1—5 í dag BUGOUTANGI fokhelt raöhús 2x104 fm meö inn- byggöum bílskúr. Afhendist fullbúiö aö utan meö glerjum. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík eöa bein sala. Upplýsingar á skrlfstofunni. BRAGAGATA 2ja herb. 45 fm risíbúö. Verö 10 millj. Útborgun 8 mlllj. HAMRABORG DALSEL raöhús 2x75 fm ásamt kjallara nœstum tilbúlö undir tréverk. Fullgert aö utan. Bílskýli. Upplýsingar á skrífstofunni. FLÓKAGATA, HAFN. 3ja herb. 100 fm 1. hæö í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 24 mlllj. 3ja herb. 90 fm 2. hæö, suöur svalir. Aö mestu fullfrágengin íbúö. Ðtlskýli. Uppl. á skrífstofunni. LINDARGATA 3ja herb. 70 fm ný endurnýjuiö risíbúö í mjög góöu standi. Nýtt þak. Sér þvottaaöstaöa. Mjög hagkvæm lán áhvílandi. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Láru* H*lgaaon aöluatj. Svanur Þór Vilhjálmaaon hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.