Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979 7 Ólafslög og Alþýöu- bandalag Þjóðviljinn sogír f leiö- ara f g«ar: „Allsstaöar er þaö efst í huga fólks aö sjaldan eða aldrei hafi veriö eins erfitf aö ná endum saman í rekstri heimilanna eins og nú. Þetta er skiljanlegt og beín afleiðing þeirrar efnahagsstefnu sem ríkt hefur frá því að Ólafslög- in voru sett sl. vor...“ Máske ritstjóri Þjóðvilj- ans, sem framanskráð samdi, vildi upplýsa fólk um, hvort sé rétt munaö, aö Ólafslög hafi veriö samþykkt af þingmönn- um Alþýöubandalagsins og hvort þau séu ekki megininntak aljórnarstefnunnar í efnahagsmálum, sem Al- þýöubandalagiö ber ábyrgö á meö stjórnaraö- ili? í þessu sambandi má og minna á, að Alþýðu- bandalagið stóö aö því, aö skeröa grunnlaun verkafólks með lögum (Ólafslögum), en slíkt hafi ekki áöur gerst í fslenzkri stjórnmálasögu, þó oftar hafi verið krukk- aö í veröbætur á laun. Aöþýðubandalagið get- ur ekki hlaupist frá lög- um, sem það stóö aö, né afleiðingum þeirra. Stjórnarábyrgðin hvílir ekki sfzt á þess herðum og „guöfööur stjórnarinn- ar“, Lúövfk Jósepssonar, formanns Alþýóubanda- lagsins. Þaó ættu jafn hæfir naflaskoöaöar og þeir Þjóðviljamenn að gera sér Ijósa grein fyrir. Vaxta-verkir Enn segir f þessum Þjóöviljaleióara: „Á fjöldamörgum heimilum blasir vió gjaldþrot verói ekki geróar sérstakar ráóstafanir til að bæta hag æskufólks sem er aö koma sór upp húsnæói og veita öörum aðlögun- artíma til þess að koma skuldamálum sínum í lag og venjast nýjum tfmum ...“ Hér er átt við vaxtastefnu, sem gat ver- iö gagnleg sem liður í heildaraögeröum á sviöi efnahagsmála, en missir marks, ef stjórnleysi og stefnuleysi ræöur feró á öörum sviðum þeirra. En spurningin er: Hver er bankaráöherra og fer sem slfkur meö yfirstjórn og höfuóábyrgð vaxta- mála? Sá heitir Svavar Gestsson, fyrrv. ritstjóri Þjóöviljans. Vextir kunna aö koma illa vió „rekstur heimil- anna“. Satt er þaó. En hvaó um hækkanir skatta, bæöi tekjuskatta og skatta, sem bætast ofan á vöruverð (vöru- gjald og söluskatt)? Og hvaö um vöruverósþróun almennt í landinu, verö- bólguna? Verólagsmála- ráóherrann er sá sami og vaxtaráöherrann, ef rétt er munaö, Svavar í ráð- herrastóli. Fóru þeir yfir lækinn? Ýmsir hafa oröiö til aö hringja f Staksteina og fara höröum orðum um „hestshausamál“ her- stöóvaandstæðinga. Þá hefur þaö veriö talió að fara yfir lækinn til aö sækja vatn, þegar þorsk- hausar voru sóttir til „mótmælanna“. Annaö sé ekki hægt að kalla það þegar einhverjir verði sér út um þaó, aö meö ærinni fyrirhöfn, sem þeir hafi fyrir. Þessi gamansaga er ekki seld dýrari en hún var keypt. Orövarir Framsóknar- menn í fersku minni fólks eru fullyrðingar ráöherra, í upphafi stjórnarferils, um hallalausan ríkisbúskap 1979 og lækkun verö- bólgustigs nióur fyrir 30% fyrir komandi árs- lok. Þakka má fyrir, eins og haldió hefur verió á málum, ef verðbólgu- vöxturinn veróur ekki helmingi meiri, og skattaflóðió ber vitni um stjórnsemina í ríkisbú- skapnum. Þingflokkur, fram- kvæmdastjórn og efna- hagsmálanefnd Fram- sóknarflokksins er þó ekki af baki dottinl Hún tekur upp öll gömlu efna- hagsloforóin, frá því fyrir ári, og samþykkir meö nýrri tímasetningu: „Veróbólga niður í 30% í árslok 1980 og 18% 1981“. Þar er og talað um „hnitmiöaöar efnahags- aógeróir" og „aö allir lausir endar veröi festir, sem áður hafi stuólað aó veróbólguþenslu". Ekki eru þessar aögerðir þó skýróar í smáatriöum en vitnað til „aógerða norsku ríkisstjórnarinnar til aó hamla gegn verö- bólgu, sem þótt hafa gef- ast vel“. Framsókarvar- naglinn er þó sleginn, eins og vera ber: „En í Noregi eru ýmsar aö- stæöur ööruvísi en hér og því ekki unnt aó gleypa norsku leiöina hráa“. Vé- fréttarsamþykkt Fram- sóknarflokksins í efna- hagsmálum ætti aö veröa gott innlegg í stjórnar- aamstarfið, sem ekki veitir af vítamínum, eins og mál hafa þróazt. Skemmtilegt, P Nú er upplagt tækifæri fyrir fólk hollt og Ódýft ad bre9öa ser * danstíma tómstundagaman h’a He,ðarL Kennslustaðir: Reykjavík: Brautarholti 4, Drafnarfelli 4, Félagsh. Fylkis (Árbæ) Kópavogur: Hamraborg 1, Kárnesskóli Seltjarnarnes: Félagsheimiliö Hafnarfjörður: Gúttó Innritun og upplýsingar kl. 10-12 og 13-19 Símar 20345, 24959, 74444, 38126, 39551. Til sölu úr gömlu búi: svartar chesterfield leðurmublur, 5 st. enskar borðstofumublur; borðstofuborð, sex stólar, skenk- ur, skápur og innskotsborö. Húsgagnamiðstöðin Skaftahlíð 24. Kynnum finnsku saunaklefana í dag frá kl. 9—4. Saunaofnar og klefar fyrir heimahús og félags- heimili ávallt fyrirliggjandi. _ Finnsk gæðavara. BGtlCO9 Bolholti 4, S. 91-21945. JANE HELLEN kynnir nýja hárnæringu JANE’S RINSE mýkir hárið án þess að fita það. Snjóblásari Snjóblásari til sýnis og sölu að Grensásvegi 19, sími 31232. Sala Varnarliöseigna. Sauna kynning Jane’s Shampoo + Jane’s Rinse = Öruggur árangur. Tunguhálsl 11, R. Siml 82700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.