Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979 41 fclk í fréttum „ (My fairLady ”) Tónlistarviðburður? + Fregnir berast nú af því sunnan úr Frans að þar megi búast við álíka stór- viðburði á leiksviði og þegar bandaríski söng- leikurinn „My Fair Lady“ sá dagsins ljós. — Hér er um að ræða söngleikinn „Regnhlífarnar í Cher- bourg“ við tónlist eftir Michel Legrand. — En með aðalhlutverkin fara þessir ungu frönsku leik- arar, Bee Michelin og Daniel Beretta, sem hér gefst gullnasta tækifæri lífs síns, eins og segir í textanum með myndinni. — Hér til hliðar er tón- skáldið Michel Legrand. Frumsýningin fer fram í leikhúsinu Theatre Mont- parnasse í París 24. þessa mánaðar. Kusu frelsið + ÞETTA eru rússnesku ballett-dansara-hjónin úr ballett- flokknum frá Bolshoileikhúsinu, sem báðust hæli i Bandarikj- unum um daginn, eftir að þeim hafði tekizt að flýja er ballettflokkurinn hafði sýningu i Los Angeles. — Listafólkið heitir Valentina Koslova og Leonid Koslov og hafa þau beðist hælis i Bandarikjunum — og verið veitt það. óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Sóleyjargata Laugavegur frá 101 —171 Háahlíð Vesturbær: Skerjafjörður sunnan flugvallar II Lambastaöahverfi Kópavogur: Álfhólsvegur 2—63 ^ Fagrabrekka Uppl. í síma 35408 írt-H*# " f' é simanumer RITSTJÓRN OG ■ KRIFSTOFUR: 10100 i .. GLÝSINGAR' rm l# <mI s ^llirm 11 ■ 22480 m c is nci itN 83033 EFÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.