Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 40
OFURMENNIN
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979
>
Spáin er fyrir daginn f dag
XajS HRÚTURINN
llll 21. MARZ— 19.APRÍL
Reyndu að slappa œrlega af i
dag ok fara svo út að skemmta
þér í kvðld.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Þú verður að taka tillit til
þinna nánustu i dag, þvi að
einhver á i erfiðleikum.
’íJfKJ TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÍINÍ
Mikilvægur dagur fyrir þig og
ailt mun ganga þér i haginn.
ZW&l
krabbinn
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Láttu ekki óvenjuleg atvik
setja þig alveg útaf laginu i
dag.
M
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Bjóddu heim vinum i kvold og
geröu þeim glaðan dag. Ein-
hverjar smávægilegar tafir
verða á framgangi mála á
vinnusiaö i dag.
m u
mSh 23. Á'
ERIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Þú eygir möguleika á lausn
ákveðins vandamáls f dag, en
þaö hefur herjað á þig að
undanförnu.
VOGIN
W/l?T4 23. SEPT.-22 OKT.
Góður dagur og ætti að geta
orðið skemmtilegur. Haltu þig
heima við i dag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Dagurinn verður sérlega
skemmtilegur og gamali vinur
mun heimsækja þig þér að
óvörum.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú skait skilja seðlaveskið þitt
eftir heima i dag þvi annars er
hætta á þvi að þú eyðir yfir
þig-
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vinir þinir eiga eftir að reyn-
ast þér vel i dag ok vera
skilninKsrikari en þig óraði
fyrir.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Eyddu timanum tkki til einsk-
ls i dag- Það kemur bara niður
á þér þótt siðar verði.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú verður að læra að hlusta,
annars nennir enginn að
hlusta á þig.
TINNI
X-9
—
—
#!ill
FERDINAND
J Jhrfu- *tfrxÁ'
OJXSL
Elsku stóri bróðir, ég vona að
þér líði betur.
CL/Lt'
JÍxíajl at Jwvnl. J-
Juxu-t rrwwul Ímto
Allt gengur vel hérna heima.
Ég er flutt í herbergið þitt.
Hafðu ekki áhyggjur af eigum
þínum.
SMÁFÓLK
jJvi rr<wikjt 1
UTZUL a |
Fióamarkaðurinn heppnaðist
vel.