Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979 SUNNUD4GUR 23. september. 8.00 Morgunandakt Herra SÍKurbjdrn Einarsson biskup flytur ritninKarorð og been. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfreifnir. Forustu- Kreinar da»bl. (útdr.) DaKskráin. 8.35 Létt morKunlöK Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Á faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjómar þætti um útivist ok ferðamál. Hún talar við fimm manns um þjalfun starfsfólks til ferðaþjónustu hérlendis ok skilyrði fyrir ferðaskrifstofu- ok hópferða- leyfum. 9.20 MorKuntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeðurfreKnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikára. 11.00 Guðsþjónusta i safnað- arheimili Grensáspresta- kalls; — djáknavÍKsla Biskup íslands. herra SÍKur- björn Einarsson. vijfir Orn Bárð Jónsson til djákna i Grensássöfnuði. Sóknar- presturinn. séra Ilalldór Gröndal. þjónar fyrir altari. OrKanleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.10 Daxskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. TilkynninKar. Tón- leikar. 13.25 Listin i krinKum þÍK Blandaður mannlifsþáttur i umsjá önnu Ólafsdóttur Björnsson. M.a. rætt við Björn Th. Björnsson list- fræðinx- 14.00 Frá útvarpinu í Stutt- Kart 15.00 Fyrsti islenzki Kinafar- inn DaKskrá um Áma MaKnús- son frá Geitastekk i saman- tekt Jóns R. Hjálmarssonar fræðslustjóra. Lesarar með honum: Alhert Jóhannsson. Runólfur Þórarinsson ok Gestur MaKnússon. EinnÍK leikin islenzk ok kinversk Iök- 15.45 „DanslaKÍð dunaði ok svall“ Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli talar um dansmúsik á 19. öid ok kynnir hana með fáeinum dæmum. 16.00 Fréttir. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Endurtekið efni: Frá MúlaþinKÍ 17.20 llnKÍr pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir Anne Linnet ok hljómsveit- ina Sebastian. 18.10 IlarmonikulöK Carl Jularbo leikur 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.35 llmra'ður á sunnudaKs- kvöldi: Verðhækkun búvör- unnar Þátttakendur: Ráðherrarnir SteinKrimur Hermannsson, Svavar Gestsson ok MaKnús II. MaKnússon. svo ok Stein- þór Gestsson bóndi á Hæli. — auk þess sem talað er við aðra bændur og neytendur. Lmra-ðum stjórna hlaða- mennirnir Guðjón ArnKrímsson ok SÍKurveÍK Jónsdóttir. 20.30 P'rá hernámi íslands ok styrjaldarárunum siðari Susie Bachmann flytur frá- söku sina. 20.55 Samleikur í útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika: G- svítu eftir Þorkel Sigur- björnsson og Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Jón Norðdal. 21.20 Sumri hallar; — þriðji þáttur og siðasti: Að byggja Umsjónarmaður: Sigurður Einarsson. 21.40 Frederica von Stade syngur óperariur eftir Moz- art ok Rossini Filharmoniusveitin í Rotter- dam leikur með; Edo De Waart stjórnar. 22.05 KvöldsaKan: „Á Rinar- slóðum“ eftir Heinz G. Kon- salik Bergur Björnsson islenzk- aði. Klemenz Jónsson les (12). 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. 22.50 Létt músik á siðkvöldi Sveinn Árnason ok Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. PaKskrárlok. /MhNUD4GUR 24. september. 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Guðmundur óskar ólafsson ílytur (a.v.d.v.). 7.25 MorKunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson ok Sigmar B. Hauks- son. /7 sjwn mAwft (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. landsmálahl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttlr. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn í Refa- rjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýð- ingu sina (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Landbúnaðarmái: Umsjónarmaður þáttarins, Jónas Jónsson, talar við þingfulltrúa Stéttarsam- bands bænda um þátttöku kvenna i búnaðarfélögum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viðsjá Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar Shirley Verrett syngur aríur úr óperum eftir Gluck. Doni- zetti og Berlioz; ítalska RCA-óperuhljómsveitin leik- ur með; Georges Prétre stj./Filharmoniusveitin i ísrael leikur „Le Cid“, ball- etttónlist eftir Massenet; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Feröa- þættir erlendra lækna á íslandi 1895. Kjartan Ragn- ars stjórnarráðsfulltrúi les þýðingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; — fyrsti hluti af þremur. 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (5). 18.00 Viðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jakobsson bóka- útgefandi talar. 20.00 Beethoven og Brahms Betty-Jean Hagen og John Newmark leika saman á fiðlu og pianó: a. Sónötu i A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Fjóra ungverska dansa eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (10). 21.00 \jög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 22.10 Hásumar i Hálöndum Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka segir frá ferð Skag- firzku söngsveitarinnar til Skotlands i sumar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páíl Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn i Refa- rjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýð- ingu sina (7). 9.20 Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 SjávarútveKur og sigling- ar Umsjónarmaður þáttarins, Guðmundur Hallvarðsson, talar við Ásgeir Sigurðsson um meðferð gúmbáta og eft- irlit með þeim. 11.15 Morguntónleikar Gideon Kremer og Sinfóniu- hljómsveitin i Vin leika Fiðlukonsert nr. 3 i G-dúr (K216) eftir Mozart; einleik- arinn stj./Milan Turkovic og Eugéne Ysaye-strengjasveit- in leika Fagottkonsert i C- dúr eftir Johann Baptist Vanhal; Bernhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurð- ardóttlr kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegi8sagan: Ferða- tir erlendra lækna á slandi frá 1895 Kjartan Ragnars stjórnar- ráðsfulltrúi les þýðingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; — annar hluti. 15.00 Miðdegistónleikar John Ogdon og Allegri- kvartettinn leika Píanó- kvintett í a-moll op. 84 eftir Edward Elgar/Robert Tear, Alan Civil og hljómsveitin Northern Sinfonia flytja Ser- enöðu íyrir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Benja- min Britten; Neville Marri- ner st j. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir indverska tónlist. 16.40 Popp. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (6). 17.55 Á faraldsfæti. Endurtekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Markmið og leiðir i mál- efnum vangefinna Jón Sigurður Karlsson sál- fræðingur flytur erindi. 20.00 Kammertónlist Hindarkvartettinn leikur Strengjakvartett í C-dúr op. 5 eftir Johan Svendsen. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les(ll). 21.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur islenzk lög ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.20 Sumarvaka a. Frá Haukadai til höfuð- borgarinnar. Jónas Jónsson frá Brekkukoti segir frá ferð sinni árið 1931. b. Ort á Guðrúnargötu. Þór- unn Elfa Magnúsdóttir fer með frumort kvæði. c. Frá vestri til austurs yfir hólmann norðanverðan. Sig- urður Kristinsson kennari les frásögn Tryggva Sigurðs- sonar bónda á Útnyrðings- stöðum á Héraði, sem rifjar upp ferð fyrir hálfri öld. d. Kórsöngur: Kammerkór- inn syngur islenzk lög. Söng- stjóri Rut L. Magnússon. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 harmonikulög Milan Bl&ha leikur. 23.00 Á hljúðbcrKÍ. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. FljÚKandi sirkus Montys Pythons: Enskir gamanþætt- ir frá breska útvarpinu. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐNIIKUDKGUR 26. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn í Reía- rjóðri“. Steinunn Bjarman heldur áfram Jestri þýðingar sinnar (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Víðsjá Ilelgi H. Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: Tónlist eft- ir Mozart. Karl Richter leik- ur á orgel Fantasíu i f-moll/ Kammerkór Akademiunnar o g hljómsveit Alþýðuóper- unnar i Vin flytja Messu i C-dúr (K167); Ferdina'nd Grossman stjórnar. 12.00 DaKskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónlelkar. 14.30 MiðdeKÍH»aKan: Ferða- þættir erlendra lækna á ís- landi 1895. Kjartan Ragnars stjórnarráðsfulltrúi les þýð- ingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers; — þriðji og siðasti hluti. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Detroit leikur „Valses nobles et sentimentales“ eftir Maruice Ravel; Pau Paray stj. / Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 15 i A-dúr op. 141 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli harnatiminn: Regn- ið ok blómin Stjórnandi: ÞorKerður Sík- urðardóttir — ok flytjandi með henni Guðriður Guð- björnsdóttir. 17.40 Tónleikar. 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Evrópukeppni bikarhafa Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i knattspyrnu- keppni Akurnesinga og spánska liðsins Barcelona. sem fer fram á Laugardags- velli i Reykjavik. (19.30 Til- kynningar). 20.00 Frá tónleikum iúðrasveit- arinnar „Svans“ i Háskóla- biói 17. marz s.l. Einleikari: Sigurður Flosason. Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Guðrún Ásmunds- dóttir. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnars- son leikari les (12). 21.00 Samleikur: Ana Bela Chaves ok OIko Prats leika á viólu og pianó a. Sónötu nr. 1 eftir Darius Milhaud, b. „Ævintýramyndir“ op. 113 eftir Robert Schumann. 21.30 „Spámaðurinn“, óbundið Ijóðmál eftir Kahlil Gibran. Gunnar Dal islenzkaði. Bald- ur Pálmason les nokkra kafla bókarinnar. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Að austan Birgir Stefánsson kennari á Fáskrúðsfirði segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 27. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Herútti og björninn i Refa- rjóðri“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Fjallað um útsölur. 11.15 MorKuntónleikar Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn; Walter Oplertz leikur á planó / Svjatoslav Rikhter leikur píanotónlist eftir Fré- dric Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gegnun járnt jaldið“ InKÓlfur Sveinsson lögreglu- þjónn segir frá ferð sinni til Sovétrikjanna árið 1977; — fyrsti hluti af fjórum. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalog barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 DaKlegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „I)agrenning“ eftir Emlyn Williams 21.05 Sinfónia i D-dúr eftir Franz Anton Rössler Kammersveitin i Kurpfalz leikur; Wolfgang Hofman stjórnar. 21.25 „Fólk ok maurar“, smá- saKa eftir Peter Balgha. Þýð- andinn. Sigurður Jón ólafs- son, les. 21.40 SwinKlc Singers syngja Iök eftir Stephen Foster ok GeorKe Gershwin. 22.00 Maður ok náttúra; — annar þáttur: Landeyðing Umsjónarmaður: Evert Ing- ólfsson. 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 28. september 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún (luðlaugsdóttir les söKuna „Garð risans“ í end- ursogn Friðriks Hallgrims- sonar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Jörg Demus leikur á píanó Dansa eftir Schubert/ Léon Goos- sens leikur á óbó Rómönsur op. 94 eftir Robert Schu- mann; Gerard Moore leikur á pianó/ Josef Suk og Alfréd Holecek leika Sónötu í F-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 57 eftir Antonin Dvorák. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdegissaKan: „Gegnum járntjaldið". Ingólfur Sveins- son lögregluþjónn segir frá ferð sinni til Sovétrikjanna árið 1977; — annar hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. Gér- ard Souzay syngur ariur eft- ir Bizet, Massenet (»g Gounod; Lamoureux hljóm- sveitin i París leikur með; Serge Baudo stj./ Concertge- bouw-hljómsveitin i Amster- dam leikur „Gæsamömmu“. ballettsvitu eftir Maurice Ravel; Bernhard Haitink stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir.- Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi Guóriður Guð- björnsdóttir. Viðar Eggerts- son og stjórnandinn Iesa sögukafla eftir Stefán Jóns- son og Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur log eftir Bjarna Þóroddsson. Skúla Halldórsson. Sigfríði Jónsdóttur, Þórarin Guð- mundsson, Björgu Guðna- dóttur og Magnús Á. Árna- son; ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 20.00 Ilár. Erlingur E. Halldórsson les kafla úr skáldsógunni „Siglingu“ eft- ir Steinar á Sandi. 20.35 Samkór Selfoss syngur i útvarpssal islenzk og erlend lóg. Söngstjóri: Björgvin Þ. Valdimarsson. Einsongvari: Sigurður Bragason. Piante leikari: Geirþrúður F. Boga- dóttir. 21.10 Á milli bæja. Árni John- sen blaðamaður tekur fólk á landsbyggðinni tali. 21.50 Svefnljóð. Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar leikur Ijóð- ræna ástarsöngva eftir Off- enbach, Liszt. Toselli og Mar- tini; Robert Stolz sti. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóðum“ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (10). 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar með h»g- um á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (end- urtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. daKbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunn- vðr Braga lýkur við upprifj- un sina á efni úr harnatim- um Helgu og Huldu Valtýs- dætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir, Guðjón Frið- riksson. Kristján E. Guð- mundsson og ólafur Ilauks- son stjóran þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðuríregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 SönKvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftlr Jaroslav Hasek i þýðingu Karls ísfelds. Gisli Halldórsson leikari les (33). 20.00 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 Á laugardagskvoldi. Blandaður þáttur i umsjá Iljálmars Árnasonar og Guð- mundar Árna Stefánssonar. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. /MhNUD4GUR 24. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Sérvitringar í sumar- leyfi Breskt sjónvarpsleikrit, gert af Mike Leigh. Aðalhlutverk Roger Slo- man og Alison Steadman. Maður nokkur. heldur sér- vitur. fer i tjaldútilegu ásamt eiginkonu sinni. Á tjaldsvæðinu, þar sem þau koma sér fyrir, gilda mjöK strangar reglur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.25 Rödd kóransins Kanadisk heimildamynd. Áhrif klerka i íran koma Vesturlandabúum spánskt fyrir sjónir, en þau eiga sér langa sögu i löndum Mú- hameðstrúarmanna. Nú á dógum hlitir fjórðungur mannkyns forsögn Múham- eðs um leiðina til eilifrar sælu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 25. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Dýrlingurinn Þorp í álögum Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.30 BorK í umsátri: Belfast 1979 Siðari þáttur, sem Sjón- varpið lét gera í sumar á Norður-írlandi. 22.00 Umheimurinn í þessum þætti verður rætt um deilumálin á Norður-ír- landi i framhaldi af ír- landsmyndinni á undan. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.50 DaKskrárlok A1IÐVIIKUDKGUR 26. september 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Barhapapa Endursýndur þáttur frá siðastliðnum sunnudegi. 20.40 Sumarstúlkan Sænskur myndaflokkur. Fjórðí þáttur. Efni þriðja þáttar: Evy er orðin ánægð í sumarvist- inni og hefur náð góðu sambandi við drenginn Roger. Hún hefur kynnst ungum manni, Janne, og hann er öðruvisi en ungl- ingarnir, sem hún á í úti- stöðum við. Janne sækir sparifé gamals frænda síns, og Evy og Roger fara með honum. þegar hann færir gamla manninum pening- ana. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.15 Listmunahúsið Fjórði þáttur. Venus á villi- götum Efni þriðja þáttar: Helena hittir gamlan vin, Bernard Thurston, sem er forstjóri listasafns í Boston og þar á ofan vellauðugur. Hann er á leið til Skotlands í sumar- frí. Lionel Caradus finnur latneskt miðaldahandrit hjá ekkju nokkurri. og það reynist afar verðmætt. Helena vill að það lendi á safni en ekki hjá lista- verkabröskurum, sem hugsa um það eitt að græða. Hún fær Thurston til að yfirbjóða fulltrúa braskaranna. í þakkar- skyni býður hann henni starf við safn hans i Boston. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.05 Börn með asma 22.30 Viðtalsþáttur um asma- myndina Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Björn Árdal, Dagbjörtu Jónsdóttur og ívar Einars- son. 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 28. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og daK- skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur i þessum þætti er leikkonan Lesley Ann War- ren. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Andlit kommúnismans Þriðji <>k siðasti þáttur. 22.05 KvöldsaKan: „Á Rinar- slóðum“ eítir Heinz G. Konzalik. Bergur Björnsson islenzkaði. Klemens Jónsson leikari les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Alþýðulýðveldið Kongó var fyrsta ríkið í Afriku, sem tók upp skipulag kommún- ismans. Siðan hefur gengið á ýmsu. og nú þykir stjórn- völdum sýnt, að ekki verði allur vandi leystur með Marx-Leninisma. Þýðandi Þórhallur Gutt- ormsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.00 Saga Selims Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhiutverk Djelloul Beg- houra og Evelyne Didi. Ungur Alsirmaður kemur til Frakklands. Hann fær atvinnu, sem hæfir ekki menntun hans, og býr í vondu húsnæði, en hann kynnist góðri stúlku og er fullur bjartsýni. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 29. september 16.30 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiða Tuttugasti og annar þátt- ur. Þýðandi Eirikur Har- aldsson. 18.55 Enska knattspyrnan II lé. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Leyndardómur prófess- orsins Fjórði þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20.45 Að tjaldabaki Fjórði og siðasti þáttur lýslr, hvernig farið var að þvi að selja James Bond- myndirnar. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.15 Elsku Charity (Sweet Charity) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1969. Höfundur dansa og leikstjóri Bob Fosse. Aðalhlutverk Shirley McLaine, John McMartin, Ricardo Montalban og Sammy Davis. Myndin er um hina fallegu og greið- viknu Charity, sem vinnur i danshúsi, og vini hennar. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.25 I)agskrárlok SUNNUD4GUR 30. september 18.00 Barbapapa 18.05 Fuglahátíð Sovésk teiknimynd um lít- inn dreng og fugl, sem hann bjargar úr klóm katt- ar. 18.15 Sumardagur á eyðibýl- inu Mynd um tvö dönsk börn, sem fara með foreldrum sinum til sumardvalar á eyðibýli í Svíþjóð. Þýðandi og þulur Kristján Thor- lacius. 18.30 Suðurhafseyjar 18.55 IIlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dag- skrá 20.35 Krunk Samtalsþáttur. Indriði G. Þorsteinsson ræðir við Vernharð Bjarnason frá Húsavik. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.05 Seðlaskipti Bandariskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á skáld- söku eftir Arthur Hailey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Aðalhankastjóri i New York tilkynnir, að hann sé haldinn ólæknandi krabba- meini og ævi hans senn á enda. Hann leggur til að annar tveggja aðstoðar- bankastjóra verði eftirmað- ur hans og bankaráð eigi að ákveða hvor það verður. Annar aðstoðarbankastjór- anna, Roscoe Hayward, rær að þvi öllum árum, að hann verði valinn, enda veitist' honum erfitt að lifa á laun- um sinum. Hann gefur m.a. i skyn, að sitthvað sé at- hugavert við hjónaband keppinautarins, Alex Vand- ervoorts. Einn gjaldkera bankans tilkynnir að fé vanti i kassan hjá sér. Þegar málið er rannsakað, berast böndin að yfirmanni gjaldkerans, Miles Eastin, og hann er dæmdur til fangelsisvistar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Police Poppþáttur með sam- nefndri hljómsveit. 22.25 Að kvöldi dags Séra Bjartmar Kristjáns- son, sóknarprestur að Laugalandi i Eyjafirði, flyt- ur hugvekju. 23j05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.