Morgunblaðið - 27.09.1979, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979
Richard
Björgvinsson
bæjarfulltrúi
skrifar
um
bæjarmál
r
1
Kópavogi:
Að áliðnum febrúar í vetur
gerðist sá atburður í bæjarstjórn
Kópavogs, eins og kunnugt er, að
Helga Sigurjónsdóttir, bæjar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins sagði
af sér úr bæjarstjórn. Með henni
fór einnig 1. varamaður listans og
fleiri varamenn aftar á listanum
ásamt ýmsum, sem starfað höfðu í
nefndum á vegum bæjarstjórnar.
Samtals marseraði Helga út úr
bæjarstjórn við fjórtánda mann.
Er það eitt hið glæsilegasta brott-
hlaup úr pólitík, sem gefið hefur
að líta.
Með þessum atburðum varð
Ásmundur Ásmundsson einn af
aðalfulltrúum Alþýðubandalags-
ins í bæjarstjórn, en bæjarfull-
trúinn hefur aldrei heiðrað bæjar-
stjórn með nærveru sinni, aldrei
ember s.l. og var þessum fyrir-
spurnum svarað á bæjarstjórnarf-
undi föstudaginn 14. þ.m.
Heldur varð fátt um svör, bæj-
arstjórinn sagði, að hér væru
mannleg mistök á ferðinni, reynt
hefði verið oft af honum o.fl., að
leiðrétta þessi „mistök", en það
hefði ekki tekist. Hinsvegar upp-
lýsti hann, að nú yrðu greiðslurn-
ar stöðvaðar við óbreyttar aðstæð-
ur. Björn Ólafsson, oddviti þeirra
Alþýðubandalagsmanna í bæjar-
stjórn, sagði bæjarstjórninni, að
hann hefði marg sinnis gengið í
það að stöðva þessar launagreiðsl-
ur, en það hefði bara ekki tekist,
en nú yrði ekkert greitt 1. október
til þessa bæjarfulltrúa. Mikill er
framkvæmdavilji þeirra vinstri
manna, þeir reyndu allt hvað þeir
spyrjast fyrir um ástæður og fá
fram umræður um málið. Þessi
fyrirspurn kom líka fyrir á síðasta
fundi bæjarstjórnar 14. þ.m.
Upplýst var, að starfsmatið
myndi brátt sjá dagsins ljós,
kostnaður væri þegar orðinn um
9,1 millj. króna, eins og að framan
er getið, en fer væntanlega í 10
millj. eða meir. Kostnaðurinn er
að mestu leyti kaupgreiðslur til
þeirra manna, er að þessu hafa
unnið og var tveim þeirra greitt
tímakaup, þ.e. sérfræðingnum og
Ásmundi, en fulltrúi starfsfólks-
ins er fastur starfsmaður bæjar-
ins og höfðu laun hans þennan
tíma, meðan á matinu stóð, verið
talinn kostnaður við það, enda
hafði hann ekki gegnt sínu venju-
lega starfi, þessi þáttur var tæpar
Nokkuðaf „afrekum,,
vinstri meirihluta í Kópavogi
EKKI er úr vegi að skýra lesend-
um Mbl., sérstaklega Kópavogs-
búum, nokkuð frá ýmsum „afrek-
um“ vinstri meirihluta í Kópa-
vogi, hvernig þeir t.d. verja
almannafé í eigin þágu. Af nógu
er að taka, en eg læt nægja í þetta
sinn að nefna hér nokkur af
nýjustu dæmunum.
Ásmundar þáttur:
Maður er nefndur Ásmundur
Ásmundsson, formaður hernáms-
andstæðinga og verkfræðingur
með meiru. Hann skipaði 5. sæti á
framboðslista Álþýðubanda-
lagsins við síðustu bæjarstjórn-
arkosningar í Kópavogi, en listinn
kom þrem mönnum í bæjarstjórn
eins og áður, Ásmundur var því
annar varamaður listans.
mætt á fundum hennar, og þess
vegna hafa varafulltrúar mætt í
hans stað.
Síðan 1975 hefur sú regla gilt
hjá bæjarstjórn Kópavogs varð-
andi laun bæjarfulltrúa og bæj-
arráðsmanna, að föst laun til
þeirra falla niður eftir einn mán-
uð, sé um lengri fjarvistir að ræða
af öðrum ástæðum en veikindum.
Hinsvegar fékk Ásmundur
Ásmundsson greidd full laun bæj-
arfulltrúa á tímabilinu mars til
ágúst á þessu ári, án þess að láta
sjá sig í bæjarstjórn í eitt einasta
skipti.
Til þess að fá úr því skorið
hvernig á þessu stæði, lagði ég
fram fyrirspurn um þett o.fl., sem
síðar verður að vikið, til bæjar-
stjóra á fundi bæjarráðs 11. sept-
orkuðu í 6 mánuði, en það tókst
bara ekki betur en svona. Skyldi
hugur hafa fylgt máli í þetta sinn?
Hér er ekki um stórar upphæðir
að ræða, launin þessa 5 mánuði,
sem greidd voru fram yfir regl-
una, námu um 234 þúsund krón-
um.
Dýr myndi Hafliði
allur eða Ásmundur:
Á miðjum vetri ákvað bæjarráð
Kópavogs, að láta gera svonefnt
starfsmat á störfum starfsfólks
bæjarins. Var og er hugmyndin,
að af þessu mætti hafa stuðning
við röðun starfsfólks í laun-
aflokka. Til þessa verks var ráðinn
sérfræðingur á þessu sviði, sem
áður hafði unnið að slíkum málum
hjá öðrum bæjarfélögum. Ennfr-
emur þótti sjálfsagt, að einn
fulltrúi frá hvorum aðila, þ.e.
starfsfolki og bæjarstjórn, ynnu
að þessu líka með sérfræðingnum.
Meirihluti bæjarráðs, þ.e. vinstri
menn, tilnefndu til þessa verks af
sinni hálfu, títt nefndan Ásmund
Ásmundsson.
Þegar ákvörðun um þetta
starfsmat var tekin, ræddu þeir
meirihlutamenn um, að kostnaður
við það yrði sennilega um 5 millj.
króna, og skyldi verkinu vera lokið
í síðasta lagi í júní mánuði.
Þegar ekkert sást til loka verks-
ins í byrjun september og kost-
naður við það hafði þegar farið
fram úr 9 millj. króna, þótti mér
rétt og meir en tími til kominn að
2,4 millj. króna, hlutur sérfræð-
ingsins, sem lang mest hafði
unnið, var um 4 millj. króna og
hlutur Ásmundar var um 2,5 millj.
króna.
Hins vegar kom einnig annað og
meira í ljós, er þetta mál var betur
skoðað og er sá þáttur stórlega
gagnrýnisverður. Bæjarfulltrúinn
Ásmundur hafði metið þessa
vinnu sína á verkfræðingataxta.
Hann hafði áskilið sér og fengið
greiddar S þús. kr. á tímann á
tímabilinu marz til júní, en í júlí 7
þús. kr. á klukkustund. Það ein-
kennilega var, að sérfræðingurinn
krafðist mun lægri launa en Ásm-
undur bæjarfulltrúi, sem aldrei
mætir. Þegar ÁSmundur tók t.d.
6.000 kr. fékk sérfræðingurinn
BOKASSA
Jean Bedel Bokassa, sem flúinn er frá Miö-Afríku-keisararíkinu eftir stjórnarbyltingu er batt enda á 13 ára
blóðugan valdaferil sem nánast geröi 2,3 milljónir íbúa landsins gjaldþrota, fæddist í fátœkt í frumskógi
fyrir 58 árum. Hann náöi svo langt að eignast keisararíki, bronzhásæti, sem vó tvær lestir og gullkórónu
meö 13 karata demöntum. Bokassa fékk þaö álit aö hann væri frönskumælandi Amin.
Alvarlegasta ásökunin á hendur uppgjafa-keisaranum, sem lét sig eitt sinn dreyma um aö verða prestur,
kom fram í maí þegar Amnesty International sagði að allt aö 200 skólanemendur hefóu veriö myrtir þegar
þeir höföu efnt til mótmæla í janúar og apríl gegn kostnaói af skólaeinkennisbúningum. Búningarnir
fengust aöeins í verzlun, sem ein af konum Bokassa átti aö nokkru leyti, og hver þeirra um sig kostaði sem
svarar átta til níu þúsundum íslenzkra króna — eöa sem svaraói kennaralaunum.
Liðþjálfin sem varð
keisari og myrti börn
Börnunum var smalaö saman
eftir mótmælaaögeröirnar og þau
voru flutt í Bangui-fangelsiö þar
sem þau voru barin, pyntuö, kæfö
og skotin til bana.
„Þú færð að deyja..
Sjónarvottur sagði, aö keisarinn
heföi veriö í fangelsinu þegar
fjöldamorðin í apríl voru framin.
Þegar níu ára gamalt barn hróp-
aði: „Dauði yfir Bokassa" svaraöi
Bokassa meö því aö hrópa: „Þaö
ert þú sem færö aö deyja.“ Bo-
kassa skaut barniö í höfuöiö.
Síöan sneri hann sér aö ööru barni
og sagöi: „Ég skal sýna þér hvaö
viö gerum viö börn sem haga sér
illa." Hann tók síöan upp göngu-
staf sinn og boraði augun úr
barninu.
Bokassa neitaöi ásökunum um,
aö hann heföi stjórnaö þessum
fjöldamoröum. En Afríkuríki
brugöu hart viö aldrei þessu vant
og skipuöu nefnd lögfræöinga frá
fimm löndum er lagöi fram sönn-
unargögn um að hann heföi veriö
viöriöinn moröin.
Fjöldamoröin eru aðeins eitt af
fjölmörgum málum sem vörpuöu
skugga á feril Bokassa frá því
hann hrifsaöi völdin fyrir 13 árum
er hann haföi steypt af stóli frænda
sínum David Dacko, sem haföi
veriö forseti landsins síöan Frakk-
ar veittu því sjálfstæöi 1960. Bo-
kassa var þá lautinant-ofursti í
hernum.
Fyrst í staö leit út fyrir aö landið
gæti haft gott af stjórn hans. Hann
stofnaöi fyrsta háskóla landsins,
furðufáir fangar sátu inni og trú-
frelsi ríkti. Bokassa varö einnig
fyrstur til aö skipa konu forsætis-
ráöherra.
Frakkavinur
Frakkar höföu í fyrstu gaman af
því samblandi ástar og haturs sem
einkenndi samskipti Bokassa viö
þá. Frakkar höföu tekið föður hans
af lífi fyrir aö hafa samúö meö
Þjóöverjum, en Bokassa var mikill
aödáandi franskrar menningar og
Napoieons og de Gaulles. Viö útför
de Gaulles 1970 brast Bokassa í
grát og hann fleygöi sér á gröfina
og sagöi kjökrandi: „Papa, papa.“
Áriö 1976, fjórum árum eftir aö
Bokassa tók sér keisaranafnbót,
krýndi hann sjálfan sig viö krýning-
arathöfn, sem var sniöin eftir hinni
glæsilegu krýningu Napoleons I.
Hann pantaöi krýningar-búning-
ana frá sama fyrirtæki og geröi
krýningarbúningana fyrir Napo-
leon 1904. Stórum fúlgum var eytt
til aö flytja inn gullvagna og aöra
dýra muni til krýningarinnar. í anda
hetju sinnar fyrirskipaði Bokassa
Bokassa keisari: frönskumælandi Amin
aö aliir sem kæmu nær honum en
tvo metra yröu aö falla á kné.
Frakkar hlógu þegar þeir sáu
fyrir sér keisarann lágvaxna í
loöskinnskirtli undir heitri Afríku-
sólinni en þeir hættu aö hlæja
þegar þeir fréttu, aö þeir yröu aö
greiöa kostnaöinn. Krýningin kost-
aöi 12 milljónir punda. Heildartekj-
ur Miö-Afríku-keisararíkisins áriö á
undan námu 14 milljónum punda.
Barði þjófa
Til þess aö draga úr glæpum í
Bangui fyrirskipaði Bokassa 1972,
aö annaö eyraö skyldi skoriö af
þjófum fyrir fyrsta brot, bæöi
eyrun fyrir annað brot, handleggur
höggvinn af fyrir þriöja brot og að
þeir yröu líflátnir fyrir þaö fjóröa.
Hann stjórnaöi sjálfur árásum
gegn meintum glæpamönnum og
Ijósmyndir voru teknar af honum
þegar hann baröi fanga. Hann
haföi eftirlit meö því þegar 40
þjófar voru baröir meö bareflum
og byssuskeftum. Þrír létust síöar.
Bokassa bauö biaöamönnum aö
fylgjast meö barsmíöunum. Þegar
Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri
SÞ, mótmælti barsmíðunum kall-
aöi Bokassa hann „hórumangara"
og „nýlendusinna".
Hann varö alræmdur 1970 fyrir
ferö sem hann fór til Víetnams til
aö leita óskilgetinnar dóttur, sem
hann haföi ekki séö síöan hann var
í franska hernum í Indókína. Hann
tók meö sér til Bangui tvær stúlk-
ur, sem héldu því fram aö þær
væru dætur hans. Eftir fylgdu