Morgunblaðið - 01.11.1979, Page 13

Morgunblaðið - 01.11.1979, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979 13 Nlyndverk úr málmi í FÍM-salnum að Laugarnes- vegi 112, stendur yfir sýning á myndverkum eftir Sverri Ólafs- son, en hann er einn þeirra listamanna, sem að undanförnu hafa haft aðsetur að Korpúlfs- stöðum og þannig fengið vinnu- aðstöðu, sem ekki liggur á lausu hér í okkar ágætu borg, því að það er segin saga, að ef lista- maður fellur frá, sem komið hefur sér upp vinnustofu, er hún tekin til ýmissa annarra nota, en ekki látin ganga til listamanna. Um þennan ósið gæti ég nefnt ótal dæmi. Ég man ekki eftir, að Sverrir Ólafsson hafi áður haldið einka- sýningu á myndverkum sínum, en hann hefur vakið áhuga minn með verkum, er hann hefur haft á sýningum með öðrum. Hér á árunum voru nokkrir myndgerð- armenn (Skúlptúrar), sem ein- göngu unnu í járn. Væri hægt að nefna marga í því sambandi. Látum okkur nægja að líta í garðinn til hans Ásmundar. Það mætti ef til vill kalla visst tímabil í íslenskri myndlist JÁRNÖLDINA, svo mikið fjör var í því efni til myndgerðar í eina tíð. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, og ýmislegt annað hefur komist á toppinn, eins og sagt er á vondri íslensku. Nú eru að koma fram menn, sem vinna í málma, og guði sé lof, þeir eru flestir ólíkir og því ekki um epigona að ræða, eins og Trotsky nefndi Stalín á sínum tíma. Einn af þessum ungu mönnum er Sverrir Ólafsson, sem nú er á ferð með verk, er sanna ótvírætt, að hann fer ekki villur vegar í myndsmíð sinni. Hann vinnur yfirleitt á lipran og léttan hátt, á til skemmtilega kímni, eins og t.d., er hann setur mynd af sjávarútvegsmálaráð- herra í sardínudós, silfrar svo allt með nikkel og nú geta menn lagt sinn skilning í verkið. Þetta er dæmi um kímni Sverris. Svo á hann það til að vera mjög alvarlegur, eins og fram kemur í veggmyndum hans, sem ég skal ekki tíunda hverja fyrir sig heldur benda á, hve honum tekst vel að samræma mismunandi efni á einfaldan hátt, sem síðan verður að heild, er gefur hug- myndaflugi lausan tauminn. Sumt af því, er Sverrir gerir, er hreyfanlegt, og jafnvel hljómlist myndast, er vírar slást saman. Einnig eru þarna víravirki, sem óneitanlega minna á menn eins og Lippold, án þess að um nokkra stælingu sé að ræða. Þannig mætti lengi telja, en látum þetta nægja í þann mund, er allt er að fyllast af kosninga- áhuga. Ég hafði ágæta skemmtun af að sjá þessa sýningu Sverris Ólafssonar, og ég held, að óhætt sé að spá því, að þarna sé ungur maður á ferð, sem eigi eftir að koma fleirum en mér úr hver- dagsskapi. Það eru 22 myndverk á þessari sýningu, og hún lætur ekki mikið yfir sér, en Litla bílastöðin er nokkuð stór, var auglýst í gamla daga. Hver veit nema það sama eigi við hér. Þökk fyrir ágæta sýningu og ánægjulega. sem fjallað hefur á opinskáan hátt um kynvillu sína. Lesbísku a- starsam lýsir Clod ágætlega. Best tekst henni samt að lýsa einmana- leik konu sem frjálsar ástir gera að tilvonandi móður. En barnið sem ógnar frama föðurins verður aldrei annað en ógnvekjandi for stu Uppgjör er þroskasaga ungrar konu sem reynir margt, játningasaga sem þrátt fyrir ýmsar dimmiieitar minningar endar með sigurvissu. Stúlkan í sögunni er orðin rithöfundur sem auðnast að túlka bældar hugsanir margra kvenna með þeim hætti að allir hafa áhuga á að lesa. Hún hefur gerst málsvari þeirra sem leita sífellt að spegilmynd sinni, vita ekki til hvers þeir lifa. Bækur Bente Clod ásamt mörg- um örðrum bókum annarra höf- unda eru dæmigerðar fyrir vaxandi kór þeirra sem lengi BóKmenntlr eftir JÓHANN HJÁLMARSSON Guðmundur Gislason Hagalin. hinum bakkanum. Þarna var all- stór slýgrænn steinn. Þeir syntu að honum, þokuðust fram með honum, hurfu, komu aftur í ljós, voru búnir að fara hringinn, viku frá — út í strauminn, dilluðu sér, þorðu ekki að segja hug sinn nema í hálfkveðnum vísum, en eru nú vaknaðir til vitundar. Þessar bæk- ur eiga erindi til okkar. Kannski eru þær ekki miklar bókmenntir, en þetta eru bækur sem geta komið í veg fyrir einangrun manna þar sem sjálfsmorð er stundum eina leiðin: „Segðu frá okkur sem risum ekki undir þunga og rákum loks höfuðið inn í gasofninn eða fleygðum okkur fyrir lestina. Segðu frá því, að það hafi verið okkur um megn að lifa með alla þá þekkingu sem við bjuggum yfir og of sársaukafullt að sýra frá orsökunum að þessari dauðaþrá, sem var það eina sem við áttum sjálfar í raun og veru.“ Þannig tala hinar látnu við Bente Clod. Hún er rödd þeirra. Álfheiður Kjartansdóttir hefur áður sýnt að hún er góður þýðandi. Vandasama þýðingu Uppgjörs leysir hún vel af hendi. Hún hefur náð tökum á o: þvinguðu frásagnamáta höfundarins án þess að slaka á kröfum til vandaðs máls. smástönzuðu, létu sig berast ofan eftir, voru, eins og æskumenn í skemmtiför, fullir af duttlunga- kenndum leik, án annars mark- miðs en að hreyfa sig í sól og hreinu lofti." Það sem gerir Blítt lætur ver- öldin að óvenjulegri og víða heill- andi lýsingu á samskiptum drengs og stúlku er m.a. það hvernig höfundurinn ætlar lesandanum að skynja andrúmsloft sögunnar og ráða fram úr táknmáli hennar. Sálfræðileg innsýn höfundar læt- ur tvær manneskjur sem hafa fundið hvort annað í einsemd sinni skilja. Þegar heimurinn tek- ur við þeim með óvæntum fyrir- heitum sínum halda þau hvort sína leið. Stúlkan hefur lokið móðurhlutverki sínu um sinn, drengurinn hefur öðlast þá reynslu sem mun gera hann að manni. Blítt lætur veröldin kom fyrst út 1943. Hún mun verða sígild saga. SlizkusÍkenmMn Fyrirtiggjandi VW LT3) TILAFGREIOSUJ STRAX! VWLT31 Tilítuskið! Audi \ HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.