Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980
InnlAnnvlðftkipti
leið til
lánftviðftkiptn
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
ISSiJSIalalalalalnl
M 51
m
| Bingo
jg kl.3
| laugardag
13 Aðalvinningur
13
13
vöruúttekt
fyrir kr. 100.000.
IDI
51
51
51
51
51
51
51
51
13 SSIaíalalalala 5)
Sjónvarp í kvöld klukkan 21.25:
Stórstirni í
þekktri bíómynd
í kvöld klukkan 21.25 er á
dagskrá sjónvarpsins mjög kunn
frönsk-amerísk bíómynd frá því
árið 1967, The Comedians, eða
Trúðarnir. Þá eru leikararnir
ekki síðri en myndin sjálf, fjórar
stórstjörnur auk fleiri ágætra
leikara, þau Richard Burton og
Elizabeth Taylor og Alec Guinn-
ess og Peter Ustinov.
Úr laugardagskvikmynd sjónvarpsins, Trúðunum. Á myndinni eru
meðal annarra Elizabeth Taylor og Peter Ustinov i hlutverkum
sinum, en myndin gerist á eynni Haiti.
Sviðsmynd úr „Löðri“, bandaríska gamanmynda-
flokknum.
Sjónvarp í kvöld klukkan 20.35:
Meira sápulöður
Bandaríski gaman-
myndaflokkurinn Löð-
ur er á dagskrá sjón-
varps í kvöld og hefst
þátturinn að þessu
sinni klukkan 20.35.
Þættirnir fjalla sem
kunnugt er um líf
tveggja systra og fjöl-
skyldna þeirra og
bregður þar fyrir
mörgu spaugilegu svo
ekki sé meira sagt, en
ólíklega gefa þættirnir
þó neina dæmigerða
mynd af hinni dæmi-
gerðu amerísku fjöl-
skyldu!
Amerísk
kóngafiðrildi
Hinir skemmtilegu og
fróðlegu dýralífsþættir,
sem einu sinni voru svo
ríkjandi í dagskrá sjón-
varpsins, virðast nú aftur
vera að ryðja sér til rúms
í dagskránni. Fyrir stuttu
var sýnd mynd um furðu-
fugla í Ástralíu, en í kvöld
fáum við að sjá mynd um
kóngafiðrildin í Norður-
Ameríku, en margt er á
huldu um lifnaðarhætti
þeirra.
FYRSTA ORÐABÓKIN MÍN
FBEYSTEINN GtN.NAHSSON
HMl
Útvarp Reykjavík
„Fyrsta
orðabók-
in mín“
SETBERG sendir frá sér þessa
dagana nýja útgáfu bókarinnar
„Fyrsta orðabókin mín". Bókin
kom fyrst út árið 1975 og seldist
þá fljótlega upp.
„Fyrsta orðabókin mín“ hjálpar
yngstu börnunum að þekkja um-
hverfi sitt og hlutina í kringum
sig. I bókinni eru um 1000 einstök
orð og litmyndir þeim til skýr-
ingar. Þá er og í bókinni stuttur
texti.
„Fyrsta orðabókin mín“ er hjálp
il að kenna börnum að stafa og
esa létt orð og stuttan texta.
óörg hundruð litmyndir prýða
oókina, sem er í stóru broti.
Vreysteinn Gunnarsson skóla-
>ri þýddi og annaðist útgáfu
''...Aarinnar,
L4UG4RD4GUR
29. marz
MORGUNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar
9.30 óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera
Börn úr Mýrarhúsaskóla
gera dagskrá með aðstoð
Valgerðar Jónsdóttur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
Ipikar
13.30 í vikulokin
Umsjónarmenn: Guðmundur
Árni Stefánsson. Guðjón
Friðriksson og óskar Magn-
ússon.
SÍODEGIÐ__________________
15.00 í dægurlandi
Svavar Gests velur íslenzka
dægurtónlist til flutnings og
spjallar um hana.
15.40 íslenzkt mál
Ásgeir Bl. Magnússon cand.
mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16. 30 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Lassie.
Niund) þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Löður.
Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Kóngurinn víðförli.
Kóngafiðrildin í Norður-
Ameríku fara byggðum
þegar vetrar, og lengi vel
var ýmislegt á huldu um
ferðalag þeirra. Fyrir fá-
einum árum tókst banda-
riskum visindamanni að af-
hjúpa leyndarmál fiðrild-
anna og um það fjallar
16.20 Börn syngja og leika; —
þriðji þáttur
Páll Þorsteinsson kynnir
þætti frá brezka útvarpinu,
þar sem börn flytja þjóðlega
breska heimilda-
mynd.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
Þulur Friðbjörn Gunn-
laugsson.
21.25 Trúðarnir.
(The Comedians).
Frönsk-bandarisk biómynd
frá árinu 1967 byggð á
sögu eftir Graham Greene.
Aðalhlutverk Richard
Burton. Elizabeth Taylor,
Alec Guinnes og Peter Ust-
inov.
Sagan gerist á Ilaiti á
ófriðartímum og lýsir hög-
um nokkurra útlendinga.
Þar er m.a. hóteleigandi,
sem er í þingum við suður-
ameríska sendiherrafrú, og
enskur herforingi í dular-
fullum erindagerðum.
Þýðandi Ragna Ragnars.
„Trúðarnir" var útvarps-
saga árið 1967.
Magnús Kjartansson þýddi
og las.
23.30 Dagskrárlok.
V
tónlist ýmissa landa.
16.50 Lög leikin á sembal
17.00 Tónlistarrabb; — XIX
Atli Heimir Sveinsson f jallar
um tónverkið „Pierrot Lun-
aire“ eftir Arnold Schön-
berg.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIO
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt", saga eftir Sin-
clair Lewis
Sigurður Einarsson íslenzk-
aði. Gisli Rúnar Jónsson
leikari les (18).
20.00 Harmonikuþáttur
Umsjónarmenn; Bjarni
Marteinsson, Högni jónsson
og Sigurður Alfonsson.
20.30 „Handan dags og
drauma“
Spjallað við hlustendur um
ljóð. Umsjón: Þórunn Sigurð-
ardóttir. Lesari með henni:
Arnar Jónsson.
21.15 Á hljómþingi
Jón Örn Marinósson velur
sígilda tónlist og spjallar um
verkin og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
Eggerz
Gils Guðmundsson les (26).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM
LAUGDRDAGUR
29. mars