Morgunblaðið - 29.03.1980, Síða 29

Morgunblaðið - 29.03.1980, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980 29 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð Tilboö óskast í lagfæringu lóðar viö Valshóla 2, 4, 6, í Breiðholti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Versl- unarmannafélags Reykjavíkur Hagamel 4, gegn kr. 25.000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudag- inn 8. apríl n.k. kl. 11.00. BYGGVER. Útboð Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum á lagningu 1. áfanga dreifikerfis á Keflavíkur- flugvelli. í 1. áfanga eru steyptir stokkar um 1200 metra langir með tvöfaldri pípulögn, Pípurnar eru Q 300, Q 350 og Q 400 mm víöar. Verkinu skal Ijúka á þessu ári. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Suöur- nesja, Brekkustíg 36, Njarðvík og verkfræöi- stofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, þriðjudaginn 22. apríl kl. 14. Skip til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 15, 29, 30, 53, 62, 64, 65,70, 88, 91, 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Verzlun Vel staösett verzlun sem starfaö hefur í mörg ár er til sölu aö öllu leyti eöa nokkru leyti, eftir nánari samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa á nánari upplýsingum sendi nafn og síma til augld. Mbl. merkt: „Traustur — 6420“. Sérverzlun til sölu Sérverzlun meö eftirsóttar vefnaðarvörur á mjög góðum staö í Reykjavík er til sölu. Áætlað verðmæti vörubirgða af mjög vel seljanlegum varningi er 40 milljónir króna. Gert er ráö fyrir 250 milljón króna sölu á yfirstandandi ári. Væntanlegir kaupendur gætu yfirtekiö rekst- urinn fljótlega. Mjög gott tækifæri fyrir duglegt fólk, t.d. hjón, sem vildu hasla sér völl meö eigið fyrirtæki. Þeir, sem vildu kanna þetta nánar, leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl n.k., merkt: „Sérverzlun — 777“. .vv'1 — ^Sá \ Raöstefna um * Wké " iandrétt — veiðirétt Skotveiöifélag íslands heldur ráöstefnu um þetta efni sunnudaginn 30. mars n.k. Ráðstefnan veröur haldin aö Hótel Esju, 2. hæö, og hefst kl. 10 árd. Fyrirlesarar veröa: Stefán Már Stefánsson, prófessor, Hákon Bjarnason, fyrrv. skógræktarstj., Finnur Torfi Hjörleifsson, ritstj.fulltr., Skarphéðinn Þór- isson, líffræöingur. Fjallaö verður um efni ráðstefnunnar í starfshópum. Ráöstefnan er öllum opin. Stjórnin. tilkynningar Fiskeldi h.f. Orðsending til umboösmanna og annarra handhafa áskriftarlista: Vinsamlegast sendiö áskriftarlista nú þegar til framkvæmdanefndar, þar sem áskriftar- frestur er aö renna út. Framkvæmdanefndin IKRZIUNRRBRNKIISIRNDS HF Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aöalfundar Verzlunar- banka íslands hf. þann 15. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 10% arður fyrir áriö 1979 af hlutafjáreign þeirra. Greiösla arösins hefur verið póstlögö í tékka. Reykjavík 27. marz 1980 Verzlunarbanki íslands. hf. Rannsóknastyrkir frá Alexander von Humboldt-stofnuninni Þýska sendiráöið í Reykjavík hefur tilkynnt að Alexander von Humboldt-stofnunin bjóði fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsóknarstarfa við háskóla og aðrar vísindastofnanir í Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Um- sækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í fræðigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt- Stiftung, Jean-Paul-Strasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veitir þýska sendiráöið (Túngötu 18, Reykjavík) jafnframt nánari upplýsingar um styrki þessa. Menntamálaráöuneytið 25. mars 1980. Námsvist í félagsráðgjöf Fyrirhugað er að sex íslendingum verði gefinn kostur á námi í félagsráðgjöf í Noregi skólaárið 1980—81, þ.e. að hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Noregs kommuna — og sosialskole, Ósló, Sosialskolen Bygdöy, Ósló, Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen Þrándheimi, Det Norske Diakonhjem Sosialskolen í Ósló og Nordland Distrikthögskolen Sosiallinjen, Bodö. Til inngöngu í framangreinda skóla er krafist stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. íslenskir umsækjendur, sem ekki hefðu lokiö stúdentsprófi, mundu ef þeir að öðru leyti kæmu til greina þurfa að þreyta sérstakt inntökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stæröfræöideildar í skriflegri íslensku, ensku og mannkynssögu. Lögð er áhersla á að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eða öðru Norðurlandamáli til að geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess að umsækjendur hafi hlotið nokkra starfsreýnslu. Þeir sem hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráöuneyt- isins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. apríl n.k. á sérstöku eyðublaði sem fæst í ráöuneytinu. Reynist nauðsynlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf í þeim greinum sem að framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis í vor. Menntamálaráöuneytiö 25. mars 1980. Þorskanet Hef enn fyrirliggjandi Trowoods þroskanet af þessum geröum: Nælonnet nr. 97’/4 tommu möskvi. Eingirni 0.52 mm. og 0.47 mm. 7’/4 tommu möskvi. Einnig fyrirliggjandi grá- sleppunet. Uppl. í síma 92-7212. Bókmenntakynning verður haldin í Garöaskóla viö Lyngás laugardaginn 29. mars kl. 15. Dagskrá: Dönsk — íslensk menningartengsl. Norrænaféiagiö í Garðabæ, Garðaskóli, Bókasafn Garöabæjar. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Miðneshrepps verður haldinn í grunnskólanum í Sandgerði, laugardaginn 29. marz kl. 14.00. , Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins Verkalýðsráð Sjálfstæöisflokksins hefur ákveðiö aö Verkalýðsskóli Sjálfstæöisflokksins veröi haldinn 24. apríl til 27 apríl 1980. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum fræöslu um verkalýðshreyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Enn- fremur þjálfa nemendur i að koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum umræðum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum. Skólinn veröur heildagsskóli frá kl. 09.00—19.00 með matar- og kaffihléum. Skólinn er opinn áhugafólki um verkalýðsmál á ötlum aldri. Meginnámsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarstjórn og fundarreglum. Leiðbeinendur: Kristján Ottósson, formaður félags blikksmiða, og Skúli Möller kennari. 2. Saga og hlutverk verkalýöshreyfingarinnar. Leiðbeinandi: Gunnar Helgason forstöðumaður. 3. Sjálfstæöisflokkurinn og verkalýöshreyfingin. Leiöbeinandi: Guömundur H. Garöarsson viðskiptafr. 4. Vísitölur og efnahagsmál Leiöbeinendur: Jónas Sveinsson hagfræöingur og Skúli Jónsson viöskiptafræöingur. 5. Framkoma í sjónvarpi: Leiðbeinandi: Markús Örn Antonsson. 6. Trygginga-, öryggis- og aöbúnaðarmál. Trúnaðarmaður á vinnustað. Leiðbeinandi: Hilmar Jónsson, formaöur Verkalýösfélagsins Rangæings, Hellu. 7. Stjórnun — uppbygging — fjármál og sjóöir verkalýösfélaga. Leiöbeinandi: Björn Þórhallsson, formaöur L.i.V. 8. Fræðslustarf verkalýðsfélaga. Leiöbeinandi: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. 9. Félags- og kjaramál. Kjarasamningar. Leiðbeinendur: Pétur Sigurösson alþm. og Ágúst Geirsson, formaður Félags ísl. símamanna. Þaö er von skóianefndar, að þeir sem áhuga hafa á þátttöku í skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í síma 82900 eöa sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Suðurnesjamenn Launþegafélag sjálfstaeöisfólks á Suöurnesjum heldur almennan félagsfund í Festi, Grindavík þriöjudaginn 1. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: „Er rétt aö hækka útsvörin?“ Sveitarstjórnarmönnum af lista flokksins á Suöurnesjum er sérstak- lega boöiö á fundinn. Stjórnin. Orðsending frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. Basar með kökur og góðmeti í Valhöll í dag kl. 14.00. Móttaka fyrir hádegi. FJáröflunarnefnd. . Sjálfstæöiskvennafélagið VORBOÐINN HAFNARFIRÐI heldur Köku- og sælgætisbasar í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 29. marz kl. 2. Félagskonur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beðnar að koma þeim í Sjálfstæöishúsið milli kl. 10—12 sama dag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.