Morgunblaðið - 29.03.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.03.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980 7 Skattar og lífskjör Viöskiptakjöf okkar út á við hafa versnað með haakkandí olíuverði og veröfalli á freðfiski. Þjóö- artekjur hafa lækkað. Verðbólga, sem ekki á sinn líka á Vesturlöndum, krefst aöhalds í þjóöar- búskapnum, ef bata á að ná. Nauðsynlegt er aö tella stjórnun ríkisfjár- mála að æskilegri þróun í launa-, gengis- og verð- lagsmálum. Þetta á ekki sízt við um festu í ríkis- útgjöldum og skattamál- um. Gengið er út frá því í forsendum fjárlagafrum- varps og málflutningi fjármálaráðherra, að kaupmáttur launa rýrni milli 4 til 5% á árinu 1980, til viöbótar þeirri rýrnun sem varð á liðnu ári. Við þessar aðstæður var mjög nauðsynlegt aö ríkisstjórnin fylgdi fram aðhaldsstefnu í ríkisút- gjöldum og ekki síöur skattheimtu, til að rýra ekki enn á ofan kaupmátt ráðstöfunartekna; þess hluta aflafjár, sem eftir er til frjálsrar ráðstöfunar þegar skattheimtan hefur tekið sitt. Skattastefna hefur sum sé afgerandi áhrif á kjarastöðu ein- staklinga og heimila í landinu. Vinstri stefna hert Samkvæmt upplýsing- um Þjóöhagsstofnunar hefur skattbyrði einstakl- inga hækkað um 30.000 milljónir króna á þremur árum. Enn er höggvið í sama knérunn. Nýjasta dæmið er frumvarp ríkis- stjórnarinnar um álagn- ingarkerfi og skattstiga. Þar er beinlínis tekiö fram aö „innheimtur tekjuskattur muni verða ívið meiri en fjárlaga- frumvarpið gerði ráð fyrir — sem var þó æriö nóg.“ Um þetta efni segir Vísir í leiðara í gær: „En skattar af meðal- tekjum og þaðan af hærri, þ.e. skattar á því fólki, sem ber raunveru- lega uppi þetta þjóðfélag, munu þyngjast verulega. i fyrrnefndu frumvarpi er það berum oröum sagt að heildarskattgreiðslur hjóna hækki um 9% og nú er jaðarskattur af hærri tekjum 65%, sem þýðir einfaldlega að tvær af hverjum þremur krón- um af tekjum heimilis ganga til hins opinbera." Hér viö bætist að útsvör hækka upp í 12,1% af brúttótekjum, sem hlut- laus áætlun metur á 5,1 milljarð króna. Vísir minnir og á ráð- gerðan orkuskatt, hækk- un eignaskatta, hækkun flugvallagjalds og að heildargjöld til ríkis og sveitarfélaga séu komin í 45% af tekjum þjóðarinn- ar. „Sósíalistar kunna aö láta sér þessa þróun í léttu rúmi liggja,“ segir Vísir, „en hvað um hina?“ Hafa þeir einnig gengið í björgin?" Atkvæöa- greiösla á Alþingi kvæðagreiðsla í Samein- uðu þingi um 7,2 millj- arða skattalækkun á ein- staklingum og samsvar- andi sparnað í ríkisút- gjöldum 1980. Með þess- ari tillögu greiddu at- kvæði 25 þingmenn úr Sjálfstæðisflokki og Al- þýöuflokki. Ekki dugði það til. Stjórnarliðið felldi lækkunina. Allir þing- menn Alþýöubandalags, Framsóknarflokks, þrír sjálfstæóisráðherrar og Eggert Haukdal stóðu vörð um skattpíningar- stefnuna. Sjálfstæðisflokkurinn hét því að afnema 19 skattauka vinstri stjórn- ar. Þeir ganga allir aftur í fjárlagafrumvarpi stjórn- arinnar. Sjálfstæðisflokk- urinn hét því að lækka f áföngum og stefna aö afnámi tekjuskatta af al- mennum launum. Fram- angreind atkvæða- greiðsla segir sína sögu um framhaldið. Einnig hækkun flugvallargjalds- ins og fjöldi annarra hlið- stæðra dæma, sem sam- ansöfnuð mynda nýtt íslenzkt skattamet. Það er skondin byrjun á „niðurtalningu verð- bólgu" aö framlengja hækkun vörugjalds, sölu- skatts og annarra verð- þyngjandi skatta, að ógleymdu bensíngjald- inu. Niðurtalning skatt- heimtunnar hefði átt að vera undanfari annarrar niðurtalningar, ef eitt- hvað var með henni meint. DODGEI POUIER UMGOn Sýnum í dag yfirbyggöan DODGE POWER WAGON. Komiö og skoöiö einn glæsilegasta feröa- og torfærubíl sem sést hefur. Opiö í dag kl. 10—18. CHRYSLER e IIIK1SIKK SIMCA OacJgo Suðurlandsbraut 10. Símar 83330 - 83454 I3KXEK7132 2000 GLS Höfum til sölu Fiat 132 2000 árgerö 1978. Bíllinn er blásanseraður aö innan, Ijósbrúnn meö flauels- áklæöi, sjálfskiptur meö GM skiptingu, powerstýri og bremsum, rafeindakveikja, kraftmikill en sparneytinn bíll. Sumar og vetrardekk fylgja. Vel meö farinn úrvalsbíll á góöu verði. Opiö í dág kl. 9—5. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SÍÐUMÚLA 35. SlMI 85855 Nýtt Nýtt Sumarvörurnar eru komnar. Baömullarkjólar. Baömullarblússur. Fjölbreytt úrval. Pils — Blúss- ur. Glugginn, Laugavegi 49. Kaffihlaðborð veröur í félagsheimili Fáks, sunnudaginn 30. marz. Húsiö opnað kl. 15.00. Borðið svignar undan meölætinu. Fákskonur sjá um kaffihlaöboröið. Hestamenn og hestaunnendur mætum í síðdegis- kaffinu. Fákskonur. Kafarastörf Hér meö er öllum þeim, er hlut eiga aö máli og stunda köfun í atvinnuskyni, bent á aö lög nr. 12, 13. apríl 1976 um kafarastörf og reglugerö nr. B-54/1979, eru til sérprentuö hjá Siglingamála- stofnun ríkisins, Reykjavík. Siglingamálastofnun ríkisins. HVAÐ ER AÐ SJA I GALLERÍ SUÐURGÖTU 7? SkóliEmils Vornámskeiö hefst 1. apríl. Kennslugreinar: Píanó, harmonika (Accordion), gítar, melo- díka, munnharpa, rafmagnsorgel. Hóptímar og einkatímar. Innritun í síma 1 6239. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.