Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980 1 FRÉTTIR 1 í DAG er laugardagur 29. marz. tuttugusta og þriöja vika vetrar, 89. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.27 og síödegisflóö kl. 17.50. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.56 og sólarlag kl. 20.11. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö er í suöri kl. 24.31. (Almanak Háskólans). Biöjiö og yöur mun gef- ast, leitið og þér munuö finna, knýiö é og fyrir yöur mun upp lokiö veröa, því aö sérhver sé öölast, er biður, og sé finnur, er leitar, og fyrir þeim mun upp lokið, er ó knýr. (Matt. 7, 8—9.) KRDSSGATA EKKI á Veðurstofan von á ncinum umtalsverðum breyt- invrum á veðri eða hitastiifi, samkv. því sem fram kom í spánni í Bærmorjfun. f fyrri- nótt hafði frostið á landinu verið mcst á Galtarvita, 7 stÍK, en uppi á Hveravöllum ok á Þiniívöllum fór frostið niður í 6 stiif. Hér í Reykjavík var 6 stiifa frost um nóttina. Mest úrkoma um nóttina var á Horni og Höfn i Hornafirði, 11 millim. Hér í bænum var úrkomulaust og bjart veður í uær. Á fimmtu- daifinn var sólskin í tæpiejfa 10 tima hér i bænum. ÞENNAN DAG árið 1947 hófst Heklugosið. MULSVEITUNGAR, sem burtfluttir eru ætia að koma saman í Oddfellowhúsinu í Reykjavík n.k. laugardags- kvöld, 5. apríl, klukkan 20.30. GEÐHJÁLP, félaggðesjúkra, aðstandenda þeirra og. ann- arra velunnara, heldur köku- basar til ágóða fyrir félagið í Fellahelli í Breiðholti á morg- un, sunnudag, milli kl. 2—4 síðd. KVENFÉLAGIÐ Ilrönn heldur kökubasar að Hrafn- istu í Rvík í dag og hefst hann id. 14. I IIEIMILISDÝR SKAFTFELLINGAFÉLAG- BÍÓIN ARMAÐ IÐ veröur meö aðalfund sinn GAMLA BIÓ: Þrjár sa'nskar í Tyr- HEILLA í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, á morgun, sunnudag, kl. 14. FRÁ HÖFNINNI J í FYRRADAG fór Bjarni Sæmundsson úr Reykja- víkurhöfn í leiðangur. Esja kom úr strandferð. Suður- land kom af ströndinni og var á förum aftur í gær. Togarinn Dalborg kom af veiðum og landaði aflanum hér. í gær- morgun kom togarinn Vigri til hafnar vegna bilunar, hafði orðið að hætta veiðum Þá var írafoss væntanlegur af ströndinni í gær. ol, sýnd 5, 7 oj? 9. LAUGARÁSBÍÓ: Meira Grafliti, sýnd 5, 7.30 og 10. STJÖRNUBÍO: Svartari en nóttin, sýnd 5, 7, 9 ov 11. IIÁSKÓLABÍÓ: Stefnt í surtur, sýnd 5. 7 o|{ 9. HAFNARFJARÐARBfÓ: Land o* synir, sýnd 5 og 9. TÓNABÍÓ: Meðseki félacinn. sýnd 5. 7 og 9.15. BORGARBtÓ: SkuKKÍ Chikara. sýnd 5, 7, 9 ok 11. HAFNARBÍÖ: SOS Dr. Justice, sýnd 5,7.9 ok 11.15. NÝJA BfÓ: SlaKsmálahundarnir. sýnd 5, 7 ok 9. REGNBOGINN: Svona eru eÍKÍn- menn, sýnd 3, 5, 7. 9 ok 11. Flóttinn til Aþenu. sýnd 3. 6 ok 9. fslenzk kvikmyndavika. kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 ok 11.10. ÖrvæntinKÍn, sýnd 3, 5. 7.15 ok 9.20. AUSTURBÆJARBfÓ: Veiðiferrtin. BÆJARB Lára, sýnd 9. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Greta Pape og Jóhann Har- aldsson. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn að Grana- skjóli 25, Reykjavík. STEINVÖR SÍMONAR- DÓTTIR frá Austurkoti á Vatnsleysuströnd, nú til heimilis að Smáratúni þar á ströndinni, verður áttræð á morgun, 30. marz, og tekur hún á móti afmælisgestum sínum milli kl. 3—6 síðd. | AHEIT OG GJ/NFIR í dag verða gefin saman í Áheit og gjafir á Stranda- hjónaband í Bústaöakirkju kirkju.. Halla Leifsdóttir og Steen Þórður Ragnarsson 30.000. Johannssen. Heimili þeirra er S.S. 20 .000. Halla J. 20.000. að Vesturbergi 10. H.K. G .Þ. G.J. 11.00« 1. N.N. 10.000. B.M.B. 10.000. S. I dag verða gefin saman í 10.000. E.H. 10.000. H.A.R. hjónaband í Bústaðakirkju 10.000. H.B. 10.000. M.J. Sigríður Sigmundsdóttir og 10.000. M.H. 10.000, , G.J. Benedikt Sveinsson. Heimili 10.000. N.N. 10.000. N.N. þeirra verður að Miðstræti 10.000. J. og M. 7.000. Jón 23, Neskaupstað. Gíslason 7.000. N.N. 5.600. 1 2 3 4 5 H ■ ■ H 6 8 "1 ■ 1 10 ■ ’ 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ " "•mr p> - '*% LÁRÉTT: — 1 angi, 5 bókstafur. 6 spófuKl. 9 mjúk. 10 vond. 11 klafi. 13 grafa. 15 aíkvæmi. 17 byrla eitri. LÓÐRÉTT: — 1 skinninu. 2 krot, 3 eldsta-rti. 1 hreyfinKU. 7 mannsnafn. 8 skip. 12 óvild, 11 bók, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skrópa, 5 Ó.T., 6 raftar. 9 ala, 10 si. 11 t.d.. 12 vin. 13 tala, 15 Óli. 17 rómarti. LÓÐRÉTT: — 1 skrattar, 2 rófa. 3 ótt, 4 aurinn. 7 alda. 8 asi. 12 vala. 14 óm. 16 ið. Á mánudaginn var týndist þessi köttur frá heimili í Einarsnesi 12 hér í bænum. Kisa, sem er grábröndótt, var þar í gæzlu. Hún var með hálsband og á því er heimilis- fang kisu, sem var „gestkom- andi“ í Einarsnesi, en er frá Þrúðvangi 7 austur á Hellu. Kisa er sögð mjög mannelsk. I þessum símum verður tekið við öllum hugsanlegum uppl. um verustað kisu. 14974 — 24764 eða í síma 30697. Svona góði. — Einn milljarð fyrir pabba og marga milljarða fyrir pabba og ennþá fleiri milljarða fyrir pabba!! KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavfk, daKana 28. marz til 3. april. að báðum dóKum meðtóidum verður sem hér seKÍr: f BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJA- VfKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPfTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdóKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við Uekni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar i SfMSVARA 18888. NEÝÐARVÁKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp I viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. Reykjavfk simi 10000. ADn n A nCIUC Akui-eyri sími 96-21840. wnw UAUOIllO SÍKluíjörður 96-71777. C IMIfDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, OdUIVnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPtTALI: Aila daKa kl. 15 til kl. 16 oK ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa tii föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa og sunnudaza kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 tii kl. 17 á helKÍdóKum. — VfFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Iiafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUm inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fóstudaKa kl. 9—19, og lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. ki. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlarta oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- dag til fðstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. AðganKur og sýnfngarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 ki. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svefnssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍ MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. Cl IkinCT A niDkllD laugardalslaug- ounuo I AUinnin IN er opin mánudag - fóstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20-19.30, IauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Rll AkláVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKarst- DlLMnM V Al\ I ofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. 11„400 ára afmæli prentlistarinn- ar á Islandi. Fél. lsl. prent- smiðjurigcnda oK llirt isl. prent- arafélaK KanKast fyrir þvi að fjögur hundruð ára afmælis prentlistarinnar á islandi verðl minnst og verður það Kcrt með tvennu móti. Efnt verður til samsætis en auk þess gefa félögin út vandað rit til minningar um afmælið. Ileitir það „Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á Islandr. skráö af Klemens Jónssynl fyrrv. ráðherra. Er á allan hátt vandað til útgáfu þessarar merku bókar. sem iiklega verður um 15—20 arkir að stærð f stóru broti...“ - O - „Erindi um trú kvekara flytur Klemens Guðmundsson i dag i Kaupþingssalnum ...“ GENGISSKRANING Nr. 62 — 28. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 414,20 415,20* 1 Sterlingepund 900,80 903,00* 1 Kanadadollar 349,20 350,10* 100 Danakar krónur 6915,15 8931,85* 100 Norskar krónur 8049,75 8069,15* 100 Saenakar krónur 9305,75 9328,25* 100 Finnsk mörk 10700,10 10725,90* 100 Franakir frankar 9326,20 9384,70* 100 Belg. frankar 1340,25 1343,45* 100 Svissn. frankar 22671,05 22725,75* 100 Gyllini 19692,85 19740,45* 100 V.-þýzk mörk 21505,70 21557,80* 100 Llrur 46,59 46,70* 100 Austurr. Sch. 3012,40 3019,60* 100 Escudos 815,35 817,35* 100 Pesetar 577,50 578,90* 100 Yen 165,88 166,28* SDR (sérstök dráttarréttindi) 519,88 521,13* Brayting frá síöustu skráningu. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 62 — 28. marz 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 455,62 456,72* 1 Sterlingspund 990,88 993,30* 1 Kanadadollar 384,12 385,11* 100 Danskar krónur 7806,66 7625,03* 100 Norskar krónur 8854,72 8876,06* 100 Sænskar krónur 10236,32 10261,07* 100 Finnsk mörk 11770,11 11798,49* 100 Franskir frankar 10258,82 10283,57* 100 Belg. frankar 1474,27 1477,79* 100 Svissn. frankar 24938,15 24998,32* 100 Gyllini 21662,13 21714,49* 100 V.-þýzk mörk 23658,27 23713,36* 100 Lírur 51,24 51,37* 100 Austurr. Sch. 3313,64 3321,56* 100 Escudos 896,88 899,06* 100 Pasatar 635,25 636,79* 100 Yan 162,46 182,90* * Breyting frá sfóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.