Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. Arkitektastofa á Akureyri óskar að ráða arkitekt með nokkra starfsreynslu sem fyrst, eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar í síma 96-25648 eða 23840. Forstaða Styrktarfélag Vangefinna óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til að veita forstöðu sambýlum félagsins í Reykjavík. Uppeldismenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni Laugavegi 11, Reykja- vík. Styrktarfélag Vangefinna. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Hjúkrunar- fræðingur Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til að veita forstöðu sjúkraskýli Bolungarvíkur. Umsókn- arfrestur um starfið er til 15. apríl nk. og skulu umsóknir sendast bæjarstjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Bolungarvík Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til vélritunar og annarra skrifstofustarfa, helst vanan erlend- um bréfaskriftum. Ráðning í maí eöa fyrr eftir samkomulagi. Ekki sumarafleysingarstarf. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina m.a. aldur, menntun og fyrri störf. Pósthólf 1415. Pósthólf 1415 Verkstæðismaður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar eftir aö ráða bifvélavirkja með reynslu í búvélavið- geröum á verkstæði skólans. Framtíðarstaða fyrir réttan mann. Upplýsingar veitir bústjóri í síma 93-7000 og 93-7002 (eftir kl. 18.00). Skólastjóri. 1. vélstjóri óskast á skuttogara sem gerður er út frá suð-aust- urlandi. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 6024“. Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmála- ráðuneyti. Æskilegt er aö hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðu- neyti fyrir 9. apríl n.k. Fjármálaráðuneytið, 27. mars 1980. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráöa starfs- kraft til ritarastarfa og annarra almennra skrifstofustarfa. Um framtíðarstarf getur ver- ið að ræða. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, merintun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. apríl 1980, merktar: „Ritari — 6422“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | bilar f ýmislegt Skrifstofuhúsnæði Sænska sendiráðið óskar eftir að kaupa eða leigja rúmlega 300 ferm húsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Má vera tilbúið undir tréverk. Einnig kæmi til greina stórt einbýlishús. Skrifleg tilboö sendist Sænska sendiráöinu, Box 140, Reykjavík, fyrir 10. apríl. GMC rally wagon 1974 til sölu. Sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, 350 cl., sæti fyrir 12 manns, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 99—1845. Okkur vantar rennibekk 12—18 tommu x 1.5 m. nýjan eða gamlan. Tilboð óskast send augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Rennibekkur — 6023“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tek að mér aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". tilkynningar Lui Kökubasar Viöeyingafélagið heldur köku- basar sunnudaginn 30. marz kl. 14.00 í húsakynnum Arnars og ðrlygs Vesturgötu 42. Tekiö á móti kökum milli 10 og 12 sama dag. Ódýr ferðaútvörp einnig töskur og hylki fyrir kass- ettur. T.D.K. Maxell og Ampes kassettur. Hljómplötur, músik- kassettur og áttarása spólur, fslenskar og erlendar. Mikið á gömlu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun. Bergþórugötu 2, sími 23889. □ Akur 59803291 = 3 ' □ Gimli 59803317 — 1 Heimatrúboðið Óöinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur veröur þriöjudaginn 1. aprfl kl. 20.30 í Sjómannaskól- anum. Séra Frank M. Halldórs- son segir frá ferö í máli og myndum. mi UTIVISTARFERÐIR Mánud. 31.3 kl. 20. Tungltkíntganga ofan Hafnar- fjaröar, síöasta tunglskinsganga vetrarins. Verð 2000 kr. Bröttför frá B.S.Í. benzínsölu. Páskaferðir Snæfelltnet, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkelda, gönguferöir um strönd og fjöll, m.a. á Snæfellsjökul og Hel- grindur. Kvöldvökur og mynda- sýningar aö venju. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. Örnfi, gist á Hofl, gönguferöir um þjóögaröinn og víöar, Öræfajökulsganga ef veöur leyf- ir, farið aö Jökulsárlóni. Fararstj. Erligur Thoroddsen. Farseðlar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, sfmi 14606. Útivist. Sunnudagur 30.3 kl. 13. Fjöruganga á Kjalarnesi eöa Esja. Verð 3000 kr. £ AUGLÝSINGASIMINN ER: jÉimJi, 22480 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11 "98 og 19533. Pálmasunnudagur 30. marz. 1. kl. 10.00. Hengill (Skeggi 815 m) Nauösynlegt aö hafa meö sér brodda. Fararstjóri: Sigurbjörg p0r- steinsdóttir. 2. kl. 10.00 Skíöaganga á Hellitheiði. Fararstjóri: Kristinn Zophoní- asson. 3. kl. 13.00 Krísuvík og ná- grenni Róleg og létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. . Verö í allar feröirnar kr. 3000 gr. v/bílana. Farlö frá Umferðarmiöstöð- inni aö austan veröu. Páskaferðir í Þórsmörk og á Snæfellsnes. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. ATH: Feröarfélagiö notar sjálft sæluhúsíð i Þórsmörk um Pásk- ana. Feröafélag íslands. GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.