Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980 MORö-JK/ kawnu Maðurinn minn er ansi hand- laginn! Ég sannreyni alltaf með vasa- tölvunni minni! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í iok Stórmóts Bridgeféiags Reykjavíkur kvaðst annar sigur- vegaranna, Steen Möller, vera hissa á því, að af þeim 35 pörum, sem þeir spiluðu við í mótinu voru aðeins 2, sem notuðu eðli- legt sagnkerfi eins og hann tók til orða. Og að auki mátti ráða af orðum hans, að hann teldi jafnvel eitthvað vera að þegar svo fjöl- mennur hópur veldi fremur. að nota sagnaðferðir, þar sem sögn i lit þýddi allt annað en þann lit, sem sagður væri. Auðvitað kæmi fyrir, að gagn væri að siíkum aðferðum en hitt væri mun al- gengara, að erfiðleikarnir, sem af hlytust yrðu mönnum ofviða. Spilið í dag kom fyrir í Stórmót- inu og er aðeins örlítið dæmi um hugsunarháttinn, sem verður af- leiðing notkunar gerfisagnanna. Suður gaf, allir á hættu. Vestur S. ÁK2 H. 85 T. G965 L. KD62 Norður ouður S. 97 H. Á64 T. 1032 L. Á10753 S. 10653 H. KDG92 T. 4 L.984 Austur S. DG84 H.1073 T. ÁKD87 L. G Þegar sagnirnar sögðu frá sögð- um litum gengu þær oft þannig: Suður — pass, vestur — 1 tígull, norður — pass, austur — 1 spaði og vestur var ekki í vafa um, að styðja bæri lit makkers og loka- sögnin varð fjórir spaðar. Eflaust hefur austur verið ánægður með samninginn en vinn- ingurinn gaf ekki nema meðal- skor. í stöku tilfellum fannst vörnin, að taka tvo slagi á hjarta og skipta síðan í tígul, sem þýddi tapað spil. En þeir voru líka nokkrir, sem spiluðu 3 grönd í vestur. Ástæðan var, að vestur opnaði á 1 tígli, sem gat þýtt næstum hvað sem var og sagði síðan eitt grand eftir spað- asvarið. Það var sem sé orðið mikilvægara að segja frá jafnri skiptingu en svo góðum stuðningi. Fleira gat búið undir en slagirnir urðu 10 og skorin góð, þegar norður spilaði út í laufinu — eðlilega. COSPER Viljið þér þá senda eftir farangrinum mínum hingað upp og koma honum út á flugvöll? Veður Akureyri 2 rigning Amsterdam 11 rigning Aþena 20 skýjaö Barcelona 23 léttskýjaö Berlín 15 skýjaö BrUssel 10 rigning Chicago 10 rigning Denpasar 32 skýjaö Dublin 9 heiðríkt Feneyjar 10 þoka Frankfurt 13 rigning Gent 11 skýjað Helsinki 4 skýjaö Hong Kong 21 skýjaö Jerúsalem 10 skýjaö Jóhannesarborg 25 heiöríkt Kaupmannahöfn 2 skýjaö Las Palmas 24 skýjaö Lissabon 18 rigning London 13 heiöríkt Los Angeles 20 heiðríkt Madríd 14 skýjað Malaga 24 skýjaö Mallorca 22 léttskýjaö Montreal 10 skýjaö Moskva -3 heiöríkt Nýja Delhi 30 bjart New York 8 bjart Ósló 2 snjókoma París 16 skýjaö Beykjavík 5 léttskýjaö Rio de Janeiro 39 heiörlkt Rómaborg 16 bjart San Francisco 15 bjart Stokkhólmur 0 skýjað Sydney 28 heiðríkt Opið hús í Neskirkju STARF aldraðra í Neskirkju verður með „opið hús“ í dag, laugardag milli kl. 3—5. Þetta er síðasti laugardagurinn. Öestir koma í heimsókn, trúboðarnir Katrín Guð- laugsdóttir og Gísli Arnkelsson. Að lokum verður veizlukaffi borið fram. Fjölmennur fundur í Grundarfirði Grundarfirði, 26. mars 1980. FYRIR nokkrum dögum síðan kom Friðjón Þórðarson dómsmálaráð- herra hingað vestur og hélt fund í félagi sjálfstæðismanna á staðnum. Mjög margt fólk kom á fundinn, og allir sem til máls tóku lýstu einhuga stuðningi við ráðherrann og þá ríkisstjórn sem hann á sæti í. — Emil. Leiðrétting I Mbl. á fimmtudag í frétt um hugsanlegan samruna eða samvinnu tveggja af stærstu fyrirtækjum í Siglufirði sagði, að Þormóður rammi væri að hluta í eigu Fram- kvæmdasjóðs. Hið rétta er að fyrir- tækið er að 62% í eigu ríkissjóðs og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Askorun til Sverr- is Runólfssonar „Eftir að hafa lasið ritið Val- frelsi, sem fæst hjá Eymundson og skoðað gaumgæfilega tillögur Sverris Runólfssonar um breytta stjórnarhætti, sem byggjast mest á að hinir almennu kjósendur fái meiri áhrif á afgreiðslu mikil- vægra mála með þjóðaratkvæða- greiðslum og málefnakosningum innan kjördæma og sveitarfélaga er ég algjörlega sammála Sverri, að hægt sé að gera ísland að hlutfallslega fjárhagslega sterkasta landi í heimi. Það er of langt mál að útskýra tillögur Valfrelsis hér og ráðlegg ég sem flestum að athuga þær. Við Sverrir höfum rætt þjóðmál Islands mjög ítarlega og þess vegna, eins og ég veit að hefur komið frá öðrum, skora ég á hann að gefa kost á sér til forsetakjörs. Að mínu áliti yrði gaman og auðvelt að eiga heima á íslandi, ef hugmyndir hans um almenn þjóð- aratkvæði, persónubundnar kosn- ingar, staðgreiðslu skatta, fiski- rækt, lífeyrissjóð allra lands- manna, betri vegi og margt margt fleira, kæmust í höfn. Stuðningsmaður Sverris Run. • Sannleikurinn gerir yður frjálsa Ég ætla að vona, að sjón- varpsþátturinn um hástéttarkon- una, sem var sendiherra Stalins í Svíþjóð og vann svo vel fyrir kaupinu sínu, að hún fékk að deyja 1973 — Síðustu bandarísku her- mennirnir fara frá Víetnam og beinni hernaðaríhlutun Bandaríkj- amanna lýkur. 1971 — Bandaríski liðsforinginn William Calley fundinn sekur um fjöldamorðin í My Lai. 1970 — Um 1000 fórust í jarð- skjálfta í Tyrklandi 1967 — Fyrsta kjarnorkukafbát Frakka hleypt af stokkunum. 1961 — Landráðaréttarhöldunum í Suður-Afríku lýkur. 1951 — Bandaríkjamcnn ljúka við gerð friðarsamnings við Japani. 1948 — Chiang Kai-Sjek fær al- ræðisvald í Kína. 1946 — Gullströndin fær stjórn- arskrá og meirihlutastjórn blökk- umanna fær völdin í brezkri ný- lendu í fyrsta sinn. 1939 — Borgarastríðinu á Spáni lýkur. 1867 — Kanada verður samveld- isríki. 1864 — Bretar láta íónaeyjar af hendi við Grikki. 1849 — Bretar innlima Punjab, Indlandi. 1801 — Hald lagt á brezk skip í dönskum höfnum — Danskur her tekur Hamborg og reynir að ná yfirráðum yfir Saxelfi — Bretar taka danskar og sænskar eyjar í Vestur-Indíum. 1673 — Kaþólskum meinað að gegna embættum í Bretlandi 1461 — Orrustan um Towton. Aímæli. Nicolas Soult, franskur hermaður (1769-1851) - John Tyler, bandarískur forseti (1790— 1862) — Sir Bartle Frere, enskur nýlenduvaldhafi (1815—1884) — William Walton, brezkt tónskáld (1902----) — Pearl Bailey, banda- rísk söngkona (1918---). Andlát. 1772 Emmanuel Sweden- borg, vísindamaður — 1792 Gústaf III Svíakonungur — 1957 Joyce Carey, rithöfundur. Innlent. 1947 Heklugos hefst — 1787 d. Jón konferenzráð Eiríksson — 1875 Dyngjufjallagos — 1892 Reimleikar valda flótta úr búðum verkamanna á Stokkseyri — 1958 Fjórir stúdentar fórust í flugslysi á leið til Akureyrar — 1955 d. ^inar Amórsson ráðherra. Orð dagsins. Það þarf enga smá- ræðis hæfileika til að vera hund- leiðinlegur — Walter Scott, skozk- ur rithðfundur (1781-1832).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.