Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 Útvarp Reykjavik SUNNUEX4GUR A1NMUD4GUR 10. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög. Hljóm- sveit Dalibors Brázda leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Arnþór Garðarsson prófessor flytur erindi um andfugla. 10.50 Michael Theodore syngur gamlar ítalskar aríur með Kammersveit útvarpsins i Munchen. 11.00 Messa frá Ilrafnseyrar- hátið 3. þ.m. Biskup íslands, herra Sigurhjörn Einarsson, vigir Minningarkapeliu Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Vigsluvottar: Þórhallur Ás- gcirsson, Vala Thoroddsen, Ágúst Böðvarsson og pró- fasturinn, séra Lárus Þor- valdur Guðmundsson i Holti, sem þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Kirkjukór Þingeyrar syngur undir stjórn Marie Mercier, sem leikur á orgelið. Ragnheiður Lárusdóttir og Ingólfur Steinsson syngja tvisöng. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Spaugað í ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari 1 es kimnisögur eftir Efraim Kis- hon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (9). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar við Einar Jóhannesson klarin- ettuleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Ra'tt við Bjarna I. Árnason, formann Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda og Hauk Gunnarsson framkvæmda- stjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþátt- ur í umsjá Árna Johnsen og ólafs Geirssonar blaða- manna. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Niels Flácke leikur lög eftir Ragn- ar Sundquist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Band»;;‘^in- Fyrsti bittur Páls Heiðars Jónssonar. 20.00 Píanótríó í c-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. Juli- us Katchen, Josef Suk og Janos Starker Ieika. 20.30 „Leikurinn“, smásaga eftir séra Jón Bjarman. Arn- ar Jónsson leikari les. 21.10 Hljómskálamúsikk. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Á Skálholtshátið 1980. Gylfi Þ. Gíslason flytur er- indi. 21.55 Renata Tebaldi syngur italska söngya; Richard B<>n- ynge leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sina (12). 23.00 Syrpa. Þáttur < ^igariok * ^T.^öiekt óla H. Þórðar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Magnús Guð- jónsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Rætt verður við Matthias Eggertsson rit- stjóra um útgáfu l&ndbúnað- arrita. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar. 11.00 Morguntónleikar. Gerty Herzog og Sinfóniu- hljómsveit Berlinarútvarps- ins leika Pianókonsert op. 20 eftir Gottfried von Einem; Ferenc Fricsay stj. / Fil- harmoniusveit Lundúna leik- ur „Vorblót“, balletttónlist eftir Igor Stravinsky; Loris Tjeknavorian stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa.Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftír Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (9). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson forstjóri talar. 20.00 Púkk. — Þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún , Val- bergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Júnidagur á Jótlandi. Séra Árelius Nielsson segir frá. 23.00 „Suite espagnola" eftir Isaac Albeniz. Nýja filharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Rafael Frtibeck de Burgos stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 10. ágúst 1980 16.00 ólympíuleikarnir. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Sigurðar- son, prestur á Selfossi, flyt- ur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarfram- koma. Finnskur teikni- myndaflokkur. Annar þátt- ur. Hugrekki. Þýðandi Kristin Mántyiá. Sögumað- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.15 Óvæntur gestur. Nýr tékkneskur myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Annar þáttur. 18.45 Heimildamynd um fjallagórillur Mið-Afriku og órangútana á Borneó og Súmötru. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé. 20.00 r réttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í dagsins önn. f þessum þætti verður fjallað um mótekjur fyrr á timum. 20.45 Jassþáttur. Guðmundur Ingólfsson og félagar leika. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.15 Dýrin mín stór og smá. MÁNUDAGUR 11. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 óiympiuleikarnir. (Evróvision — Sovéska og Danska sjónvarpið). 21.15 Til eignar w &úðar. Nors^* sjónvarpsleikrit eftir Erling Pedersen. Leikstjóri Magnc Ble- ness. Leikendur Elisabeth Bang, Kjell Stormoen, Jon Eikemo, Karl Bo- mann-Larsen, Marit Grönhaug og Jan Frostad. Leikurinn gerist á kot- býli. Bóndi hyggst bregða búi og vill að eitthvert barna sinna taki við búskapnum. Öll vilja þau eignast jörðina en ekkert þeirra langar að hokra þar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.35 Ólympíuleikarnir. 23.05 Dagskrárlok. Nýr, breskur myndaflokk- ur í fjórtán þáttum. byggð- ur á sögum enfjka uyralækninn James Hcrr- iot. Þetta er framhald mynda- flokks, sem var sýndur í Sjónvarpinu fyrir tveimur árum. Aðalhlutverk Christ- opher Timothy, Robert Hardy, Peter Davison, Car- ol Drinkwater og Mary Hignett. Fyrsti þáttur. Hundar og kettir. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.05 Stórborgin Glasgow. Ein alfaraleið íslendinga suður á bóginn liggur um Glasgow, en fæstum hefur gefist kostur á að kynnast öðru en flughöfninni og verslunargötunum. í þe*s- ari mynd er R.D. Laing leiðsögum»öur um þessa skosku stórborg. Laing er mikilvirtur rithöfundur. ljóðskáld og einn af kunn- ustu geðlæknum heims. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.55 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.05: Glasgow frá nýj- um sjónarhóli Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.05 er fyrsta myndin úr breskum myndaflokki, Borgir, og heitir hún Stórborgin Glasgow. R.D. Laing sem er leiðsögumaður í þessari mynd er rithöfundur og ljóðskáld, auk þess sem hann er kunnur geðlæknir. — í myndaflokki þessum fara þaulkunnugan mann, sagði þýð- andi texta, Ellert Sigurbjörnsson. Síðan er borgin skoðuð frá hans sjónarhóli og saga hennar rakin. Birtar eru svipmyndir frá ýmsum stöðum og þá ekkert fremur frá þeim sem ferðamenn þekkja hvað best. Þetta er mjög vönduð fram- leiðsla. Sjónvarp kl. 21.15: At Igi ræ( )a , meira Úr norska sjónvarpsleikritinu Tll eignar og ábúðar sem sjónvarpið sýnir á mánudagskvöld kl. 21.15. Á dagskrá sjónvarps á mánu- dagskvöld kl. 21.15 er norskt sjónvarpsleikrit „Til eignar og ábúðar" eftir Erling Pedersen. Leikstjóri er Magne Bleness. Leik- endur Elisabeth Bang, Kjell Stormoen, Jon Eikemo, Karl Bomann-Larsen, Marit Grönhaug og Jan Frostad. Leikurinn gerist á litlu sveita- býli. Bóndinn sem hefur sterkar taugar til staðar hyggst bregða búi og vill að eitthvert barna sinna taki við búskápnum. Hann kallar þau á sinn fund og það kemur í ljós að öll eru þau ólm í að eignast jörðina, en engu þeirra kemur til hugar að hokra þar. — Það upplýsist á þessu fjölskyldu- móti, sagði textaþýðandinn, Jó- hanna Jóhannsdóttir, að börnin, nema yngsti sonurinn, hafa verið að bollaleggja á bak við tjöldin, án vitundar foreldranna, og velta vöngum yfir hvernig græða megi sem mest á staðnum. Og þar hafa tilfinningar foreldranna lítið rúm fengið. Það á að græða á starfs- mönnum olíuvinnslunnar, ferða- mönnum og öllu sem nöfnum tjáir að nefna. Þetta er mjög athyglis- vert nútímaleikrit og ég held að það eigi erindi við okkur hér. Fjalla- górillur I kvöld kl. 18.45 sýnir sjónvarpið heimildamynd um fjallagórillur Mið- Afríku og órangútana á Borneó og Súmötru, en báðar eru þessar apateg- undir í útrýmingarhættu. Hljóðvarp kl. 19.35: Einhæf t orðaf ar Á dagskrá hljóðvarps á mánudag kl. 19.35 er þáttur- inn Daglegt mál í umsjá Þórhalls Guttormssonar. — Ég flyt sýnishorn úr vöndnð- um text’Jm, sagöi Guttormur, — og ber saman við einhæfni í nútímamáli, þar sem eitt orð er í sífellu notað, eða ofnotað, þegar betur færi að nota ólík orð. Ég ætla að reyna að vera svolítið já- kvæður í þessum þáttum; rífa ekki aðeins niður, heldur benda einnig á það sem vel er gert. i m Þórhallur Guttormsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.