Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 31 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Réttarholt — Fossvogur Blakdeild Víkings óskar eftir aö taka á leigu einstaklings eða 2ja herb. íbúö í Víkings- hverfinu frá 1. sept nk. til 1. maí 1981. Leigan greiðist fyrirfram ef óskað er. Upplýsingar eru gefnar í síma 33622, milli kl. 9 og 10 alla daga og í síma 33879, í dag eða sendi tilboð á augl.deild Mbi. merkt: „Ni—4423“. Sendiráð Óskar eftir einstaklingsíbúð meö baði. Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: „Sendi- ráð 80 — 4431.“ íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 26222, Hilke 'Hubert, heilsu- gæzla. 3—4 herb. íbúð óska eftir 3—4 herb. íbúö á leigu á stór-ReykjaVíkursvæöinu. Fyrirframgreiösla eftir óskum. Uppl. í síma 14112. Krislleitur Þorsleinsson Húsafelli. Til sölu tvær punktsuðuvélar, vatnskældar, 14 kw amper og 5—7 kw amper. Gott verð. Uppl. í síma 82654. Plastiðnaður Fyrirtæki í fullum rekstri í plastiðnaði til sölu. Miklir framtíðarmöguleikar. Tilboð óskast skilað til augl.deildar Mbl. merkt: „Plast—4035“ fyrir 14. ágúst nk. Seglbátur Til sölu er seglbáturinn „BLÆSVALAN" 25 fet plankabyggöur með 10 h. hjálparvél nýjum seglum og reiða. Uppl. í síma 14682. húsnæöi i boöi Húsnæði við Snorrabraut nálægt Dómus Medica er til leigu. Hentugt fyrir læknastofur og fleira. Húsnæðið er á 1. hæð 117 fm. Þeir sem áhuga kynnu að hafa vinsamlegast leggi inn uppl. um nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Atvinnuhúsnæði—4423.“ Húsnæði til leigu að Hjallabrekkú 2, Kópavogi. Einingar eru: 40 fm + 150 fm + 80 fm + 120 fm + 160 fm. Hentugt fyrir sérverslanir, læknastofur og skrifstofur. Uppl. í síma 2-88-88 næstu daga. Til leigu við Laugarnesveg Til leigu er 70 fm húsnæði á jarðhæö á bezta stað við Laugarnesveg, fyrir verzlun eða annað. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 18. ágúst merkt: „Umferð—4426“. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? 1*1 AI GLYSIR l'.M ALLT LAND ÞKGAR Þl' AIGLÝSIR I MORGlNBLAÐINt Norðmenn hafa sitt á þurru- hvað með okkur Islendinga? I Noregi rignir mikið og þar blása lika vindar eins og kunnugt er. Þess vegna er þeim nauð- syn á að eiga góð og þétt þök, sem þola hin hrtrðustu átök veðurguðanna. Dúkurinn er styrktur með glertrefjum eða vef úr polyester. Samskeyti eru brædd saman með heitu lofti og er sú vinna nánast óháð veðri. Fyrir sjö árum hóf norska fyrirtækið PROTAN & FAGERTUN framleið«lu á SARNAFIL- sviasneskum PVC-dúk- og nú hafa margir Norðmenn allt sitt á þurru. SARNAh'IL er flokkur afburða góðra plast- efna. Meira en 15 ára reynsla og fjrtldi til- rauna og rannsókna sanna þessa fullyrðingu. Það sem öðru fremur einkennir SARNAFIL er öndunarhæfni þess og að það rýrnar ekki en heldur mýkt og formi hvort heldur er i sterkri sól eða í hörku frosti. SARNAFIL má leggja út laust og fergja með möl, líma með Sarnacol-lími eða festa með skrúfum og sérstrtkum skífum. Sérstakar gerðir SARNAFIL eru notaðar á þök með léttri og þungri umferð, til grunn- vatnaþéttingar, til þéttinga i jarðgöngum, undir oliutanka og svo framvegis. Allt að 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. SARNAFIL er aðeins lagt af sérhæfðum iðn- aðarmönnum. SarnafU FAGTUN HF. BORGARTUN 18. 105 REYKJAViK. SlMI 28230 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l (ÍI.VSINGA SIMINN KR: 22480 SÍMA-SJÁLFVELJARI MEÐ MINNI = 32 NÚMERA MINNI + TAKKASÍMI + HÁTALARASÍMI fyrir allar geröir símatækja og skiptiboröa Símagjaldmælirinn •0 Pótltendum SÍMTÆKNI sf. Ármúla 5, sími 86077

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.