Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- geröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Kennarar — kennarar Grunnskóli Stokkseyrar auglýsir eftir al- mennum kennurum, sérstaklega til kennslu í yngri deildum. Uppl. gefa skólastjóri í síma 99-3261 og formaöur skólanefndar í síma 99-6321. Skólanefnd. Kennarar Nokkra kennara vantar viö Gagnfræöaskól- ann á ísafirði. Kennslugreinar: íslenska, erlend tungumál, líffræði og eðlisfræöi. Uppl. gefur skólastjóri í síma 94-3874. Málmsuðukennari löntæknistofnun óskar að ráöa málmsuöu- kennara sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist til Iðntæknistofnunar Keldnaholti, fyrir 15. ágúst 1980. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 85400 milli 8.30—16.00. Saumakonur Óskum eftir aö ráða konur vanar saumaskap á saumastofu okkar á Reykjalundi. Okkur vantar líka vana saumakonu til aö taka viö verkstjórn á saumastofunni á næstunni. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Reykjalundar og ber aö skila inn umsóknum fyrir 20. ágúst n.k. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfelissveit. Fóstrur athugið Sjúkrahús Akraness auglýsir starf forstööu- konu viö barnaheimili sjúkrahússins laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin, umsækjandi þarf aö geta hafið störf 1. sept. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Fataframleiðsla Okkur vantar nú þegar og á næstu vikum karla og konur til fataframleiöslu. Fólk í leit aö framtíöarstarfi gengur fyrir. Vinnuaðstaða og tekjumöguleikar hvergi betri. Hafið samband viö verkstjóra Herborgu Árnadóttur, í síma 85055. %KARNABÆR Fosshálsi 27, sími 85055. Vanir mælingamenn óskast til starfa viö Hrauneyjafossvirkjun strax. Hraunvirki hf., sími 53999. Blikk og stál h/f vantar til starfa tæknifræðing, lagermann, blikksmiöi, járniö- naöarmenn, og menn vana járniönaði, mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). Blikk og stál h/f, Bíldshöfða 12. Svæfingar- hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða tvo svæfingahjúkrunarfræðinga frá 1. sept. eða eftir nánara samkomulagi. Barnaheimili og húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Trésmiðir Okkur vantar trésmiði vana innréttingasmíöi til starfa sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu Reykjalundar og í síma 66200 kl. 8—10 f.h. virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Afgreiðslustarf Óska eftir starfskrafti í blómaverzlun hálfan daginn. Ekki yngri en 25 ára. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Blóm — 4430.“ Orkubú Vestfjarða óskar að ráöa starfsfólk á skrifstofu. 1. Fulltrúa á innheimtudeild. Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu í skrifstofustörfum. 2. Ritara til aö annast vélritun og símavörslu. 3. Sendil í hlutastarf. Umsækjandi þarf aö hafa bíl til umráða. Umsóknir þurfa aö berast skrifstofu Orkubús Vestfjaröa, Stakkanesi 1, ísafiröi fyrir 22. ágúst n.k. Hafrannsóknarstofnunin óskar eftir að ráða rannsóknamann frá 1. september nk. Um er aö ræöa framtíöarstarf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 18. ágúst nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa ritara, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þarf aö geta hafið störf 1. september. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 21. ágúst merkt: „Samviskusöm — 4034.“ Garðabær Morgunblaöið óskar eftir aö ráöa blaðbera strax í Hraunsholt (Ásana). Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. leitar nú að fólki í eftirtalin störf: Bajimrltfraðing ( kaupstað i Noröurlandl. Verkfræði eða tæknifræðlmenntun áskilln. Framkvamdastjóra f fataframleiðslufyrlrtæki á Vesturlandi. Þekking og reynsla á verksmiöjustjórn æskileg. Tæknilagan sðlumann meö haidgóða þekkingu á rafmagnstækjum og tðlvum tll starfa hjá allstóru innflutnlngsfyrirtækl. Tœknimenntun æskileg. Bókhakfsfólk til starfa vlö bókhald, uppgjör og merkingu fylgiskjala f fyrirtækl á Akureyri. Starfsreynsla og þekking á bókhaldi nauösynleg. Ritara til starfa viö vélritun og telex. Eftir hádegi, hjá stóru fyrtrtæki í miöborginni. Qóö vélritunarkunnátta og fáguö framkoma áskilin. Vinsamlega sendiö umsóknir á sérstökum eyöublööum sem fást á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt aö senda eyöublöö sé þess óskaö. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningaþjónustan c/o Haukur Haraldsson forstööumaöur. Grensásvegi 13, Reykjavfk, sfmar 83483 og 83472. Yfirverkstjóri Nýtt frystihús á Austurlandi óskar eftir að ráöa í starf yfirverkstjóra. Próf frá fiskvinnsluskóla nauösynlegt. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 18. þessa mánaöar, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAG A STARFSMANNAHALD Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir aö ráöa tvö rannsóknamenn á efnarannsóknastofu. Stúdentspróf eöa sam- bærileg menntun nauösynleg. Upplýsingar um störfin veitt í síma 82230. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun land- búnaöarins, Keldnaholti v/Vesturlandsveg, fyrir 20. ágúst. Tækniteiknari meö starfsreynslu í Noregi óskar eftir vinnu á teiknistofu strax. Upplýsingar í síma 27081. Stúlka óskast aö nemendamötuneyti lönskólans í Reykjavík frá og meö 1. sept. nk. Lysthafendur leggi nafn og upplýsingar um fyrri störf inn á augld. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Stúlka — 4028.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.