Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 21 Kiwanismenn í Bolungavík gefa tann- læknastól Bolungavik. 8. ágúst. 1 SÍÐUSTU viku afhenti Kiwan- isklúbburinn Ernir i Bolungavik HeilsuKæziustöð bæjarins að gjöf nýjan og fullkominn tannlækna- stól. Formaður Kiwanisklúbbsins, örn- ólfur Guðmundsson, afhenti gjöfina og gat þess við það tækifæri, að þetta væri fyrsta stór verkefni Kiwanisklúbbsins, sem stofnaður hafi verið fyrir aðeins einu og hálfu ári. Það má því segja, að það sé mikið átak og samhugur hjá Kiwan- ismönnum að hafa náð því takmarki nú, að geta afhent að gjöf slíkan grip, sem í dag er að verðmæti kr. 14 milljónir. Ólafur H. Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Bolungavíkur, veitti gjöfinni viðtöku. Um leið og hann þakkaði hina rausnarlegu gjöf, gat hann þess að erfiðlega hefði gengið undanfarin ár, að ráða tannlækni til staðarins m.a. vegna tækjaskorts en nú hefði hins vegar ræzt úr, og næstu daga hefur tannlæknir hér störf og mun starfa hér í 3 mánuði. — Gunnar. Hlíðardalsskóli Umsóknarfreslur fyrir 1. bekk menntaskóla rennur út 20. ágúst og fyrir 8. og 9. bekk 1. sept. Upplýsingar í síma 99-3606. Skólastjóri Innilegar þakkir færi ég öllum vinum mínum, sem heiðruöu mig og glöddu á áttræðisafmæli mínu 2. ágúst síðast liðinn. Jón Gíslason frá Hofi. Viltu spara í bílakaupum? Athugaðu þá að: 1. enginn býður hagstæöara verð á japönskum bílum 2. enginn bíll hefur hærra endursöluverð 3. enginn býður lægra verð á varahlutum 4. enginn veitir betri þjónustu 5. enginn annar býður 6 mánaöa ábyrgð á notuðum bílum Mazda býður upp á 5 tegundir í 15—20 mismunandi útgáfum: mazDa323 mazDa626 mazDa929 mazDaRx7 mazDa Pickup mazoa nr.l irá Japan bílaborg hf m SMIDSHÖFDA 23 & 81299 JAPIS h/f TILKYNNIR: Þrjú japönsk stórmerki á sama staö PANASONIC — TECHNICS sjónvörp myndsegul- bandstæki hljómtæki SONY sjónvörp myndsegul- bandstæki hljómtæki MITSUBISHI sjónvörp hljómtæki Athugið góöa veröið hjá okkur t.d. 20” sjónvörp frá kr. 738.000.- Erum fluttir að Brautarholti 2 r Aöeins 2 mínútur frá Hlemmi — Ný og stór húsakynni — Meira úrval V___________________________________ JHPIS Brautarholtí 2 — Sími 27192 h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.