Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustarf Óskum eftir að ráöa starfsmann við sölustörf í takmarkaðan tíma. Starf hluta úr degi kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. Frjálst framtak hf. Ármúla 18. Byggingarvinna á Grundartanga Þurfum að ráða nokkra menn til starfa við byggingu járnblendiverksmiðju á Grundar- tanga, einungis vanir menn koma til greina. Þau störf sem sem hér um ræðir eru: 1. Járnamenn. 2. Járnsmiöir, vélvirkjar eöa suðumenn. 3. Verkamenn í loftpressu-, lagna- og steypuvinnu. Upplýsingar gefur Steindór Guömundsson í síma 93-1034 á mánudag frá kl. 13.00— 16.00. ístak íslenzkt verktak h.f. Hárgreiðslu- meistarar Hárgreiöslumeistari óskast á nýja hárgreiðslustofu sem opnar í september. Góö laun í boði. Tilboð er greini; aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: „Góöur fagmaður — 573.“ Aðstoð á tannlæknastofu í miðborginni óskast nú þegar. Skriflegar upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist á augld. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt. „Aðstoð — 4425.“ Járnsmiðir — suðumenn — aðstoðarmaður Óskum að ráða járnsmiði eða menn vana járnsmíði í verksmiðju vora, einnig aöstoð- armenn við ýmiss störf. Upplýsingar veita viðkomandi verkstjórar á staönum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 6, Reykjavík. Óskum að ráða til starfa strax: Saumakonur Aðstoðarfólk góö vinnuaðstaöa. Max h.f. Ármúla 5, sími 82833. Breska sendiráðið Maður óskast til starfa að hluta í verslunar- deild og við önnur skrifstofustörf. Má vera breskur eða íslenskur þegn en verður að hafa fullkomiö vald á báöum tungumálum. Skriflega umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist breska sendiráöinu, Laufásveqi 49, Reykjavík, fyrir 31. ágúst 1980. Hótelstarf Starfsfólk óskast við uppþvott í eldhúsi hótelsins. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni mánudag og þriðjudag kl. 10—12. Hótel Esja Suöurlandsbraut 2. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Laus kennarastaða við Grunnskóla Njarðvík- ur. Aðalkennslugrein eðlisfræði og líffræði. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-2125 og varaformaður skólanefndar í síma 92-2785. Skólanefndin. Jprjsf RÍKISSPÍTALARNIR SíIts lausar stöður LANDSPÍTALINN Deildarstjóri á kvenlækningadeild 5-C óskast frá 15. september. Umsóknir sendist fyrir 1. september til hjúkrunarforstjóra, sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar og Ijósmæöur óskast á kvennadeild nú þegar. Ennfremur óskast nú þegar hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar til starfa á ýmsar deildir Landspítalans. upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aöstoöarmenn viö sjúkraþjálfun óskast frá 1. september eða eftir samkomulagi viö endurhæfingadeild Landspítalans. Upplýs- ingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI Aöstoöarmaöur á deildir óskast viö Vífils- staðaspítala frá 1. september nk. Upplýs- ingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 42800. BLÓÐBANKINN Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa viö Blóðbankann. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. TJALDANESHEIMILIÐ Matráöskona og Þroskaþjálfi óskast. Upp- lýsingar veitir forstööumaður í síma 66266. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Reykjavík, 10. ágúst 1980. (|| Arkitekt Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir aö ráða arkitekt til starfa hiö fyrsta. Nauösynlegt er, að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu á sviöi skipulagsmála. Umsóknum skal skila til Borgarskipulags Reykjavíkur, Þverholti 15, eigi síðar en 25. ágúst nk. 8. ágúst 1980. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholt 15, 105 Reykjavík. Snyrtivörur Heildverzlun með snyrtivörur óskar að ráöa starfskraft hálfan daginn. Sjálfstætt fjölbreytt starf, sem felst í sölumennsku og lítilsháttar skrifstofustörfum. Umsækjandi hafi góða enskukunnáttu og bíl til umráða. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt Ijósmynd sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „Estee Lauder — 4428“. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIf\ Staöa skrifstofumanns hjá viðskiptadeild, póstmáladeild er laus til umsóknar. Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og nokkurrar frönskukunnáttu. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. Hafnarfjöröur Framtíðarstarf Stofnun í Hafnarfirði óskar að ráða mann til skrifstofustarfa. Starfið er heilsdagsstarf og krefst sérþekkingar sem aflað hefur verið með skólagöngu og/eða reynslu. Starfinu fylgir ábyrgð og er vel launuö. Umsóknum sé skilaö í pósthólf 237, Hafnar- firði fyrir 27. þ.m. merkt: Framtíöarstarf. Keflavík — Suðurnes Tökum að okkur aö skipta um glugga og tvöfalda gler í eldri húsum. Vanir menn. Fast verð. Upplýsingar í símum 92-3680 og 92-3432. Atvinna Viljum ráða stúlku til starfa í tæknideild okkar. Starfið er að miklu leyti fólgið í eftirfarandi: 1. Móttöku viögeröarbeiðna í síma. 2. Móttöku og innritun véla til viðgerðar. 3. Færslu og umsjón meö spjaldskrám. Nokkur vélritunarkunnátta nauösynleg. Alúðleg framkoma og lipurð áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Pétri Aðalsteinssyni. '+r------5?-------------------------- Hverfisgötu 33 HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN Oskum að ráða skrifstofustúlku til almennrar skrifstofustarfa hálfan daginn, æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst, nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). Högun, fasteignamiölun, Templarasundi 3. SKRIFSftFIVELM Starfsmenn óskast í járnsmíði, sandblástur og sinkhúðun. Upplýsingar hjá verkstjóra. STÁLVER HF FUNHÖFOA17 REYKJAVlK SÍMI 83444. Fóstra og aðstoðarstúlka óskast á leikskólann á Höfn í Hornafirði. Uppl. gefa Anna Egilsdóttir í síma 8506 eða skrifstofa Hafnarhrepps í síma 8222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.