Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 17 um mínum í knattspyrnu, en þá lék ég meö íþróttaféiaginu Magna hér á Grenivík. Ég var í þessu fram yfir fertugt, viö vorum svo fáir, aö endurnýjun var fremur hæg. Knattspyrnan var ööruvísi hjá okkur í gamla daga, viö vorum miklu duglegri, en ungu mennirnir eru í dag, en sennilega hafa þeir meiri tækni og ég reikna nú meö því aö þeir ynnu okkur, ef hægt væri aö leiöa liöin saman. Þeim hefur gengiö vel í sumar og eiga möguleika á því aö vinna sig upp í aöra deild, en því miöur leyfir fjárhagurinn þaö varla. „Mesta framfara- tímabil aö undanförnu“ Undanfariö hafa veriö miklar framfarir hér á nær öllum sviöum og allt veriö í fullum gangi, mikiö byggt og enn unnið í flskinum. Veöursæld er hér mikil og góöar horfur í landbúnaöinum. Eg held ég megi segja aö ef þaö gengur einhvers staöar vel á landinu, þá er þaö hér viö Eyjafjörð. Á FERÐ UM EYJAFJÖRÐ Texti Hjörtur Gíslason Ijósmyndir Kristinn Óiafsson Skírnir á Skarði sóttur heim „Þaö er gott hljóö í okkur bændum," sagöi Skírnir Jóns- son bóndi á Skaröi í Dalsmynni er viö hittum hann á ferö okkar um Eyjafjörö. .Voriö hefur ver- iö ákaflega gott og þaö sem af er sumri og heyskaparhorfur mjög góöar, ef þurrkar veröa á næstunni. Þeir sem slógu Isnemma, hafa þegar náö miklu inn. Annars hefur veörið hér veriö ákaflega einkennilegt upp á síökastiö, sólarleysi og mikiö mistur. Dálrtiö kal hefur veriö í túnum, sérstaklega þeim, sem hey lá lengst á í fyrra. En þaö er óhætt aö segja aö munurinn á sumrinu nú og í fyrra er alveg meö ólíkindum, hvaö þetta er miklu betra. „Kvótinn og fóöur- bætisskatturinn auka erfiöleikana“ Mér lízt illa á stööuna í þjóömálunum, þetta er aö veröa anzi erfitt allt saman. Viö bændur erum flestir gagnrýnir á kvótakerfiö og ég tala nú ekki um fóöurbætisskattinn. Nú er okkur skammtaö visst framleiöslumark og förum viö fram úr því, fáum viö greitt svokallaö útfiutningverö fram- leiöslu okkar, sem er svo lágt aö þaö er varla fyrir fram- leiöslukostnaöi. Fóöurbætis-' skatturinn hækkar verölö allt of mikiö og hætt er viö aö bændur hætti aö gefa fóöur- bæti, en viö þaö missa þeir nytina úr kúnum og þaö er hægara sagt en gert, aö ná henni upp aftur og því gæti orötö um mjólkurskort í ein- hverjum landshlutum síöar í ár. Ég er með um fjörtíu nautgripi og þrjúhundruö kindur á fóðr- um svo að þetta veröur tals- veröur kostnaöarauki og tekju- rýrnun hjá mér.“ Tómas Stafánason meö einn af yrölingunum. „Fóöriö lagaö í minkabúinu“ Fóöriö er nú lagaö í minkabúinu, en mjög fljótlega munum við fá fóöur frá frystihúsinu Kalbak á Grenivik, sem mun þá sjá um pökkun og blöndun á því. Megin innihald fóöurs- ins er fiskúrgangur, innmatur úr kjúklingum, sláturmatur, lifur og kolvetnamjöl. Þetta fæst allt hér í nágrenninu nema mjöliö, sem flutt er Inn frá Noregi. Mér finnst þetta skemmtileg vinna og áhugaverö, þaö er talsverö fjöl- breytni í henni eftir árstímum, mest er aö gera á sumrin en minna á veturna. Aö vísu er alltaf mikiö aö gera í uppbyggingu eins og nú er. „ísland heppilegasta refa- og minka- ræktunarlandiö“ Flestum ber saman um, aö ísland sé eitt heppilegasta minka- og refa- ræktunarland heims, vegna þess hve auövelt er aö fá ódýrt fóöur hér. í ár munum viö aöeins flá dýrin og senda síöan skinnin í frekari verkun til Skotlands, stefnt er aö sameiginlegri skinnaverkun meö minkabúinu, sem auövltaö mun auka verömæti skinn- anna. Meöalverö á minkaskinni er um 15.000 en á refaskinnunum er þaö um 30.000. Lífdýr eru svo seld meö 70% álagningu, sem er anzi góö búbót fyrir bú í uppbyggingu. Verö á skinnum hefur venjulega fariö hækk- andi ár frá ári og nú veröur allt selt á frjálsum uppboösmarkaöi hjá Hud- son Bay f London. Viö gefum nú um 300 kíló af fóörl á dag og fer þaö stööugt vaxandi. Skammturinn er nokkuö mismun- andi, en getur fariö upp í 750 grömm á hvolpa en 500 grðmm á fullorönu dýrin. Hvolpum og hvolpalæöum er geflö þrisvar á dag en öörum dýrum sjaldnar. Oánægja með hljómburðinn. ADC TÓNJAFNARINN er ráð vid þvi. Slæmur hljómburður er ekki óvana- legur, enda löng leið frá hljómlistar- mönnunum til eyrna þinna. Leiðin liggur um hljóðnema, upp- tökutæki, pressun hljómplötunnar, tónhöfuðið og plötuspilarann þinn, magnarann og hátalarana. Þessi tæki hafa öll verið þróuð og endur- bætt í áratugi og eru nú yfirleitt há- þróuð völundarsmíð. En endastöð leiðarinnar er enn ónefnd. Þó er hún einna mikilvæg- ust. Það er húsnæðið, sem þú notar til flutningsins og aðstæður þar, Húsakynni þín eru ekki hönnuð sem upptöku- eða hljómleikasalur. Hlut- föll lengdar, breiddar og hæðar, húsgögn og hurðir, klæðningar, teppi, gluggatjöld og rúður geta spillt hljómburðinum, ýkt eða kæft ein- staka tóna á ákveðnum tíðnisviðum og bjagað þar með heildina. ADC TÓNJAFNARI Ráð gegn þessu er ADC tónjafnari (Frequency-equalizer), sem þú tengir magnara þínum. Bygging ADC tónjafnarans grund- vallast á þeirri staðreynd, að mis- munandi tónar hafa mismunandi tíðni. Hver tónn á plötunni þinni ligg- ur að öllum líkindum einhvers staðar á tíðnisviðinu 60—16000 rið. Á ADC tónjafnaranum hefur þú fjölmargar stillingar til að auka eða draga úr styrk tóna með mismunandi hárri tíðni, t.d. tóna, sem liggja nálægt 60 riðum, s.s. dýpri tóna píanós, eða 1000 riðum, s.s. hærri flaututóna. Á þennan hátt getur þú leiðrétt þá bjögun, sem verður, og fengið hljómburð, sem nálgast þann, sem var í upptökusalnum. AÐRIR KOSTIR ADC TÓNJAFNARANS 1. Hann eykur hljómstyrk magnar- ans. 2. Hann stórbætir gæðin á þínum eigin upptökum. 3. Hann eyðir aukahljóðum, sem liggja á hárri tíðni (suð) eða lágri (drunur), án þess að hafa umtals- verð áhrif á tóngæðin. TÓNJAFNARI 1 Fimm tíðnistillingar 60—10000 rið Tvöfalt kerfi (hægri og vinstri) Bjögun: 0.02% TÓNJAFNARI 2 Tólf tíðnistillingar 30—16000 rið Hægra og vinstra kerfi aðskilið Bjögun: 0.02% Leiöandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja U n VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10.SÍMI: 27788 (4 LÍNUR).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.