Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.08.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1980 „ísraelsmenn geta ekki haldiö aö sér höndum og beöiö eftir aö fá írakska kjarnorkusprengju í höfuö- iö,“ sagöi skrifstofustjóri ís- raeiska forsætisráöuneytis- ins, Shumuelevitch, nýlega. „ísraelsmenn munu ekki hika viö aö beita kjarnorku- vopnum ef ástandið krefst þess,“ sagöi Moshe Dayan, fyrrverandi landvarna- og utanríkisráöherra ísraels, nokkrum dögum síöar í ræöu á fundi meö stuönings- mönnum sínum. Skömmu áöur haföi her- málasérfræðingur blaösins „Ha’aretz“ skrifaö í blaö sitt: „Hernaöarástandiö í Miö- austurlöndum mun gerbreyt- ast um leið og arabar koma sér upp kjarnorkusprengju. Viö munum neyöast til aö gerbreyta öllum hugsana- gangi okkar. Arabísk sprengja mun stofna öllum möguleikum ísraelsmanna til aö tryggja tilveru sína í stórkostlega hættu.“ Þótt arabar ráöi ekki enn- þá yfir kjarnorkusprengju segja ísraelskir sérfræöingar aö þess veröi ekki langt aö bíða, aö Irakar muni koma sér upp ekki aöeins einni heldur sex kjarnorku- sprengjum á næstu 12 til 18 mánuðum og hver þeirra um sig veröur eins öflug og sú sem varpaö var á Hiroshima fyrir réttum 35 árum. Úraníum fyrir olíu Allt er þetta Frökkum aö þakka eöa kenna. Aðstoö Frakka viö kjarnorkuáætlun íraks, sem er liður í þeirri stefnu þeirra aö afla sér vinfengis araba og auka vopnasölu sína til erlendra ríkja, er í þann veginn aö valda nýju hættuástandi í Miðausturlöndum. Þetta ástand er vitaskuld hættu- legast fyrir ísraelsmenn, sem sjálfir hafa óumdeilanlega vísindalega og tæknilepa möguleika til aö koma sér upp kjarnorkuvopnum eins og lengi hefur veriö vitaö, en einnig fyrir önnur ríki, þar á meðal Egyptaland, sem get- ur oröiö fyrir pólitískum og hernaðarlegum þrýstingi vegna þeirrar stefnu sem stjórn landsins fylgir. ísraelsmenn hafa margoft þorið fram mótmæli viö SADDAM HUSSEIN — vill kjarnorkuvopn. Frakka, og þess er skemmst aö minnast aö þeir hunds- uöu boö franska sendiherr- ans á þjóöhátíöardegi Frakka. Bandaríska ríkis- stjórnin hefur einnig mót- mælt viö Frakka. En samn- ingi, sem Frakkar geröu 1975 viö Saddam Hussein, sem þá var valdamesti maö- ur íraks og nú er forseti aö auki, hefur aö miklu leyti veriö hrundiö í framkvæmd. Gegn því að fá keypta olíu frá írak hafa Frakkar lofaö aö útvega tvo kjarnaofna, nauösynlega tæknikunnáttu og 72 kíló af úraníum til aö reka þá, en því var lengi vel haldið leyndu. Þetta magn gerir írökum kleift að fram- leiöa allt aö sex kjarnorku- sprengur. Gerö kjarnaofn- anna er þess eölis, aö ekki getur veriö til aö dreifa hagnýtingu kjarnorku í friö- samlegum tilgangi. MOSHE DAYAN — mun ekki hika. ísrael getur líka Þaö voru einnig Frakkar, sem fyrir tuttugu árum veittu ísraelsmönnum þá aöstoö, sem geröi þeim kleift aö undirbúa framleiöslu kjarn- orkusprengju í leynilegri og vel varinni kjarnorkustöö í Negev-eyöimörkinni, Dim- ona. Bandaríska leyniþjón- ustan CIA sagöi í skýrslu fyrir sex árum, aö ísraels- menn heföu gert sér kleift aö hefja framleiðslu kjarnorku- vopna. Skömmu síðar sagöi Katz- in, fyrrverandi forseti, á fundi meö vísindamönnum, sem voru í heimsókn: „ísraels- menn hafa möguleika til aö smíöa kjarnorkusprengju og munu gera þaö ef nauðsyn- legt reynist.” Frakkar hafa aldrei hikaö viö aö selja erlendum ríkjum voþn. Sjötíu af hundraði þeirrar olíu, sem Frakkar kaupa, er frá Saudi-Arabíu, írak, Abu Dhabi og tveimur litlum olíuríkjum. Sextíu af hundraði hergagnaútflutn- ings Frakka fer til araba- landa miöaö viö 18% 1963—1973. Frakkar eru þriöja mesta vopnaútflutn- ingsland heims, næst á eftir Bandaríkjamönnum og Rússum. Hergagnaiðnaöur Frakkar leggja á þaö áherzlu, aö hergagnafram- leiðsla þeirra sé nauösynleg til aö koma í veg fyrir atvinnuleysi, tryggja greiðslujöfnuð og halda framleiösluveröi niöri. Her- gagnaiönaöur hefur aukizt um 20% aö jafrraði á ári undanfarin ár. Áriö 1978 bárust pantanir er hljóöuöu upp á 25 milljarða franka erlendis frá. Viö hergagna- framleiösluna starfa 260.000 til 300.000 Frakkar, þar af aö minnsta kosti 75.000 í ríkisfyrirtækjum. Áriö 1970 sagöi þáverandi utanríkisráöherra, Maurice Schumann: „Viö seljum ekki vopn hverjum sem er hve- nær sem er.“ En yfirleitt sýna Frakkar litla smámunasemi og krefjast ekki öruggra trygginga. Utflutningur hefur jafnan veriö mestur á Mirage-þot- um. Aöeins fjóröungur þeirra flugvéla, sem eru framleidd- ar, fara til franska flughers- ins. Þegar Frakkar tóku viö pöntun á 110 Mirage-þotum frá Líbýu 1970 var því hátíö- lega lýst yfir, aö ábyrgzt heföi verið aö þessum þot- um yrði aldrei beitt gegn ísrael. Áriö 1973 var mörg- um þeirra beitt í október- stríöinu og í loftbardaga sló milli sumra þeirra og 60 franskra Mirage-þotna, sem ísraelsmenn höföu áöur fengið. Fyrrverandi forsætisráö- herra gaullista. Debré, túlk- aöi afstööu Frakka til voþna- sölu þegar hann sagði: „Frakkar eru eftirspurö viöskiptaþjóö, af því viö setj- um ekki pólitísk skilyröi fyrir viöskiptum eins og aörir.“ Fyrrverandi landvarnaráö- Skýið sem óttazt er að breiðist yfir Miðausturlönd. herra Frakka, Robert Galley, oröaði þetta ennþá skýrar: „Ég sé enga ástæöu til þess aö gera franska verkamenn atvinnulausa út frá siöferði- legum grundvallarsjónar- miöum, sem hvort eö er eru ekki viðurkenndar af einu einasta ríki.“ Neðanjaröarstríö Þrátt fyrir mótmæli ísra- eismanna og Bandaríkja- manna blómstrar her- gagnaiönaöur Frakka, viö- skiptavinum þeirra fjölgar og nú eru þeir sem sé líka farnir aö selja kjarnaofna og úraní- um. En margt bendir til þess, aö ísraelsmenn hafi ekki látiö viö þaö eitt sitja aö mótmæla. Sjötta apríl í fyrra laumað- ist fámennur hópur manna inn í frönsku kjarnorkustöð- ina La Seyne í nágrenni Toulouse. Tveir kjarnaofnar, sem voru nánast fullgeröir handa írökum, voru sprengdir í tætlur á örfáum mínútum og mennirnir hurfu. Þótt frá því væri aldrei skýrt opinberlega í Frakklandi, leikur enginn vafi á því, aö þaö var ísraelska leyniþjón- ustan, sem stóö á bak við árásina. Kjarnorkuáætlun ír- aks seinkaði um tvö ár. Þrettánda júlí síðastliðinn fannst írakski kjarnorkueðl- isfræöingurinn Yahis El Mes- had myrtur í hótelherbergi sínu í París. Hann var fædd- ur í Kaíró, menntaöur í Bandaríkjunum og Sovétríkj- unum og talinn færasti kjarnorkusérfræöingur ír- aks. Morðinu var haldiö leyndu í marga daga og ennþá er margt á huldu um máliö. Kannski voru ísraelsmenn þarna aö verki, kannski voru þaö Egyptar. Náin samvinna hefur tekizt aö undanförnu milli leyniþjónustu ísraels- manna og Egypta. Þetta neöanjaröarstríö mun aö öllum líkindum halda áfram. Á sama tíma heldur smíöi kjarnorkusprengju araba áfram og á sama tíma munu ísraelsmenn hraöa starfi sínu í Dimona. Hættu- ástandiö í Miöausturlöndum getur senn kallað fram dómsdagsspádóma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.