Morgunblaðið - 19.08.1980, Page 6

Morgunblaðið - 19.08.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGUST 1980 FRÉTTIR ÖSKUFALLSSPÁ var tekin upp í Veðurfréttum Veður- stofunnar þeKar á sunnudaK- inn. — í KH’rmorgun Var öskufalli spáð mestu i „|{eir- anum milli norðurs ok suð- urs frá Ileklu". í fyrrinótt hafði hitinn farið lenKst niður austur á Hellu ok fór þar niður í eitt stÍK- Hér í Reykjavík var hitinn 6 stÍK- Ekki var spáð umtalsverðum hreytinKum á hitastÍKÍnu. AÐ vanda, á afmæli Reykja- víkur, sem var í gær — hlaut kaupstaðarréttindi árið 1786 — óku strætisvagnarnir fán- um prýddir. Flaggað var og á Stjórnarráðinu og Arnarhvoli í tilefni 194 ára afmælisins. í VESTMANNAEYJUM. I nýju Logbirtingablaði auglýs- ir bæjarfógetinn þar lausa stöðu löKregluvarðstjóra í lögregiuliði Vestmannaeyja. — Bæjarfógetinn hefur sett umsóknarfrest um stöðuna til 8. september næstkomandi. [ FRÁ HðFNINWI 1 Á SUNNUDAGINN kom Coaster Emmy til Reykjavík- urhafnar af ströndinni. Þá kom vestur-þýzka eftirlitssk- ipið Frithjof, en það fór aftur í gærmorgun. Togarinn Ás- geir kom af veiðum í gær og landaði aflanum hér. Þá kom togarinn Snorri Sturluson úr söluferð til útlanda. Langá kom frá útlöndum í gær. Litiafell kom af ströndinni en Kyndill fór á strönd. í gær var Mánafoss væntanlegur að utan. í gær fór Skaftafell á ströndina, en það heldur síð- an beint til útlanda. I DAG er þriðjudagur 19. ágúst, sem er 232. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.08 og síödeg- isflóö kl. 24.34. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.31 og sólar- lag kl. 21.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 19.59. Fljúgandi furðu- hlutir yfir Eyjafirði \kurr>ri<i éku-i l'lxfl TOKFI B. (iunnlauKs'-on fhuíumfcrrtarstjuri á AkureyrarfluKvclli varð var vlil okcnnilcKan hlut á fluiri yfir Akurevri um nónhil i ( fyrradaK <>k fylKdist mrd honum i ratsjá fluK'allarins Koda stund. Q0 FinnÍK sáu tvcir fluKmcnn FluKÍrida þcnnan hlut i ratsjánni ok ní SÍKurður AAalstcinsson fluKmadur hjá F'luKfólaKÍ NorAurlands sá hann stutta stund mcd IxTum auKum Verið því eftirbreytendur Guðs svo sem elskuð bðrn hans og ástundið breytni yðar í kærleíka að sínu leyti eins og Kristur elskaði yður og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir yður svo sem gjöf og fórn Guði til þægilegs ilms. (Efes. 5,1. 2.) 6 7 8 1 Ul li Ti" u ■■■ 15 Ih LÁRÉTT: — 1 drcngjum. 5 sér- hljóðar. 6 húðlollinK. 9 niði. 10 cinkcnnis.stafir. II skammstofun. 12 ótti. 13 hcisli. 15 rá. 17 tanKanum. LÓÐRÉTT: - 1 Asiuland. 2 kvap. 3 duKur. I auðkcnnir. 7 skriðdýr. 8 ótta. 12 hasli við. II upphrúpun. Ifi vantar. LAUSN SÍDI STl' KROSSC.ÁTI': LÁRÉTT: - 1 Ijót. 5 fáks. fi skar. 7 BA. 8 afana. II ba'. 12 Áki. 11 otur. lfi niðaði. LÓDRÉTT: - 1 Lissahon, 2 ófa ra. 3 tár. I asna. 7 hak. 9 fa'ti. 10 nára. 13 iði. 15 uð. 85 ÁRA er í dag 19. ágúst, frú Guðrún Bjarnadóttir. Mýr- argötu 14 hér í bænum. Eig- inmaður hennar er Kristján Sveinbjörnsson vörubílstjóri. I HEIMILI8DÝR ÞESSI kisa, „Brandur", týnd- ist frá sumarbústað í landi Vatnshamra í Andakíl, í Borgarfirði, í b.vrjun þessa mánaðar. — Brandur er með hálsól og þar er að finna heimilisfang. Hafi einhver orðið hans var, en Brandur er Ijós-grábröndóttur og hvítur, verður með þökkum tekið á móti uppl. í síma 93-7044 eða 40010 í Kópavogi. liÓIN W/W& Sórfróðir tolja að ga'sir myndu tæploRa ho>íða sór svuna á fluiíi uk virðist því þoss að hór hafi vorið um yfirnáttúruleKa fu^la að ræða! bonda ti! Gamla Bió: Snjóskriöan, sýnd kl. 5, 7 of? 9. Austurbæjarbió: Leyndarmál Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubió: Fórnardýr lögreglu- foringjans, sýnd 7 oj? 9. - Vængir næturinnar, sýnd 5 og 11. Háskólabió: Arnarvængur, sýnd 5, 7 og9. Hafnarbió: Leikur dauðans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónahió: Skot í myrkri, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Nýja Bió: Silent movie, sýnd kl 5, 7 og 9. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — Ruddarnir, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05 — Elskhugar blóðsugunnar, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Daudinn í vatninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: Fanginn í Zenda, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Borgarbió: Okuþórar dauðans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Heimkoman, sýnd 9. Bæjarbió: Börn Satans sýnd 9. KVÖLD-. NÆJTIIR OG HELGARbJÓNlISTA apotck anna I Kcykjavík. daKana 15. áKÚst til 21. áKÚst að báðum dúKum mcðtóldum. er sem hér setrir: f LYFJABÚÐINNI IÐIINNI. - En auk þess er GARÐS- APOTEK upið til ki. 22 Oli kvóld vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAV ARDSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Allan solarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum og helgidogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. H —16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dógum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvf að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóstudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NhaYDARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HF'IIáSHVERNDARSTÖDINNI á laugardogum og helgidogum kl. 17 — 18. ÓN.EMISAlKiERDIR fyrlr fullorðna gegn mænusott íara íram í HEII>»lIVERNDARvSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér onæmisskírteini. S.A.Á. Samtók áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvollinn i Yíðidal. Opið mánudaga — fostudaga kl. 10 — 12 og 14 — 16. Simi 76fi2°- Reykjavík sími 10000. AD A A A ACIklC Ykureyri simi 9f>-2l840. UnU UMVaOlrlOSiglufjörður 96-71777. C ll lb'DALII IC HEIMSÓKNARTlMAR. dJUIVnAnUO I.ANDSPITALINN. alla daKa kl. 15 til kl. lfi uk kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Ki. 13-19 alla daKa. - I.ANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. lfi oK kl. 19 til kl. 19.30. - BOUGARSPfTALINN: MánudaKa til íóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum <>K sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILI): Mánudaga til fostudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVfTABANDID: MánudaKa til fustudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudúKum: kl. 15 til kl. lfi uK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVtKÚR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Kítir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKlcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGÚR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁrlj LANDSBÓKASAFN ISLANDS Salnahús- OUrH inu vlð Hverfisgötu: lyfstrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. I>J6ÐMINJASAFN1Ð: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. blnKholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftið lukun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binKholtsstræti 27. Opið mánud. — lóstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKrciðsla 1 binKholtsstræti 29a. simi aðalsalns. Bokakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stolnunum. SÓLHF3MASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Oplð mánud. - fostud. kl. 14 — 21. Lokað lauxard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Súlheimum 27. simi 83780. Ileimsend- inKaþjónusta á prentuðum bókum lyrir latiaða oK aldraða. Sfmatimi: Mánudatta oK (immtudaKa ki. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föntud. kl. 10— lfi. HOFSVALLASAFN - llofsvallaKótu 16. simi 27640. Opið mánud. - (ðstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vexna sumarleyfa. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. slml 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR - Bækistðð I Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir vlðsveKar um horKina. Is>kað veKna sumarieyfa 30/6 — 5/8 að háðum dðKum meðtóldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðKum <>K miðvikudoKum kl. 14—22. briAjudaxa. (immtudaKa oK fðstudaKa kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. bYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahllð 23: Opið þriðjudaKa <>K fostudaxa kl. 16—19. ÁRB/KJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaxa. kl. 13.30—18. Lelö 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSvSAFN Bergstaóastrati 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. AAgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til fðstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig* tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. Cl lynCTAIMDUID LAUGARDALSLAUG- ounuo I AUlnnin IN er opin mánudag - fðstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvóldum kl. 20. VESTURBÆJAR* LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Guíuhaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. / GENGISSKRÁNING \ Nr. 153. — 15. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 495,50 496,60 1 Sterlingspund 1177,55 1180,05* 1 Kanadadollar 427,40 428,40* 100 Danskar krónur 8983,35 9003,35* 100 Norskar krónur 10200,20 10222,80* 100 Sœnakar krónur 11893,90 11920,30* 100 Finnsk mörk 13597,70 13627,90 100 Franskir frankar 11997,60 12024,20 100 Belg. frankar 1739,80 1743,70* 100 Sviasn. frankar 30167,40 30234,40* 100 Gyllini 25572,20 25629,00* 100 V.-þýzk mörk 27770,75 27832,00* 100 Llrur 58,64 58,77* 100 Austurr. Sch. 3920,10 3928,80* 100 Escudos 1001,05 1003,25 100 Pesetar 684,90 686,40* 100 Yen 220,17 220,66* 1 írakt pund SDR (aératdk 1049,60 1051,90* dréttarróttindi) 13/8 651,90 653,35* V * Breyting frá siðustu skráningu. 7 BILANAVAKT V AKTbJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. fyrir 50 árum YFIR .Sprengisand. — Tveir piltar héðan úr hanum. Sigur- hjorn Hjornsson. Njálsgotu 56 og Guðlaugur Þorláksson. Urð- arstig 9. fóru nýlega yíir Sprengisand á reiðhjólum sin- um og alla leið norður til Akureyrar. — l»etta er áreiðanlega í fyrsta skipti sem nokkur hefir þorað að leggja í þessa ha-ttulegu leið á slíku farartæki. l»eir voru 7 daga á leiðinni yfir hálendið til Akureyrar. — llofðu þeir haft sterkan mótvind alla leiðina yfir Sprengisand. — Frá Akureyri héldu þeir suður aftur til Reykjavíkur um lloltavorðu- heiði og Kaldadal. l»cir hofðu m«‘ðfcrði lítið tjald. scm þeir sváíu i á nóttunni.. .** r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 153. — 15. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26 1 Sterlingspund 1295,31 1298,06* 1 Kanadadollar 470,14 471,24* 100 Danskar krónur 9881,69 9903,69* 100 Norskar krónur 11220,22 11245,08* 100 Stanakar krónur 13083,29 13113,33* 100 Finnsk mörk 14957,47 14990,69 100 Franakir trankar 13197,36 13226,62 100 Belg. frankar 1913,78 1918,09* 100 Sviaan. frankar 33184,14 33257,84* 100 Gyllini 28129,42 28191,90* 100 V.-þýzk mörk 30547,83 30615,70* 100 Lirur 64,50 64,65* 100 Austurr. Sch. 4312,11 4321,68* 100 Escudos 1101,16 1103,58 100 Pesetar 753,39 755,04* 100 Yen 242,19 242,73* 1 írskt pund 1154,56 1157,09* * Brayting (ré aiðuatu akréningu. v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.