Morgunblaðið - 19.08.1980, Síða 42

Morgunblaðið - 19.08.1980, Síða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 IA sigraði í 5. flokki ÚRSLITALEIKIRNIR í yn«ri aldursflokkunum i íslandsmót- inu i knattspyrnu fóru fram um siðustu holvri. Að venju var um afar skemmtilena keppni að ræða i óllum aldursflokkum. Leikið var í 5.-4. ok 3. flokki. Leikið var í tveimur riðlum og voru fjógur lið i hvorum riðli. Keppni í 5. flokki fór fram á Laugardals- vellinum í Reykjavik og þar léku til úrslita Valur og ÍA. Leikur liðanna í þessum yngsta aldursflokki var bráðskemmti- legur á að horfa. Bæði liðin sýndu góð tilþrif og mikið kapp var í ungu drengjunum. Leik liðanna lyktaði með sigri IA, 1—0, í afar jöfnum leik. Framan af fyrri hálfleiknum sótti lið ÍA öllu meir og náði þá að skora sitt eina mark. Einn varnarmanna Vals gerði slæm mistök er hann gaf of lausa sendingu til markvarðar og einn framlínumanna ÍA komst inn í sendinguna og skoraði framhjá mjög góðum markverði Vals, Magnúsi. En Magnús var besti maður Vals í leiknum. Er líða tók á leikinn jafnaðist hann og Vals- menn áttu mörg ágæt tækifæri á að jafna metin. Vörn ÍA var þó föst fyrir og gaf hvergi eftir og var fögnuður mikill í liði ÍA þegar leikurinn var flautaður af, enda íslandsmeistaratitill í höfn. Lið IA lék 5 leiki í úrslitunum og skoraði 15 mörk en fékk á sig aðeins 5. Það var nokkur fjöldi sem fylgdist með leik liðanna og er það vel. Greinilega mikið um foreldra sem mættir voru til þess að hvetja syni sína og þannig á það að vera. Um þriðja til fjórða sætið í keppninni léku Leiknir og Þór frá Akureyri og sigraði lið Leiknis 3—2. Lið leiknis vakti mikla at- hygli í mótinu fyrir skemmtilegan leik og um leið lipran. Hér á eftir fer lokastaðan í riðlunum tveimur og úrslit leikj- anna um endanlega röð. A-riðill: í A — Þróttur Nk. 5—0 Víkingur — Þór Ak. 2—5 ÍA - Þór Ak. 5-2 Víkingur — Þróttur Nk. 7—0 ÍA — Víkingur 4—3 Þór Ak. — Þróttur Nk. 1—0 B-riðill: Valur — Þór Vest. 4—0 Leiknir — ÍR 4—0 Valur - ÍR 0-1 Leiknir — Þór 2—1 Valur — Leiknir 3—0 ÍR-ÞórVest. 3-1 Lokastaðan í A-riðli: ÍA 14-5 6 stig Þór Ak. 12—9 4 stig Víkingur 8—7 2 stig Þróttur Nk. 0—13 0 stig Lokastaðan í B-riðli: Valur 7—1 4 stig Leiknir 6—4 4 stig ÍR 4—5 4 stig Þór Vest. 2—9 0 stig Valur komst í úrslit á besta markahlutfalli. Úrslit leikja um endanlega róð. 1,—2. sæti ÍA — Valur 1—0 3.-4. sæti Leiknir — Þór Ak. 3—2 5.-6. sæti ÍR — Víkingur 3—2 7.-8. sæti Þór V. — Þróttur Nk. 4-2 1. ÍA 2. Valur 3. Leiknir 4. Þór Ak. 5. ÍR 6. Víkingur 7. Þór Ve. 8. Þróttur Nk. — I>R. Valur hafði yfirburði ÚRSLITALEIKURINN í íjórða A-riðill: flokki íór fram á Kópavogsvelli. Valur—Austri 9-0 Þar léku Valur og Þór frá Leiknir—Þór 3-4 Akureyri til úrslita. Leik liðanna Valur—Þór Ve 7-0 lauk með sigri Vals 5—1. Vals- Leiknir—Austri 5-0 piltarnir höfðu mikla yfirburði i Valur—Leiknir 3-0 leiknum og var aldrei neinn vafi Þór—Austri 3-2 á hvoru megin sigurinn myndi B-riðill: hafna. UBK-Þór Ak 1-3 Lið Vals er skipað bráð- ÍK-ÍBK 2-3 efnilegum piltum og er liðið UBK-ÍBK 0-1 óvenju jafnt að styrkleika. Pilt- ÍK-Þór Ak 0-9 arnir hafa góða knattmeðferð og UBK-ÍK 5-2 gott auga fyrir samleik. Það ÍBK —Þór Ak 1-1 segir sína sögu um hversu sterkt Úrslit leikja um endanlega röð. lið Vals er að það hefur leikið 16 1.—2. sæti Valur—Þór Ak 5-1 leiki i sumar og ekki tapað 3.-4. sæti Þór V—ÍBK 0-2 neinum. Unnið fjórtán og gert 5.—6. sæti UBK—Leiknir 3-0 tvö jafntefli. Markatalan er 24 7.-8. sæti ÍK—Austri 7-2 mörk skoruðu en aðeins einu 1. Valur sinni hefur liðið fengið á sig 2. Þór AK mark, og var það gegn Þór í 3. ÍBK úrslitaleiknum. Mörk Vals i úr- 4. Þór Vest slitaleiknum skoruðu Snævar 5. UBK Hreinsson 1, Þorvaldur Skúlason 6. Leiknir 2 og Jón Grétar 2. Úrslitin í 7. ÍK riðlakeppninni urðu þessi. 8. Austri — ÞR íslandsmeistarar Akraness í fimmta flokki ásamt þjálfara. íslandsmeistarar Vals i fjórða flokki ásamt þjálfara sínum Jóhanni Larsen. íslandsmeistarar Fram í þriðja flokki ásamt þjálfara sínum Jóhannesi Atlasyni. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.