Morgunblaðið - 19.08.1980, Page 46

Morgunblaðið - 19.08.1980, Page 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 Fólk og fréttir í máli og myndum • KnattspyrnumaAurinn snjalli Simon Tahamata, litli stórspilarinn cins ok hann er kallaóur. hefur nú skipt um félan. Hann var seldur frá Ajax til Standard Lietfe, sama liðs ok ÁsKeir SÍKurvinsson leikur með. Þar bætist Standard j?óður liðsauki. • Ekki slæm huKmynd. Þeir knattspyrnumenn. sem þurfa að stunda harnapössun um leið ok þær ætla sér á æfintíu, Keta notfært sér þessa huKmynd. • Hvað fcöra upp^jafa knattspyrnumenn? Það er sjálfsagt misjafnt. Sá kunni Sepp Maier setti á stofn tennisskóla ok tennisleikvelli. Gen«ur fyrirtækið vel. • Fatatískan breytist i iþróttafatnaði eins ok öðrum fatnaði. Á þessum myndum Ketum við séð þær miklu breytinKar sem orðið hafa. Myndin til vinstri er frá árinu 1887 en sú til hæKri sýnir nýjustu tísku. SjálfsaKt má deila um hvort hún sé hentug til keppni. • Paul Breitner, len^st til vinstri, fyrirliði Bayern Múnchen, er einn fræKasti knattspyrnumaður Vestur-Þýskalands. Hér er hann að skála við einn af yfirmönnum Adidas fyrirtækisins. Tilefnið er fjöKurra ára samninKur sem Paul Kerði við fyrirtækið veKna auKlýsinKastarfsemi. Fyrir miðju situr kona Pauls, Hilda. Ekki fylKÍr söKunni hve mikið Paul fékk, en það hefur væntanleKa verið KÓð summa. Guðmundur Baldursson markvörður Fram lcKKur sík allan fram við að slá boltann framhjá. Það tókst honum að þessu sinni. Lið Fram á erfiða leiki framundan i deildar- ok bikarkeppninni ok þá á mikið eftir að reyna á Guðmund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.