Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 Keegan fékk stórkostlegar móttökur AUGU flestra beindust að The Dell, heimavelli Suuthampton. þegar 1. umferð ensku deilda- keppninnar hófst. Ástæðan — Kevin Kecgan lék sinn fyrsta leik með Southampton eða Dýr- lingunum gegn Manehester City. Ifann fékk stórkostlegar móttökur þesar hann hljóp inná völlinn ásamt félögum sínum ok í hvert sinn sem hann snerti knöttinn barst út fagnað- aralda meðal áhorfenda. alls liðleKa 32 þúsund en lanjtt er siðan uppselt var á leikinn. Keejtan sjálfur sýndi ennan stórleik en Southampton vann engu að síður öru^gan sigur, — Mikc Channon. fyrrum leik- maður Manchester City. skor- aði bæði mörk liðsins. En án efa var Justin Fashanu, Oster efst ÚRSLIT leikja i Svíþjóð. Staðan í 1. deildinni sænsku: Brage 2 Atvidaberg 0 Öster 18 26-5 27 Djurgárden 0 Malmö FF 0 Brage 18 20-10 23 Elfsborg 3 Mjállby 0 Elfsborg 17 23-14 22 Kalmar 1 Hammarby 3 Malmö FF 18 23-17 22 Landskrona 0 Öster 0 Göteborg 17 30-21 21 Norrköping 2 Halmstad 1 Hammarby 18 33-23 20 Sundsvall 1 Göteborg 0 Sundsvall 18 19-27 17 Haimstad 18 19-20 16 blökkumaðurinn í liði Norwich maður dagsins á Englandi, þó augu flestra beindust að The Dell. Hann skoraði þrívegis í 5—1 sigri Norwich gegn Stoke. Clive Woods og Greg Downs skoruðu einnig en Adrian Heath svaraði fyrir Stoke. Þeir Alan Kennedy og Ray Kennedy skor- uðu ásamt Kenny Dalglish í 3—0 sigri Englandsmeistara Liver- pool gegn Crystal Palace. Tott- enham vann öruggan sigur á Evrópumeisturum Nottingham Forest. Glen Hoddle víti og Garth Crooks skoruði í 2—0 sigri Spurs. Manchester United vann og öruggan sigur á laugardag, 3—0 gegn Middlesbrough. Mick- ey Thomas, Lou Macari og Ash- ley Grimes skoruðu mörk United. Nýliðar Sunderland unnu ör- uggan sigur á Everton, 3—1. John Hawley, víti, Stan Cumm- ins og Mike Lyons, sjálfsmark skoruðu mörk Sunderland, Peter Estoe svaraði fyrir Everton. Nýliðar Birmingham byrjuðu einnig vel, sigruðu Coventry 3— 1. Alan Curbishley 2, Kevin Dillon skoruðu mörk Birming- ham en Andy Blair svaraði fyrir Coventry. Kenny Sansom, millj- ón punda maður Arsenal hóf sókn sem endaði með marki, — sigurmarki Arsenal gegn WBA. Frank Stapelton skoraði. Þá vann Ipswich sigur á nýliðum Leicester. John Wark skoraði eina mark leiksins. Byron Stev- enson kom Leeds yfir gegn Aston Villa en þeir Tony Morley og Gary Shaw svöruðu fyrir Aston Villa. Jim Smith og John Gregory skoruðu mörk Brighton gegn Úlfunum — 2—0 sigur Brighton. í 2. deild kom ósigur bikarmeistara West Ham gegn Luton mjög á óvart. Moss skor- aði tvívegis fyrir Luton en Alan Stewart svaraði fyrir West Ham. Borgfirðingar sigruðu í 2. deild eftir hörku keppni GÍFURLEG spenna var i 2. deildar kcppninni i frjálsum íþróttum sem fram fór í Horgarnesi um siðustu helgi. Keppnin gat ekki verið jafnari en henni lauk með sigri UMSB sem hlaut 128'/z stig eða aðeins tveimur stigum meira en tvö næstu lið UMSE og lið UÍA sem hlutu 126'/2 stig hvort félag. UMSB tekur því sæti UMSK í 1. deild næsta sumar. UMSS rak lestina í kcppninni og fellur því niður í 3. deild. I keppninni í 3. deild sigraði HSS og keppir því í 2. deild á næsta ári. Stefán Hallgrimsson UÍA sigraði i fjórum greinum auk þess sem hann var í sigursveitinni í boðhlaupunum. Einar Vilhjálmsson vann besta afrekið i keppninni kastaði 67,84 metra. Hér á eftir fara öll úrslit í öllum greinum mótsins. Ásamt lokastigum karla og kvenna. Úrslit FYRRI DAGUR 200 M HLAUP KARLA: 1. Stefán IlallKrimsson UÍA 23,2 2. Gísll SlKurösson UMSS 23,6 3. Guðmundur SÍKurðsson UMSE 23,7 4. Guðmundur Nikulásson HSK 24,1 5. Friðjón Bjarnason UMSB 24,4 6. SíkIús Haraldsson HSI> 25,7 3000 M HLAUP KARLA: 1. Brynjúlfur H. Hilmarsson UÍA 9:01.7 2. Ákúsí Þorsteinsson UMSB 9K)3.1 3. Benedikt BjórKvinsson UMSE 10:01,7 4. Markús ívarsson HSK 10:03,1 5. Stefán Jónasson HSt> 10:58.2 HÁSTÖKK KARLA: 1. Unnar Vilhjálmsson UÍA 1,98 2. Kristján SÍKurðsson UMSE 1,85 3. -4. Hjórtur Einarsson HS1> 1.75 3.-4. Hafsteinn Þórisson UMSB 1,75 KÍJLUVARP KARLA: 1. Pétur Pétursson UÍA 15,89 2. Einar Vilhjálmsson UMSB 14,11 3. Bjórn Ottósson UMSS 12,60 4. Kári Jónsson HSK 12,52 5. SÍKurður Matthiasson UMSE 12,16 6. Heimir Leifsson HS1> 10,16 100 M HLAUP KVENNA: 1. Hólmfriður ErlinKsdóttir UMSE 12,6 2. Raxna ErlinKsdóttir HS1> 12,9 3. Svafa Grónfeldt UMSB 13.2 4. RaKnheiður E. Jónsdóttir HSK 13,3 5. Arney MaKnúsdóttir UÍA 13.8 6. SÍKriður Sverrisdóttir UMSS 13,9 800 M HLAUP KARLA: 1. Jón Diðriksson UMSB 1:57.9 2. Brynjúlfur H. Hilmars. UÍA 2.-06.6 3. Guðmundur SÍKurðss. UMSE 2K)7,5 4. Jón Eiríksson UMSS 2:12,8 5. Stefán Jónasson HSÞ 2:18,5 6. InKvar Garðarsson HSK 2:18,8 FyrstisigurAustra í 2. deildinni í ár HAUKAR höfðu á orði fyrir leikinn við Austra i 2. deildinni að nú skyldu þeir vinna stóran sigur svo vigsluleikur nýja grasvallarins á Ilvaleyrarholti yrði lengi í minnum hafður. Þeim varð þó ekki að óskum sinum. Eskfirðingarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu óvæntan sigur 3:2. Leikurinn var mjög spennandi. liðin skiptust á um að skora. Austramenn voru ávallt fyrri til. en Haukar hefðu þó að minnsta kosti átt að ná öðru stiginu i leiknum. Bjarni Kristjánsson skoraði eftir um 15 mínútna leik fyrir Austra, en Daníel Gunnarsson jafnaði fyrir hlé. Steinar Tóm- asson náði síðan forystunni fyrir gestina, en Sigurði Aðalsteins- syni tókst að jafna. Sigurmarkið skoraði Sigurður Gunnarsson síðan fyrir Austra þegar nokkr- ar mínútur voru eftir. Hann lék þarna sinn siöasta leik með Austra, hjá honum taka nú við erfiðar æfingar hjá þýzka hand- knattleiksliðinu Bayern Leverk- ausen. Við þjálfun Austra hefur tekið Hafsteinn Tómasson. Þetta óvænta tap setti heldur betur strik í reikninginn hjá Haukum, sem í raun eiga ekki lengur möguleika á sæti í l.deild. Úr þessu fær ekkert komið í veg fyrir að Akureyrarliðin Þór og KA flytjist upp í 1. deild. Ólafur Jóhannesson var beztur Hauk- anna að þessu sinni, en heppnin fylgdi liðinu ekki í þessum fyrsta grasleik á þeirra eigin velli. Ef til vill er fall fararheill. Þessi leikur var á ýmsan hátt merkilegur fyrir Austramenn. Þetta var fyrsti sigur liðsins í 2. deildinni í ár og liðið á enn nokkra möguleika á að forðast fall, en þá þurfa lukkudísirnar að leggjast á sveif með liðinu. í þessum leik gerði Austri 3 mörk, en það hefur leikmönnum liðsins ekki áöur tekizt í 2. deildinni, en þetta var 50. leikur Austra í deildinni. Steinar Tómasson var beztur Austramanna í leiknum, en Benedikt Jóhannsson stóð sig mjög vel í markinu að þessu sinni. — áij. 4X100 M BOÐHLAUP KARI.A: 1. Sveit UMSS 45.9 2. Sveit UMSE 46.0 3. Sveit HSK 46.7 4. Sveit UMSB 46.8 5. Sveit HSÞ 51,7 LANGSTftKK KARLA: 1. Rúnar Vilhjálniíwon UMSB 6,54 2. GuAmundur Sigurðss. UMSE 6,54 3. Kári Jónsson IISK 6,49 4. Þorsteinn Jensson UMSS 6.32 5. Stefán HalÍKrimsson UÍA 6.21 6. Hjðrtur Einarsson HSÞ 5,32 SPJÓTKAST KARLA: 1. Einar Vilhjálmsson UMSB 67.48 2. Unnar Garðarsson HSK 59.31 3. Pétur Pétursson UÍA 54,92 4. Sigfús Haraldsson HSÞ 51.78 5. Jóhannes Áslauxsson UMSE 37.90 400 M HLAUP KVENNA: 1. Ravna Erlingsdóttir HSÞ 60,9 2. Hólmfriður Erlingsd. UMSE 61,4 3. Ragnheiður E. Jónsd. HSK 62.2 4. Svafa Grónfeldt UMSB 64.3 5. Guðrún Maxnúsd. UÍA 65,1 6. Vanda Sigurgeirsd. UMSS 70,0 1500 M HLAUP KVENNA: 1. Sigurbjörg Karlsd. UMSE 5:12,3 2. Laufey Kristjánsd. HSÞ 5:17,0 3. Guðrún Magnúsd. UÍA 5:20.7 4. Unnur Stefánsd. HSK 5:21,0 5. Anna Björk Bjarnad. UMSB 5:24,0 6. Vanda Sigurgeirsd. UMSS 5:43,7 HÁSTÖKK KVENNA: 1. Þórdis Hrafnkelsd. UtA 1,60 2. tris Grönfeldt UMSB 1,55 3. Guðrún Höskuldsd. UMSE 1,50 4. Nanna Sif Gislad. HSK 1.50 5. Hafdis Steinarsd. UMSS 1,35 SPJÓTKAST KVENNA: 1. Iris Grönfeldt UMSB 42,10 2. Hafdis Steinarsd. UMSS 29.98 3. Helga Unnarsdóttir UÍA 29,94 4. Birgitta Guðjónsd. HSK 29.84 5. SÍKurlina Hreiðars. UMSE 23.74 6. Sigriður InKvarsd. HSÞ 17,68 4X100 M BOOHLAUP KVENNA: 1. Sveit HSK 52,3 2. Sveit UMSE 52.7 3. Sveit UMSB 52.8 4. Í. Sveit HSÞ 54.5 4.-5. Sveit UÍA 54.5 6. Sveit UMSS 55.5 KÚLUVARP KVENNA: 1. HeÍKa Unnarsdóttir UÍA 12,07 2. SÍKurllna Hreiðarsd. UMSE 11,30 3. Iris Grönfeldt UMSB 11.10 4. Elin Gunnarsdóttir HSK 10.37 5. Sigrún Sverrisd. UMSS 10,17 6. Sigriður Ingvarsd. HSÞ 10,00 400 M HLAUP: 1. Stefán HalÍKrimss. UÍA 50,0 2. Jón Diðriksson UMSB 51,9 3. Guðmundur SÍKurðss. UMSE 52.5 4. Jnn Eiriksson UMSS 53,6 5. Jason fvarsson HSK 54,1 6. Vigfús HelKason HSÞ 58,1 5000 M HLAUP: 1. Brynjúifur Hiimars. UÍA 15:26,4 2. Ágúst Þorsteinss. UMSB 15:34.0 3. Benedikt Bjðritvin. UMSE 17:31,8 4. Ingvar Garðarss. HSK 18:44,6 5. Stefán Jónasson HSÞ 23:25.8 STANGARSTÖKK: 1. Stefán Hallitrlmss. UiA 3,70 2. Torfl R. Kristjánss. HSK 3.60 3. Kristján Sigurðss. UMSE 3.20 4. Hjörtur Einarsson HSÞ 3,10 5. Rúnar Vilhjálmsson UMSB 2.90 6. Gisli SÍKurðsson UMSS 2.90 1000 M BOÐHLAUP: l.SveitUÍA 2:07,5 2. Sveit UMSS 2:07,9 3. Svelt UMSB 2:08,3 4. Sveit HSK 2:08,8 5. Sveit UMSE 2:12,4 110 M GRINDAHLAUP: 1. Stefán HalÍKrimss. UÍA 16,1 2. Elvar Reykjalin UMSE 16,3 3. Jason Ívarsson HSK 16,5 4. Glsli SÍKurðsson UMSS 16,8 5. Friðjón Bjarnason UMSB 20,1 1500 M HLAUP: 1. Jón Diðriksson UMSB 4:01,3 2. Brynjúlfur Hilmars. UÍA 4:26,4 3. Guðmundur Sigurðss. UMSE 4:28,5 4. Markús fvarsson HSK 4:38,5 5. Stefán Jónasson HSÞ 4:52,1 ÞRlSTÖKK: 1. Kári Jónsson HSK 13,78 2. Guðmundur SÍKurðss. UMSE 13,50 3. Stefán Kristmannss. UÍA 13,23 4. Rúnar Vilhjálmss. UMSB 12,93 5. Heimir Leifsson HSÞ 12,70 6. Jón Eiriksson UMSS 11,55 KRINGLUKAST: 1. Einar Vilhjálmsson UMSB 42.82 2. Pétur Pétursson UÍA 40.92 3. Ásgrimur Kristófers. HSK 39,14 4. SiKurður Matthiass. UMSE 36,15 5. Bjðrn Ottósson UMSS 33,60 6. Heimir Leifsson HSÞ 32.34 100 M GRINDAHLAUP: 1.-2. Raxna ErlinKsd. HSÞ 15,5 1.-2. Hólmfrlður ErlinK. UMSE 15,5 3. Arney MaKnúsd. UÍÁ 16,7 4. Hjördis Árnad. UMSB 18,0 800 M HLAUP: 1. SiKurbjörK Karlsd. UMSE 2.26.6 2. BirKÍtta Guðjónsd. HSK 2:29.7 3. Laufey Kristjánsd. HSÞ 2:31,3 4. Anna B. Bjarnad. UMSB 2:33,5 KRINGLUKAST: 1. iris Grönfeldt UMSB 34,85 2. HeÍKa Unnarsd. UÍA 33,68 3. Elin Gunnarsd. HSK 33,55 4. SÍKuriina Hreíðars. UMSE .30.22 5. Jónina Kristinsd. UMSS 24,43 6. Sigriður Ingvarsd. HSÞ 20,55 200 M HLAUP: 1. RaKna ErlinKsd. HSÞ 26,4 2. Hólmfríður ErlinKsd. UMSE 26,7 3. RaKnheiður E. Jónsd. HSK 27,2 4. Svafa Grðnfeldt UMSB 27,6 5. Arney Magnúsd. UÍA 28,6 6. Hulda Jónsdóttir UMSS 29,1 LANGSTÖKK: 1. Svafa Grönfeldt UMSB 5,42 2. Hólmfriður ErlinKsd. UMSE 5,24 3. RaKna ErlinKsd. HSÞ 5,18 4. Arney Maxnúsd. UÍA 5.06 5. Nanna Sif Gislad. HSK 4,75 6. Hafdis Steinarsd. UMSS 4,14 STIGATAFLA KARLAR: stlK KONUR: stÍK SAMTALS: stlg 1. UIA 82 I. UMSE 62'/: 1. UMSB 128'/: 2. UMSB 75'A 2. UMSB 53 2.-3. UMSE 126'/: 3. UMSE 64 3. HSK 18 2.-3. UÍA 126'/: 4. HSK 59 4. UÍA 44'A 4. HSK 107 5. UMSS 42 5. HSÞ 14 5. IISÞ 71'/: 6. HSÞ 27'/: 6. UMSS 20 6. UMSS 62 Knatt- spyrnu- úrslit ÚRSLIT lcikja í Englandi: 1. deild: BirminKham - Coventry 3-1 Brighton - Wolverhampton 2-0 I^eds - Aston Villa 1-2 Leicester - Ipswirh 0-1 Liverpool - Crystal Palace 3-0 Man. United - MiddleshorouKh 3-4) Norwich -Stoke City 5-1 Southampton - Man. City 2-0 Sunderland - Everton 3-1 Tottenham - Nott. Forest 2-0 WBA - Arsenal 0-1 2. deild: Bristoi Rovers - Orient 1-1 CambridKe - I)erby 3-0 Cardifí - Blackhurn 1-2 Chelsea - W rexham 2-2 Nutts. County - Boltun 2-1 Oldham-QPR 1-0 Prestun - Bristol City 1-1 Sheffield Wed. - Newcastle 2-0 Shrewsbury - Crimshv 1-1 Watford - Swansea 2-1 West Ham - Luton 1-2 3. deild: Ilarnsicy - PeterborouKh 1-2 Burnley - Newport 1-1 Carlisle - Sheffield Udt 0-3 Chariton - Brentford 3-1 Chester - Oxford 0-1 Chesterfield- Iluddersfield 2-1 Colchester - IMvmouth 2-2 Exeter - GiilinKham 2-1 Miiiwall - Ilull City 1-1 ReadinK - Walsall 2-0 Rotherham - Fulham 2-2 Swindon - Blackpool 1-2 4. deild: Bury - Southend 1-2 Crewe - Torquay 0-1 DarlinKton - Northampton 1-0 Halifax - Mansfield 0-2 Ilereford - Tranmere 1-1 Lincoln - PeterhorouKh 1-1 Port Vale - Doncaster 3-0 Scunthorpe - Aldershot 2-2 Stockport - Rm hdale 2-2 WlKan - Ilartlepool 0-3 Wimbledon - Bradford Clty 2-2 York City - Bournemouth 4-0 Úrslit leikia i Skotlandi: Úrvalsdeild: Aberdecn - Dundee Udt 1-1 Ilearts - Airdrie 0-2 Kilmarms k - Celtic 0-3 Morton - St. Mirren 1-4 Rangers - Partick Thistle 4-0 1. deild: Berwiek - Ilunfermline 1-1 Dumbarton - St. Johnstone 0-3 Dundee - Ayr United 0-0 East StirlinK - Hamilton 1-1 Motherwell - Falkirk 3-0 Raith Rovers - Clydebank (M StirlinK Alhion - Ilibernian 0-2 2. deild: Alloa - Cowdenbeath 1-1 Clyde - Brechin" 3-0 Forfar - East Fife 3-2 Montroes - Queen's Park 1-3 Queen of South - Arhroath 2-2 Stenhousemuir - Albion Rovers 3-1 Stranraer - Meadowbank 1-3 Úrslit í Vestur-Þýska- landi FöstudaKur. Bayer Leverkusen-Kaisersl. 0-1 Dortmund-Bayer UerdinKen 2-1 I^ugardaKur. 1860 Mllnchen-Bochum 2-2 llamboru-DuisburK 0-0 StuttKart-MUrnberK 2-1 Bielefeld-Köln 2-5 Schazlke-lrankfurt 1-4 KarlsruhöBuyiTn Munchen 0-3 DUsaeldorf-Gladbac 2-1 jr llrclit r 1 2. deild VEGNA þrengsla i blaðinu er ekki hægt að gera 2. deildar leikjunum skil fyrr en i blaðinu á morgun. Úrslit leikjanna urðu þessi: Þór — Voisungur 2-1 ÍBÍ — Selfoss 1-3 Þróttur N — Ármann 1-0 Ilaukar — Austri 2-3, sjá hér á siðunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.