Morgunblaðið - 19.08.1980, Page 37

Morgunblaðið - 19.08.1980, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 45 VELVAKANDI SVARAR j SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MANUDEGI JíM •'iia'ii ir þá verður að vera um að ræða verndað húsnæði, húsnæði, sem ekki er hægt að taka upp í skuldir. Lögmaðurinn þarf að fara aðrar leiðir í þannig vandamálum. Auð- vitað verður sjúklingurinn að greiða sínar skuldir engu að síður. Sjúklingar eru sjálfir ekki undan- þegnir þessum erfðaskatti, sem notaður er til slíkra framkvæmda og það eru heldur ekki allir sjúklingar, sem fá inni á ferlis- vistunarstofnunun, eða húsnæði sem þessu. Að lokum: það hefur alltaf verið talið umdeilanlegt hvort stofnun geti talist heimili í raun og veru, eða aðeins til bráðabirgða, en stofnanir eru greinilega það sem stefnt er að af hinum ýmsu aðilum sem fjalla um þessi mál. Áhugamaður Fyrirspurn frá dýravinum Dýravinir (7594—7593 og 8799—8029) spyrja hlutaðeigandi vegna fréttarinnar í Mbl. um blóðtöku úr fylfullum hryssum: 1. Er það ekki mikil blóðtaka að taka 25 lítra blóðs úr fylfullri hryssu á 40 daga tímabili? 2. Er hægt að fá upplýst, hvaða sex dýralæknar það eru, sem fylgjast með blóðtökunni úr þess- um 700 hryssum og líðan þeirra? 3. Hvaða yfirvöld hafa umsjón með þessum óvenjulega útflutn- ingi, sem sagður er nema allt að 28 millj. króna? • Kurteis framkoma Auðbjörg hringdi. Hún vildi koma á framfæri þakklæti sínu til afgreiðslustúlkn- anna í Topptískunni, Miðbæjar- markaðnum, fyrir lipra og kurt- eisa framkomu. Það er ólýsanlegt hvað það skiptir miklu máli, þegar maður fer að verzla. Það er ekki aðeins framkoma afgreiðslu- stúlknanna, heldur eru manni alltaf gefnar ráðleggingar og pruf- ur. Það ættu margir að taka þetta til athugunar. • Meira af íslenskum óperusöngvurum óperuunnandi hringdi: — Hefur útvarpið ekkert hugsað út í að hafa íslenska óperusönglagaþætti vikulega ef ekki daglega? Það er alveg ein- stakt óperusöngfólk sem Island á og svo undarlegt, að maður skuli ekki eiga þess kost að heyra oftar í þeim í útvarpinu eins og t.d. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Guðrúnu Á. Símonar, Guðmundi Jónssyni og Maríu Markan. • Tískusíða einu sinni í viku Þóra hringdi til Velvakanda og vildi endilega koma því á framfæri til forráðamanna dag- blaðanna, hvort ekki væri hægt að fá vikulega tískusíðu í blöðin. Það þyrfti ekki eingöngu að sýna föt af tískusýningum í París, heldur frá Danmörku og London. Svo væri hægt að birta myndir af ýmiss konar fötum frá tískuverslunum og kynna verðið. HÖGNI HREKKVÍSI Á opna danska unglingameist- aramótinu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Dananna Pedersen og hins unga og efnilega Curts Hansen, sem hafði svart og átti leik. 25. ... - Bxg3!, 26. fxg3 - Hxe3 og Pedersen gafst upp, því hann getur ekki bæði varist hót- ununum He2+ og Hxg3. Svíinn Hartmann sigraði á mótinu, hlaut sjö vinninga af níu mögulegum. Curt Hansen hlaut jafnmarga vinninga, en var lægri að stigum. kattamatuk ee ov t>rie!" Lopi — Lopi 3ja þráöa plötulopi, 10 litir, magnafsláttur, send- um í póstkröfu. Ullarvinnslan Lopi s/f, sími 30581, Súöarvog 4 Reykjavík. Útsala Kjólar frá kr. 12.000 — Trimmgallar frá kr. 12.000 — Dömupeysur frá kr. 2.000 — úrval af ódýrum skólapeysum — Mussur frá kr. 8.000 — Nýtt og fjölbreytt úrval af jakkapeysum og vestum. Verksmiöjusalan Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. KROSSVIÐUR SPÓNAPLÖTUR VIÐARÞILJUR. á gömlu lágu verði IBJORNINN Skúlatúni 4. Sími 25150. Reykjavik Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. sPón/agöar m®* KOTO- m«h°gny- eikaf °9 furuapæni £.Val,d *« skápa rétlinae'dhÚaÍnn' ot,mga*mída. Hvítar plast- hillur 1 30 Cfn, j cm og 60 cr • öreidd. 24. cr" < lengd Hurdir á fata- skápa me* eikar- •P»ni, Ml. búnar undir l»kk og b».

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.