Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 STIL-LONGS Ullarnærföt Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fullorðna Sokkar með tvöföldum botni. Vinnuskyrtur Vinnuhanskar Gúmmístígvél Öryggisskór Sjófatnaður Regnfatnaður Kuldafatnaður Varmapokar, ál Smíðajárnslampar Borðlampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Gasluktir Olíuhandluktir Olíulampar 10,15, 20 Línu OLIUOFNAR með rafkveikju Minkagildrur Rottugildur Músagildrur. Vasaljós Fjölbreytt úrval. Tjaldljós Viðarkol í 2% og 5 kg. pk. Ananausturn^ Sími 28855 Hljóðvarp kl. 22.35: Alltaf er hægt að vona Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.35 er fimmtudagsleikritið, nýtt íslenskt leikrit, „Það er hó" eftir Jónas Jónasson. Hann er jafnframt leikstjóri. Með hlutverkin fara Róbert Arn- finnsson, Guðrún Stephensen, Þorsteinn Gunnarsson og Jónas Jónasson. Leikurinn tekur 40 mínútur. Tæknimaður: Friðrik Stefánsson. Gömul hjón eru að rifja upp liðna daga. Þeim er ljóst undir niðri að nú fer að styttast í ævina fyrir þeim. En hvort sem það sem gerst hefur var dapur- legt eða ánægjulegt, verður það ekki aftur tekið og þó ... Alltaf er hægt að vona. Jónas Jónasson er faeddur í Reykjavík 1931. Stundaði tón- listar- og leiklistarnám í nokkur ár. Kynnti sér kvikmyndagerð í London 1951. Hefur starfað lengi Jónas Jónasson er höfundur og ieikstjóri fimmtudagsleikrits- ins. hjá útvarpinu og gert fjölda útvarpsþátta af ýmsu tagi og stjórnað leikþáttum, spurn- ingakeppni o.fl. Framhaldsleik- rit hans „Fjölskylda Orra" var flutt í útvarpi 1961. Þar hafa einnig heyrst fleiri leikrit eftir hann, svo og sögur. Barnabókin „"Polli og allir hinir" var verð- launuð. Leikritið „Glerhúsið" var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur haustið 1978 og kom jafnframt úr á prenti. Róbert Arnfinnsson leikur hann. Guðrún Þ. Stephen- sen leikur hana. Þorsteinn Gunnars- son Ieikur Guðjón, föður og prest. Fimmtudagsleikritið kl. 21.35: Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er erindi. Ráðgjöf í skólum. sem Guðrún Frið- geirsdóttir menntaskóla- kennari flytur. — Tíminn var naumur, svo að ég varð að einskorða mig við fram- haldsskólana, sagði Guðrún. - Ég dvaldist 1978-79 í Kanada og lærði skólaráð- gjöf (School Counciling), en þar er hún fastur og sjálf- sagður liður í öllu skóla- starfi. I erindi mínu fjalla ég um þær miklu breytingar sem orðið hafa á framhaldsskólunum, bæði hvað skipulag áhrærir, fjölda nemenda o.fl. Víða hefur verið Guðrún Friðgeirsdóttir Hvert geta nem- endur leitað? tekið upp áfangakerfi í stað bekkjakerfis, og fjölmennið í mörgum þessara skóla er mikið. Af þessu leiðir að það lendir á nemendum sjálfum að töluverðu leyti að skipuleggja nám sitt, og tímasóknin er að nokkru einnig í þeirra höndum. Það er því full þörf fyrir stuðning og leiðsögn í slíkum stofnunum. Alls kyns vandamál steðja að nemendum, félagsleg, fjárhagsleg eða per- sónuleg. í lögum frá 1974 er heimild fyrir framhaldsskóla til þess að ráða námsráðunaut, sem sinna skuli þörfum nemenda að þessu leyti, en ég held að þetta hafi lítið verið nýtt, og þá hefur ekki verið boðið upp á fullnægj- andi aðstöðu fyrir þessa starf- semi, t.d. varðandi afdrep. Það er ágætt að taka upp erlendar hugmyndir og breyta eftir þeim, en þá er ekki farsælt að fram- kvæmdin verði handahófskennd og eftir liggi þættir sem eru ómissandi til þess að heildar- starfið beri árangur. Úlvarp Reykjavík FllvWITUDkGUR MORGUNINN_______________ 4. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur" eftir Barboru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (18). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist. Björn Ólafsson leikur Sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrim Helgason / Egill Jónsson og Viktor Urbancic leika Fantasí-KÓnótu eftir þann siðarnefnda. 11.00 Verzlun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar: Tónlist eftir Beethoven. Hljómsveit- in Filharmonia i Lundúnum leikur „Leonoru nr. 1", for- leik op. 138; Otto Klemperer stj. /Columbia sinfóniu- hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 4 i B-dúr op. 60; Bruni Walter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfærl. SÍQOEGID___________________ 14.30 Miðdegissagan: „Ekki að- eins á jólunum" eftir Hein- rich Böll. Guðmundur Ge- orgsson þýddi. Helgi Skúla- son leikari les fyrri hluta sögunnar. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur „Upp til fjalla", hlióm- sveitarverk eftir Arna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. / Ungverska rikishljóm- sveitin leikur Hljómsveitar- konsert eftir Béla Bartok; János Ferencsik stj. A SKJAMUM FÖSTUDAGUR 5. septembor 20 00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnlr leikkonan Liza Mineiii, Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 í dagsinsonn Þessi þáttur er um hey- skap nú á siðari timum. 21.20 Sykur tii gððs og ills (Sweet Solutions, mynd frá BBC) Fyrr á timum var sykur- inn kveikja styrjalda og þrælaverslunar. en nú er hann viða tákn um lífs- nautn og þægindi. Neysla syktirs dregst stoð- Ugt saman á Vesturlönd- iim af heiibrigðfsástæðum, en í staðinn eru mcnn farnir að vinna úr honum eldsneyti á bifreiðar, og margt fleira er á döf inni. 22.20 Helforin Bandarískur myndaflokk- ur. Annar þáttur. Leiðin tii Babi Yar. Efni fyrsta þáttar: Sumarið 1935 eru gefin saman i hjónaband i Berl- ín gyðingurinn Karl Wciss, sonur mikilsmetins la-knis, og inga Helms. sem er kaþolsk. Að áeggjan konu sinnar sækir Erik Dorf, atvinnu- laus logfræðingur. um starf hjá Reinhard Hey- drich, yfirmanni SS-sveit- anna. Gestur i þessum þætti er Erik Dorf er kunnugur Weiss fjolskyldunni frá fyrri tíð. Hann skorar á lakninn, Jósef Weiss, að flytjast ur landi ásamt fjolskyldu sinni, en Berta, kona Jósefs, harðneitar að fara. Nokkru síðar hefjast skipulegar ofsóknir 4 hendur gyðingum. WeisS' fjölskyldan fer ekki var- hluta af yíirgangi nasista. Foreldrar Bertu stytta sér aldur. Kari er handtekinn og sendur til BuehenwaM- fangabúðanna, Anna, syst- ir hans, verður fyrir fólskulcgri árás og trufl- ast á gcðsmunum. og Weiss lækni, sem er Pól- verji, er skipað að fara úr landi. Rudi yngri sonur Jósefs Weiss, flýr til Prag, Þar kynnist hann ungri gyðingastúlku, Helenu og þau hraða fðr sinni til Rússlands. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLPIO_________________ 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Halldór Vil- helmsson syngur islenzk 'ög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. íshús og beitugeymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráð- herra flytur fyrsta erindi sitt, sem fjallar um braut- ryðjandann fsak Jónsson. c. Kvæði eftir Ármann Dal- mannsson. Jóhannes Hannes- son bóndi á Egg i Hegranesi ies. d. Hversu land byggðist út á ýmsum timum. óskar Ingi- marsson les erindi eftir Hall- dór Pjetursson rithöfund. 21.05 Pianóleikur i útvarpssal: Agnes Löve leikur a. Sónötu i b-dúr (K570) eftir Mozart. b. Impromptu i B-dúr op. 142 nr. 3 eftir Schubert. 21.35 „Það er hó!u, útvarps- leikrit eftir Jónas Jónasson sem einnig er leikstjóri. Per- sónur og leikendur: Hann / Róbert Arnfinnsson. Hún / Guðrún Þ. Stephensen. Guð- jón, einnig faðir og prestur / Þorsteinn Gunnarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Itáðgjof i skólum. Guð- rún Friðgeirsdóttir mennta- skóiakennari flytur erindi. 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.