Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 35 Bókasaf nið sem upplýsingamiðstöð BOKASAFNID er upplýsingamið- stöð, er yfirskrift 6. landsfundar Bókavarðafélags íslands, sem haldinn er í Norræna húsinu 1.—6. sept. Framsöguerindin fjalla öll um og leggja áherslu á upplýsinga- þjónustu bókasafna. Upplýsinga- þjónustan er þekktari úr sérfræði- og rannsóknarbókasöfnum, en minna úr almenningsbókasöfnum. Hinsvegar hafa almenningsbóka- söfn samkvæmt lögum þríþættu hlutverki að gegna: mennta-, upp- lýsinga- og tómstundastofnanir. Tómstundahlutverkið eða afþrey- ingarhlutverkið hefur fram að þessu verið mest áberandi í al- menningsbókasöfnum á íslandi. Framsögumenn á landsfundin- um eru: Greta Renborg, lektor frá sænska bókavarðaháskólanum. Hún talar um almenna upplýs- ingaþjónustu í bókasöfnum ásamt Andras Jablonkay, lektor við Há- skóla íslands. Andras er Ungverji og hefur hlotið menntun sína í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Helgi Bernódusson yfirbókavörð- ur í Vestmannaeyjum ræðir um upplýsingamiðlun sveitarstjórna- mála og Sigrún K. Hannesdóttir lektor við Háskóla íslands ræðir um upplýsingamiðlun til stjórn- valda. Panel-umræða verður að lokn- um framsöguerindum og taka þátt í henni auk framsögumanna þau Birgir ísleifur Gunnarsson alþing- ismaður og Guðrún L. Ásgeirs- dóttir sveitarstjórnarmaður. Um- ræðunum stjórnar Guðrún Helgá- dóttir alþingismaður. Þessi pan- el-fundur er öllum opinn og hefst í Norræna húsinu kl. 13.00 á föstu- dag. I tengslum við landsfundinn eru tvö námskeið fyrir bókaverði. Hið fyrra var um skipulagningu safn- kosts, þar sem veittar voru leið- beiningar í flokkun og skráningu og frágangi spjaldskrár. Síðara námskeiðið var í almennum tengslum bókasafna og er Greta Renborg leiðbeinandi. Námskeiðið á að gefa bókavórðum undirstöðu- kunnáttu í að kynna og auglýsa bókasófn sín og hvernig best sé að standa að gerð upplýsingarita og annarra rita um bókasafnsþjón- ustu. Tveir fulltrúar þjónustumið- stöðvar bókasafna í Danmörku verða á þinginu með kynningu og sýningu á bókasafnsbúnaði og jafnframt skipulagningu bóka- safna. Þrjú íslensk bókasöfn eru sýnd. Sýningin er í kjallara Nor- ræna hússins og er aðgangur öllum opinn á opnunartíma bóka- safnsins. Nýr Hólmatindur til Eskif jarðar á þriðjudaginn HÓLMATINDUR, hinn nýi togari Hraðfrystihúss Eskif jarðar, er nú á leið til landsins og er væntan- legur til Eskifjarðar á þriðjudag. Skipið var í gær í Grimsby, þar sem veiðarfæri voru tekin um borð, og hefur ennig við- komu í Bodö í Noregi, þar sem fiskkassarnir bíða skipsins. Hólmatindur verður þó ekki lengi á Eskifirði því talsverðar breytingar þarf að gera á lestum skipsins og fleiru. Verður það verk unnið hjá Slippstöðinni á Akureyri, en auk Akureyr- inganna gerðu nokkur er- lend fyrirtæki tilboð í breytingarnar. Þá má geta þess að nótaskipið Jón Kjartansson er nú í véla- skiptum í Frederikshavn í Danmörku og er það verk nokkuð á eftir áætlun, en skipið er væntanlegt til landsins í næsta mánuði. Snyrtinámskeið byrjar mánudaginn 15. september. Kennt verður tvö kvöld. Innritun alla virka daga frá 9—6 og laugardaga frá 9—12 f.h. Snyrtistofan Hrund, Hjallabrekku 2, . Kópavogi sími 44088. ¦¦*-•$&& Vinningsnúmer í lukkudögum Vinningsnúmer í lukkudögum Víkings: OsóHir vinningar i JUNI 1980 Ulanlandslerð á vegum SAMVINNUFERÐA ........NR.27859 KODAK Pockel A1 Myndavél .....................NR.19535 KOÐAK Pocket A1 Myndavél .....................NR. 16983 Vöruúttekt að eigin vali Irá LIVERPOOL ..........NR.27865 KODAK Pocket A1 Myndavél .....................NR. 19802 Hljómplötur að eigin vali trá FALKANUM .........NR. 3229 TESAI Ferðaútvarp ...............................NR.19805 Hljomplotur að ergin vali Irá FÁLKANUM .........NR. 247 PHILIPS Vekjaraklukka m /útvarpi .................NR. 2251 HENSON Ælingagalli .............................NR. 2830 KOÐAK EKTRA 12 Myndavél ........ ............NR. 419 Osóttir vinningar i JULI 1980 HENSON Ælingagalli .............................NR.17630 Hljómplötur að eigin vali trá FALKANUM .........NR.11490 HENSON Æfingagalli .............................NR.29839 KODAK Pocket A1 Myndavél .....................NR. 9342 Hljómplötur að eigin vali trá FALKANUM .........NR.10714 SHARP Vasalölva CL 8145 .......................NR.15227 Hl|ómplötur að eigin vall trá FÁLKANUM .........NR. 3434 Hljómplötur að eigin vali trá FALKANUM .........NR.14330 Vöruúttekt að eigin vali Irá LIVERPOOL ..........NR. 3528 KODAK EK100 Myndavél .........................NR.23902 KODAK Pocket A1 Myndavél .....................NR.20369 Voruuttekt að eigin vali trá LIVERPOOL ..........NR. 4725 Sjónvarpsspil ....................................NR.29535 KODAK Pocket A1 Myndavél .....................NR.29820 SHARP Vasatölva CL 8145 .......................NR.28487 Vinningar i AGUST 1980 1 FORD FIESTA bilreið .............................NR.14136 2 KODAK EKTRA 12 Myndavél .....................NR. 6100 3 Vöruuttekt að eigin vali Ira L ..................... NR. 59 4 SHARP Vasatölva CL 8145 .......................NR.27244 5 KODAK EK100 Myndavel .........................NR. 15327 6 Vöruuttekt að eigin vali Ira LIVERPOOL ..........NR.23498 7 KODAK Pocket A1 Myndavel .....................NR. 348 8 Vöruuttekt að eigin vali Ira LIVERPOOL ..........NR. 2617 9 Sjonvarpsspil .....................................NR. 15914 10 Hljomplötur að eigin vali Ira FALKANUM .........NR. 9693 11 Hljomplötur að eigin vali Ira FALKANUM .........NR. 8822 12 KODAK Pocket A1 Myndavel .....................NR. 3454 13 TESAI Ferðautvarp ...............................NR. 9682 14 Vöruuttekt að eigin vali tra LIVERPOOL ..........NR.28716 15 SHARP Vasatölva CL 8145 .......................NR. 4417 16 HENSON Ælingagalli .............................NR. 7480 17 TESAI Ferðautvarp ...............................NR.15913 18 KODAK Pocket A1 Myndavel ....................NR. 10964 19 KODAK EKTRA 12 Myndavel .....................NR.11166 20 HENSON Æfingagalli .............................NR. 4572 21 SHARP Vasatölva CL 8145 .......................NR. 1S15 22 KODAK Pocket A1 Myndavel .....................NR. 4740 23 Sjonvarpsspil ....................................NR. 8676 24 Vöruuttekt að eigin vali tra LIVERPOOL ..........NR. 18495 25 S(onvarpsspll ....................................NR. 2085 26 KOOAK EKTRA 12 Myndavel ........... .........NR. 6379 27 BRAUN Harliðunarsett RS67K ....................NR. 4750 28 Reiohjol að eigin vali fra FALKANUM .............NR. 880 29 HENSON Æfingagatli .............................NR. 2395 30 SHARP Vasatölva CL 8145 .......................NR.19215 31 PHILIPS Vekjaraklukka m/utvarpi .................NR. «7 (Birt án ábyrgðar) ÞARFTUAÐKAUPA? ÆTLARDUAÐSELJA? t2 Þl Al'GLYSIR l'M Al.l.T LANO ÞKGAR Þl Al'GLYSlR I MORGl'NBLADIM Bjallan Allar Pennabúðirnar eru stútfullar af splunkunýjum skólavörum. Bókum, blokkum, blýöntum, strokleörum, skólatöskum, o.fl. o.fl. — og svo pennum fyrir alla aldurs- flokka. Komið í Pennabúðirnar og veljið nýju skólavörurnar, þær gera skólaveruna miklu skemmtilegri. Hall^rnryóJa 2, Laugavegi 84, Hafnarsrrlikli 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.