Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 FHÉTTIR I DAG er fimmtudagur 4. september, sem er 248. dagur ársins 1980. — TUTTUG- ASTA vika sumars. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 02.12 og síödegisflóo kl. 14.51. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.19 og sólarlag kl. 20.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suori kl. 09.35. (Almanak Háskólans). Voi þeim, Mm leggjast djúpt, til bess aö dylja aform sin fyrir Drottni og fremja verk sín í myrkr- inu og segja: Hver sér oss? Hver veit af oss? (Jes. 29,15.). KROSSGATA l 2 3 4 ¦ ¦ 6 1 8 9 " , II ¦ 13 14 *¦ " ¦ ' 17 LÁRÉTT: - 1. sjá eftir, 5. sérhljóðar, fi. Ijiikast upp. 9. sefa, 10. borða, 11. samhljóAar. 12. borðandi. 1.1. fjær. 15. bók, 17. haminKJa. LÓÐRÉTT: - 1. horAu skelina. 2. bátur, 3. spil, 1. valskan, 7. sendibréf. 8. bekkur, 12. nútr, 14. haKnað, lfi. ósamsta-Air. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fœri. 5. oður. 6. lofa, 7. irir. 8. verma. II. al. 12. ata. 14. Ijón. 16. tapaði. LODRÉTT: - 1. fallvalt, 2. róf ur. 3. ioa. 4 troic, 7. gat. 9. elja, 10. mána, 13. ali. 15. óp. A PATREKSFIRÐI. - í tilk. frá Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytingu í nýju Lögbirtingablaði segir að Hallgríinur Maiínússon la-knir hafi verið skipaður læknir við heilsugæslustöðina á Patreksfirði frá og með 1. nóv. nk. að telja. FLÓAMARKAÐ ætlar Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra í Reykjavík að halda nk. laug- ardag í anddyri Sjálfsbjarg- arhússins að Hátúni 12 milli kl. 14-18. í BÁTEIGSSÓKN. - Kven- félag Háteigskirkju mun veita öldruðu fólki í sókninni fótsnyrtingarþjónustu eins og undanfarin ár, að Flókagötu 59. Nánari uppl. gefur Guð- björg Einarsdóttir á miðviku-1 dögum milli kl. 10—12 í síma 14491. SKIPSNAFN. - í tilk. í! nýlegu Lögbirtingablaði frá j siglingamálastjóra segir, að ! hlutafélaginu Gylli á Seyðis-' firði hafi verið veittur einka- réttur á skipsnafninu „Otto Wathne." AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Akran. írá Rvík: kL 8.S0 11.30 kL 10 13 kl U.S0 17.30 kl 16 19 kL 20.30 22 Á laugardöffum fer skipid fjórar ferðir og fellur þá kvöldferdin nt'ður. „Blaðrið í Steingrími... að verða ef nahagsvandamál" - sagði ólafur Ragnar Grímsson um ummæli Steingríms „BLAÐRIÐ í Sti'inxTimi Her KerAum sem unnið var að i, mannssyni er i KÓAri leið með að vegum stjórnarflokkanna," \Q verða efnahaKsvandamil. Sifellt KenKÍsfellinKatal hans er úr takt við pi tillOKUKerð i efnahaKsao- G.J. 1.000, Hulda 1.000, M.S.J. 1.000, G.Þ. 1.000, A.N.N. 1.000, Hulda 1.000, Didda 1.000, K.Þ. 1.000, Ella 1.000, N.E. 1.000, Sig. Antonsson 1.000, R.B. 1.000, G.E.G. 1.000, Anna 1.000, Hrefna Eggertsd. 1.000, Guðrún 1.200, Þórunn 1.400, N.N. 1.500, S.E.O. 1.500, N.N. 1.500, N.N. 2.000, Ingibjörg 2.000, Inga 2.000, S.A. 2.000, s.0e*MúMO ,1/,/"" aO°. $v#* í GARÐAKIRKJU voru gef- in saman í hjónaband Guð- rún Þorvaldsdóttir og Gu6- mundur Finnsson. — Heim- ili þeirra er að Efstasundi 37, Rvík. (Mats-ljósmyndaþjón.) | frA hOfninni I í FYRRADAG fóru úr Reykjavíkurhöfn togararnir Snorri Sturluson, Karlsefni og Asgeir — allir aftur til veiða. Þá lagði Rangá af stað áleiðis til útlanda, en átti að hafa viðkomu á ströndinni á útleið. Skógarfoss kom að utan og hann hafði haft viðkomu á höfnum á strönd- inni. í gær kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur. Togarinn Viðey kom af veið- um og landaði aflanum. Þá var Múlafoss væntanlegur að utan í gær, Urriðafoss átti að leggja af stað áleiðs til út- landa í gærkvöldi. Togarinn Bjarni Benediktsson er væntanlegur af veiðum í dag, en hann fer með aflann í söluferð til útlanda. I dag fer Dettifoss áleiðis til útlanda. I HEIMIL.ISDÝR USS! — Það má bara mikið vera ef málbeinið í þér er ekki kjarnorkuknúið? HVITUR, tæplega þriggja ára, „púddlari" strauk frá umsjónarmanni sínum við kartöfluupptöku í Mosfells- sveit í fyrradag. Símar 21421 eða 23390. KVÖLD- NÆTUR 00, HELGARbJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik. verAur sem hér seirir. daKana 29. áKÚst til 4. september. aA háAum dAKum mcAtnldum: I HÁALEITIS APÓTEKl. en auk þess er VESTURB/EJ- AR APOTEK opiA til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaoar á lauKardOKum ok helirldöKum. en h»Kt er aA ná sambandi viA lakni i GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20-21 ok á lauKardOKum frá kl. 14-16 simi 21230. GönKudeild er lokuA á helKÍdðKum. Á virkum dOKum kl.S —17 er ha-Kt aA ni sambandi viA lækni i sima L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi aA- eins aA ekki niist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 aA morKni ok fri klukkan 17 i fostudOKum til klukkan 8 ird. Á minudöKum er L/EKNAVAKT I slma 21230. Ninari upplýsinxar um lyfjabúAir ok la-knaþjónustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. islands er 1 IIE1LSUVERNDAR.STOÐINNI i lauKardOKum ok heliridOKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISADGEROIR fyrir fullorAna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTOD REYKJAVÍKUR i minudOKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskirtcini. S.Á.Á. Samtok ihuKafólks um ifeniilsvandamiliA: Siluhjilp I viAlAKum: KvOldsimi alla daKa 81515 fri kl. 17-23. HJÁLPARSTÖD DÝRA viA skeiAvðllinn i ViAidal. OpiA minudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14 —16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. Ann P4 aAAiajAAkureyri siml 96-21840. UhU UAUDINðsiKlufjörAur 96-71777. HEIMSÓKNARTlMAR. LANDSPfTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MinudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKiim ok sunnudðKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBUDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MinudaKa til fOstudaKa kl. 16- 19.30 — LauKardaxa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTABANDID: Minudaxa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudðKum: kl. 15 til kl. 16 i>k kl. 19 til kl. SJUKRAHUS 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 i helKÍdðKum. - VfFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: Minudaxa til lauxardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QACkl LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ðvi Pl inu við HverfisKðtu: Lestrarsalir eru opnir minudaKa — fðstudaKa kl. 9—19, — Utlinasalur (vexna heimalina) kl. 13—16 sðmu daKa. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriAjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. EftiA lokun skiptiborAs 27359. OpiA minud. - föstud. kl. 9-21. LokaA i lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. OpiA minud. — föstud. kl. 9—21. LokaA júliminuA veKna sumarleyfa. FARANDBOKASOFN - AfKreiAsla i ÞinKholt88træti 29a, simi aAalsafns. Bókakassar linaAir skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. slmi 36814. OpiA minud. - lostud. kl. 14-21. Lokað lauKard. til 1. sept. BOKIN HEIM - Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend inKaþjónusta i prentuAum bókum fyrlr fatlaAa ok aldraAa. Simatimi: Minudaira ok fimmtudaKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarAi 34. simi 86922. HljoAhokaþjónusta viA sjónskerta. OpiA minud. — fostud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKðtu 16. simi 27640. Opið minud. - fostud. kl. 16-19. LokaA júliminuA vejrna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - BústaAakirkju, simi 36270. OpiA minud. - fðstud. kl. 9-21. BÓKABlLAR - BækistðA i BústaAasafni. simi 36270. ViAkomustaAir víAsveirar um borKÍna. LokaA veKna sumarleyta 3076—5/8 aA biAum dðKum meAtoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: OpiA minudðKum oK miAvikudOKUm kl. 14 — 22. ÞriAjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: OpiA manu daK til fostudaKs kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BOKASAFNIÐ. MivahliA 23: OpiA þríAjudaKa ok fostudaKa kl. 16-19. ARBÆJARSAFN: OpiA samkv. umtali. - Uppl. i sima 84412. millikl. 9-10 ird. ÁSGRlMSSAFN BerKstaAastræti 74. er opiA sunnu- daKa. þriAjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. AA- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiA minudaK til fostudaKs fri kl. 13-19. Simi 81533. HOGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viA Sík- tún er opiA þriAjudaKa, fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 slod. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriAjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viArar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: OpiA alla daKa nema minudaKa kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR LAUGARDALSLAUG- IN er opin minudaK — föstudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardðKum er opiA fri kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudðKum er opiA fri kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin minudaKa til fðstudaKa fri kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardðKum eropiA kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudðKum er ðpið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er i íimmt.idaKskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- I.Al'GIN er opin alla virka daKa kl. 7.20-20.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 ok sunnudaK kl. 8-17.30. GufubaoiA i Vesturbæjarlauirinni: Opnunartima skipt milli kvenna "K karla. — l'ppl. i sima 15004. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borKar- stofnana svarar alla vtrka daxa fri kl. 17 siAdeiris til kl. 8 irdeiris ok » hi-lKÍdðKiim er svarað allan sólarhrinirinn. Siminn er 27311. TekiA er viA tilkynninKiim um bilanir i veitukerfi borKarínnaroK i þeim tilfellum ðArum sem borKarbúar telja sík þurfa aA fi aAstoA borKarstarfs- WWmmm^m -FLUGHÖFN i VatnaKorAum. 117; ini ... Til þess aA nokkurt laK UmUI Ki-ti hér orAiA a rekstri lluKvéla iJiKjWlk er nauAsynli-Kt að fi fluKhðfn PytMHPH her I Reykjavik ok bæjarstjórn- I'i'M' í 1'' :B in hefur tekiA vel í þaA. — HHHHBMHH FliiKhofnin verAur í VatnaKorA um (nú Sundahofn). Þar verAur smiAuA 40 m drittarbraut. 8 m i breidd. — SiAan tekur viA viðKerAarpallur. steinsteyptur, um 25 m breiAur. en af honum verAur svo ha-Kt aA dra^a fluKvélarnar beint inn i lliiKskyli sem keypt verður fri JunkersverksmiAj- iiniim i Þýzkalandi. ÞaA verAur jafnbreitt viAKerAar- pallinum ok 8 metrar verAa þar undir loft. — Að afloknu hverju fluKÍ verAa fluKvélarnar dreKnar upp i drittarbrautinni uk þvcKnar veKna seltunnar. ... RekstrarkostnaAur fluKvélanna tvcKKÍa er aætlaAur 140-150 þús. kr. i iri...." GENGISSKRÁNING Nr. 166. — 3. september 1980 Eimng Kl. 12.00 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1 BaiKlarfkJadollar Sierlingipund Kanadadollar Danakar krónur Norakar krónur Stanakar krónur Finnak mörk Franakir frankar Balg. Irankar Svlaan. frankar Gyllmi V.-þýzk mörk Lfrur Auaturr. Sch. Eacudoa Paaatar Van írakt pund SDR (aératok drittarrittindi) 2/9 Kaup 504,00 1217,90 436,50 9144,10 10454,70 12142,40 13046,15 12179,80 1761,60 30776,60 25967,45 28312,20 59,46 3998,45 1018.40 893,20 232,00 106645 Sala* 505,10* 1220,60* 437,50* 9164,10* 10477,50* 12168,90* 13876,35' 12208,40* 1765,50* 30845^0* 25044,15* 26374,00* 59,59* 4007,15* 1020,60* 694,70* 232,50* 1069,15* 664^9 665,95* Brayting fri afouatu akraningu — \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 166. — 3. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 55440 555,61* 1 Starlingapund 1339,69 1342,66* 1 Kanadadollar 480,15 48145* 100 Danakar krónur 10058,51 10080,51* 100 Norakar krónur 11500,17 1152545* 100 Samakar kronur 13356,64 13385,79* 100 Finnak mork 15230,77 1526349* 100 Franakir frankar 13397,76 13427,04* 100 B«lg. frankar 1937,76 1942,05* 100 Sviaan. frankar 33856,46 33930,36* 100 Gyllini 2658640 26648,56* 100 V.-þýzk mttrk 31143,42 3121140* 100 Lfrur 6541 65,55* 100 Auaturr. Sch. 4398,30 4407,87* 100 Eacudoa 112044 1122,66* 100 Poaatar 762,52 764,17* 100 Yan 25540 255,75* 1 Irakt pund 1173,54 1176,07* * Brayting fri tfðuatu akraningu. {______ t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.