Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Raöhús — Seltjarnarnes i smíöum raðhús viö Bollagaröa, 3—4 svefnherb. m.m. Húsiö nú liölega fokhelt. Teikning ásamt uppl. á skrif- stofunni. Raðhús — Mosfellssveit í smíöum á Töngunum stórt raöhús m.a. gert ráö fyrir 2ja herb. sér íbúo á jaröhaeo. Selst fokhelt. Nánari uppl. ásamt teikningum á skrifstofunni. Hólahverfi Sérlega glæsileg um 136 ferm. haeð. 4 svefnherbergi. góður bilskúr. Bárugata um 133 ferm. skemmtileg hæð Framnesvegur 3ja herb. um 88 ferm. vel með farin haeð. Laus nú þegar. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. endaíbúö á hæö. Vesturborgin 5—6 herb. vönduð efsta hæð ásamt risi. Mikið útsýni. ATH.: Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Glæsi- legar eignir emungis í makaskiptum. Áratuga raynala okkar f faataigna- viðikiptum tryggir öryggi yöar. Jon Araton, milflutninga- og faatoignaaala, Margrét Jonadóttir •ölu.tjón, •imi aftir lokun 45809. Al l.l.YSrV.ASl.MINN KR: j£7^s 22410 k_>> <r }«»TflMJtblatlií> 85988 Vesturbær 3ja herb. íbúö viö Tómasar- haga. Sér inngangur og hiti. Laus strax. Hafnarfjörður Eldra einbýlishús (steinhús), kjallari og 2 hæöir. Stór gróinn garöur. Borgarholtsbraut 3ja herb. alveg ný íbúö 100 ferm. á efri hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr. Laus. Melgeröi Risíbúö í tvíbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Verö aöeins 29 millj. Leirubakki 5 herb. íbúö á 3. hæö (enda- íbúö). 2 stofur, sér þvottahús, baö meö glugga og sturtu. Norðurbær 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Nýbýlavegur 2ja herb. íbúö í 6 íbúða húsi. Bílskúr. Stórar svalir. 3ja herb. íbúðir Kríuhólar, Krummahólar, Ás- braut, Hamraborg. Neðra-Breiðholt 4ra herb. vönduö íbúð við Leirubakka. Laus strax. í smíðum sérhæðir 150 ferm. í Hafnar- firði. Austurberg 5 herb. endaíbúö með bilskúr. Sér þvottahús. Vesturberg 4ra og 5 herb. íbúöir á 1. og 2. hæö. Losun samkomulag. Sérhæö Neðri sérhæð í Kópavogi um 110ferm. Stór bílskúr. Háaleítisbraut 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö. Bílskúrsréttur. Seljahverfi 4ra herb. íbúö á 1. hæð viö Engjasel. Sér þvottahús. K jöreign ? Ármúli 21, R. Dan V.S. Wiium logfræOingur 85988 • 85009 Skrúfur á báta og skip Allar stærðir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eöa: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikmngu. \ SðMfiTJriKygitor JJf?»uT)©©®IR <& 0S(o) Vesturgötu 1 6, Sími14680. 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGNAVIOSKIPT- ANNA, GÓO ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIO UPP- LÝSINGA. El FcKf*igrasalan EKSNABORGtf I Kópavogi íbúö á 2. hæö í raöhúsablokk viö Furugrund til sölu, um 100 ferm. 3 herb. auk 1 herb. í kjallara. Laust nú þegar. Upplýsingar gef- ur: Guðni Guönason hdl. Laugavegi 29, sími 27230. S 27750 /fA8TEIGNA> HtTSID I Til aölu m.a.: 2ja — 7 herbergja íbúoir ¥»: BaMuragötu í Gamla banum Aaparfall Hóiahvarfi Brartraborgaratfg Krfuhóia Qaukahóla Eyjabakka írabakka Kópavogi Hafnarfirði Sattjarnarnaai Haimahvarfi Garðaba> Fffuaal Engjaaal Fallamúla Áffhaima Sogavag Aaparfall Einbýlishús i Garoaba, Hvaragaroi, Salfosai og Þorlikahotn. Benrdikt Halldórsson sdlusij HJaltl Stcinþorsson hdl. i.úslat Þor Tryggvason hdl. a&^*** oKKar Kosningabaráttan f ormlega haf in Fri Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Mbl. I Washiniíton. 1. september. AP. FYRSTI mánudagur septem- bermánaðar, Labeur Day, er merkisdagur i Bandarikjunum. Hann er fridagur verkalýðsins, formlegur endir sumarsins og upphafsdagur kosningabarátt- unnar annað hvert ár. Það hefur varla farið fram hjá neinum, að i ár verður kosið um forseta landsins, en mest at- hygli beinist að gjörðum for- setaframbjóðendanna þennan dag. Jimmy Carter frambjóð- andí demókrata hóf kosninga- baráttu sina i Tuscumbia, Ala- bama, á mánudag, en Ronald Reagan frambjóðandi repúblik- ana í Liberty State Park, New Jersey, en John Anderson, sem býður sig fram sjálfstætt, hóf baráttu sína degi fyrr í heima- bæ sinum Rockford, Illinois. Frambjóðendurnir velja, fyrsta ræðustað baráttunnar vandlega. Carter fór heim til Suðurríkjanna, þar sem hann vann öruggan sigur yfir Gerald Ford í kosningunum 1976, en getur átt í vandræðum með Reagan í ár. Carter talaði um heimsfriðinn, sem hefur ríkt í stjórnartíð hans, og efnahagsað- gerðir, sem stjórn hans mun beita sér fyrir til að endurnýja efnahagslíf þjóðarinnar á næsta kjörtímabili. Reagan talaði í New Jersey með frelsisstyttuna í hafnar- mynni New York borgar í bak- sýn. New York og New Jersey eru yfirieitt talin héruð demó- krata, en Ford sigraði Carter í New Jersey 1976 og Reagan vonast til að endurtaka sigurinn þar. Hann beindi orðum sínum til verkafólks og talaði um íhaldssama stefnu sína í efna- hagsmálum. Hann sagði, að demókratar hefðu aðeins aukið skattabyrði þjóðarinnar, en ekki leyst vandamál hennar. Fylgi Andersons dalaði yfir sumarmánuðina, þegar mikil at- hygli beindist að landsþingum stjórnmálaflokkanna tveggja. Hann reynir nú að endurvekja áhuga kjósenda á framboði sínu. í síðustu viku útnefndi hann Patrick Lucey demókrata og f.v. ríkisstjóra Wisconsin varafor- setaefni, og um helgina birtu þeir stefnuskrá sína. Hún er íhaldssamari en stefnuskrá demókrata í félagsmálum, en frjálslyndari en stefnuskrá repúblikana í utanríkismálum. Flestir fréttaskýrendur eru sammála um, að Carter muni njóta forsetaembættisins í kosn- ingabaráttunni og nota sér það til hins ýtrasta. Tom Wicker dálkahöfundur New York Times kallar t.d. efnahagstillögur, sem Carter greindi frá í vikunni og vöktu mikla athygli í fjölmiðl- um, safn óspennandi hugmynda, sem eru kænlega samansettar í pólitískum tilgangi. Carter kæmi bezt, ef Reagan og skoðanir hans yrðu helzta Jimmy Carter Ronald Reagan John Anderson Ársfundur Hafnarsambands sveitarfélaga: Vilja að gjaldskrá hafna hækki um 38% AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF ELLEFTI ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga var haldinn á ísafirði dagana 29. og 30. ágúst sl. t setningarávarpi bauð for- maður Hafnasambands sveitarfé- laga, Gunnar B. Guðmundsson, fulltrúa og gesti velkomna og kynnti framsögumenn fundarins. Ávarp flutti skrifstofustjóri samgönguráðuneytis, Ólafur Steinar Valdimarsson, og fjallaði hann meðal annars um fram- kvæmdir við hafnarmannvirki á yfirstandandi ári, samdrátt í fjár- veitingum og skerta Iánamögu- leika. Auk venjulegra fundarstarfa var lögð fram skýrsla um fjárhag og gjaldskrá hafna 1979 og 1980 og spá fyrir árið 1981, sem samin var af Gylfa ísakssyni, verkfræðingi og kom fram í skýrslunni, að afkoma hafnanna árið 1979 var nokkuð betri, en spáð hafði verið, en hinsvegar má ætla, að afkoma í ár verði heldur lakari. Erindi fluttu Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri byggðadeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins, um þjóðhagslegt gildi fiskihafna, Bergsteinn Gizurarson, deildar- verkfræðingur Hafnamálastofn- unar, um stöðu fjögurra ára áætl- unar um hafnargerðir 1979—1982 og Erlendur Jónsson, skipstjóri hjá Eimskipafélagi íslands, um varnir á bryggjum og sjónarmið skipstjórnarmanna. A fundinum voru samþykktar eftirfarandi tillögur um: 1. Breytingar á gildandi hafnalög- um, er varði landshafnir, og að þær verði lagðar niður og hlut- aðeigandi sveitarfélðgum verði gert kleift fjárhagslega að taka við þeim. Ennfremur verði gerðar breytingar á tilkynning- um um gjaldskrárbreytingar, tekin verði upp flokkun hafna eftir afkomumöguieikum, allar hafnir heyri undir hin almennu hafnalög og að framfylgt verði samþykktum lögum um 4ra ára áætlun um hafnargerð. 2. Einföldun á gjaldskrám hafna og 38% hækkun á þeim taki gildi frá 1. febrúar 1981. 3. Að gerð verði athugun á ástandi vita og siglingaljósa og að frumvarp að nýjum vitalög- um verði að nýju lagt fram og afgreitt frá Alþingi. 4. Að gert verði þjóðhagslegt mat á staðsetningu fiskihafna, stærð skipaflotans, hafnar- og vinnsluaðstöðu og að hag- kvæmni verkefna verði látin ráða um framkvæmdaröð. 5. Að láta vinna að athugun á gerð hagkvæmra og ódýrra þybbna til hlífðar bryggjum og hafnarbökkum og að gerðar verði rannsóknir á hreyfingum skipa í höfnum. Fundinn sóttu 60 fulltrúar og gestir. I stjórn voru kosnir eftir- taldir menn: Gunnar B. Guðmundsson, Reykja- vík, formaður, Guðmundur Ing- ólfsson, ísafirði, Stefán Reykjalín, Akureyri, Sigurður Hjaltason, Höfn í Hornafirði, Alexander Stefánsson, alþingismaður, til- nefndur af stjórn Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.