Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 GRANI GÖSLARI love is... a, 2F *?jt eýz5 11; "mÍ o ... að fara út an með barnið. sam TM Rag. U.S. Ptt Ofl.—al rlflritt raaarvad » 197» to» Angtttt Tlroat Syndlcatt Nú er ég húinn að biða í 15 mín. og bíð ekki lengur! Lögfræðikunn- átta dýralækna BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Úrspilsþrautin að þessu sinni er ekki beint af lóttara taginu. Þú ættir fyrst að leggja fingur- gómana yfir spil austurs og vesturs. En ef ekki tekst að finna lausn þannig, gerir ekkert til þó gómunum sé lyft og litið á öil spilin. Suður gjafari. Norður S. D987 H. ÁD T. G98742 Vestur L. 8 Austur S. 52 S. Á4 H. 10852 H. K974 T. Á106 T. D5 L. KG63 Suður S. KG106Í! H. G63 T. K3 L. Á104 L. D9752 COSPER A **s <\ jfi ;$!r5?T Gf rO flcý' k^Jk 8578 COSPER Láttu bara eins og þú sjáir hann ekki. — Hann er að reyna að stöðva hikstann! Lögfræðingur skrifar: „Án þess að ég vilji blanda mér í deilur um áhrif þess á örlög hunda og annarra húsdýra, hvort þeir lenda í höndum dýralækna, sem tala íslenzku eða dönsku, hefur forvitni mín vaknað við lestur greinar Helgu Finnsdóttur, dýralæknis, í Morgunblaðinu föstud. 29. ágúst sl. • Próf í réttar- læknisfræði Helga segir, að í Danmörku fái enginn dýralæknir, menntaður í öðru landi, starfsleyfi (jafnvel þótt Dani sé, að því er skilja verður) „nema hann hafi staðizt próf í danskri réttarlæknisfræði." Síðar segir í grein Helgu: „Enginn dýralæknir, þótt ís- iendingur sé, fær NÚ (leturbr. hér) starfsleyfi hér, fyrr en hann hefur kynnt sér lög og reglugerðir, er varða störf þeirra á íslandi." • Svaróskast Af þessu tilefni er spurt og svars óskað frá þeim, er það kunna að gefa: 1. Hvernig fer kynning dýralækna á íslenzkum lögum og reglugerð- um fram? 2. Hvaða lög og reglugerðir er um að ræða? 3. Eru umrædd lög frábrugðin dönskum lögum í venjulegum at- riðum? 4. Hvers vegna þarf að ganga undir próf í réttarlæknisfræði í Danmörku en ekki á íslandi, ef menn hafa lært í öðrum löndum. 5. Ef íslenzkir dýralæknar þurfa NÚ að kynna sér lagareglur, hvernig fóru þeir að, áður en slík „kynning" var fundin upp?" „P.s. Hvernig hljóðar Voff, Voff á dönsku?" • Kishon í Mbl. 1977 Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður skrifar: „Ég sá í Velvakanda að ein- hver áhugasamur útvarpshlust- andi var að þakka Róbert Arn- finnssyni flutning á Kishon- þáttunum á sunnudögum og mjög að makleikum. Einnig var hlust- andi að óska eftir upplýsingum ím þennan ágæta höfund. Benda mætti viðkomandi á að afla sér viðtals sem birtist við Kishon í Mbl. og ég hafði átt við hann á heimili hans í ísrael í desember 1977, þar sem hann segir allítar- lega frá sjálfum sér. Sömuleiðis birtust í sama blaði þýðingar á þremur þáttum eftir hann. • Ekki markað- ur fyrir þenn- an höf und Ekki sakar að geta þess að eftir þennan fund okkar Kishons bað hann mig að athuga hvort unnt væri að koma bókum sínum á framfæri hér. Ég sendi þá all- margar bækur hans til nokkurra bókaforlaga, en fékk þær aftur með þeim skilaboðum, að markað- ur myndi ekki fyrir þennan höf- und, og þótti mér það hið versta mál, enda annað hljóð nú sem betur fer komið í strokkinn eftir þennan skínandi góða lestur Ró- berts undanfarna sunnudaga." • Meira um Kishon Ella Jónsson, sem vinnur í bókaverslun Máls og menningar hafði samband við Velvakanda vegna fyrirspurnar um Efraim Kishon. Hún sagði, að flestar Suður opnaöi á 1 spaða, sem norður hækkaði beint í 4 spaða. Var það lokasögnin og vestur spilaði út spaðatvisti. Austur tók fyrsta slaginn, spilaði aftur trompi, sem tekið var í blindum, vestur lét fimmið, og síðan var tígulgosanum spilað frá blindum. Austur lét drottninguna. Og nú tekur þú við, sest í sæti suðurs og vinnur spilið, þó mikil hætta virðist á, að þú munir tapa 4 slögum, trompásinn, 2 á tígul og hjartakónginn. Sást þú nokkra leið? Ef ekki, skalt þú líta á öll spilin og reyna aftur. Lausnin er að láta lága spilið í tíguldrottninguna. Austur má fá þann slaginn, honum gagnar ekki að spila hjarta. En vestur má helst ekki komast að til að spila hjartanu fyrr en tígulliturinn er tilbúinn, orðinn að slogum í blind- um. Það var einmitt þetta, sem skeði þegar spilið kom fyrir. Austur fékk á tíguldrottninguna, spilaði laufi, tekið með ás og loks var tígulkóngnum spilað. Þá mátti vestur fá á ásinn en það var of seint fyrir hann að spila hjarta. Og auðvelt orðið að vinna spilið með því að sleppa svíningunni í hjartanu en láta hjörtun heima í tíglana. Skarpir lesendur sjá sjálfsagt fleiri moguleika í spilinu en við Iátum þetta þó gott heita. Tveir að tafli. Ljó«m: KaKnar Axelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.