Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedseptember 1980næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 04.09.1980, Side 44

Morgunblaðið - 04.09.1980, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 MORöJlV' rafr/NU GRANI GOSLARI ... að fara út sam- an með barnið. TM R*g U.S. P»1 Otl -M rtghta n • 1978 Lot AngM TlmM SyndtcaW »7 iVií er t5*" búinn að biða i 15 min. og bið ekki lengur! Lögfræðikunn- átta dýralækna BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Úrspilsþrautin að þessu sinni er ekki beint aí léttara taginu. Þú ættir fyrst að leKgja fingur- gómana yfir spil austurs og vesturs. En ef ekki tekst að finna lausn þannig, gerir ekkert til þó gómunum sé lyft og litið á öll spilin. Suður gjafari. COSPER Vestur Norður S. D987 H. ÁD T. G98742 L. 8 Austur S. 52 S. Á4 H. 10852 H. K974 T. Á106 T. D5 L. KG63 Suður L. D9752 S. KG1063 H. G63 T. K3 L. Á104 'C PI R 0576 COSffR' Láttu bara eins og þú sjáir hann ekki. — Hann er að reyna að stöðva hikstann! Lögfrseðingur skrifar: „Án þess að ég vilji blanda mér í deilur um áhrif þess á örlög hunda og annarra húsdýra, hvort þeir lenda í höndum dýralækna, sem tala íslenzku eða dönsku, hefur forvitni mín vaknað við lestur greinar Helgu Finnsdóttur, dýralæknis, í Morgunblaðinu föstud. 29. ágúst sl. • Próf í réttar- læknisfræði Helga segir, að í Danmörku fái enginn dýralæknir, menntaður í öðru landi, starfsleyfi (jafnvel þótt Dani sé, að því er skilja verður) „nema hann hafi staðizt próf í danskri réttarlæknisfræði." Síðar segir í grein Helgu: „Enginn dýralæknir. þótt ís- lendingur sé, fær NÚ (leturbr. hér) starfsleyfi hér, fyrr en hann hefur kynnt sér lög og reglugerðir, er varða störf þeirra á íslandi.“ • Svar óskast Af þessu tilefni er spurt og svars óskað frá þeim, er það kunna að gefa: 1. Hvernig fer kynning dýralækna á íslenzkum lögum og reglugerð- um fram? 2. Hvaða lög og reglugerðir er um að ræða? 3. Eru umrædd lög frábrugðin dönskum lögum í venjulegum at- riðum? 4. Hvers vegna þarf að ganga undir próf í réttarlæknisfræði í Danmörku en ekki á íslandi, ef menn hafa lært í öðrum löndum. 5. Ef íslenzkir dýralæknar þurfa NÚ að kynna sér lagareglur, hvernig fóru þeir að, áður en slík „kynning" var fundin upp?“ „P.s. Hvernig hljóðar Voff, Voff á dönsku?" • Kishon í Mbl. 1977 Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður skrifar: „Ég sá í Velvakanda að ein- hver áhugasamur útvarpshlust- andi var að þakka Róbert Arn- finnssyni flutning á Kishon- þáttunum á sunnudögum og mjög að makleikum. Einnig var hlust- andi að óska eftir upplýsingum ím þennan ágæta höfund. Benda mætti viðkomandi á að afla sér viðtals sem birtist við Kishon í Mbl. og ég hafði átt við hann á heimili hans í Israel í desember 1977, þar sem hann segir allítar- lega frá sjálfum sér. Sömuleiðis birtust í sama blaði þýðingar á þremur þáttum eftir hann. • Ekki markað- ur fyrir þenn- an höfund Ekki sakar að geta þess að eftir þennan fund okkar Kishons bað hann mig að athuga hvort unnt væri að koma bókum sínum á framfæri hér. Ég sendi þá all- margar bækur hans til nokkurra bókaforlaga, en fékk þær aftur með þeim skilaboðum, að markað- ur myndi ekki fyrir þennan höf- und, og þótti mér það hið versta mál, enda annað hljóð nú sem betur fer komið i strokkinn eftir þennan skínandi góða lestur Ró- berts undanfarna sunnudaga." • Meira um Kishon Ella Jónsson, sem vinnur í bókaverslun Máls og menningar hafði samband við Velvakanda vegna fyrirspurnar um Efraim Kishon. Hún sagði, að flestar Suður opnaði á 1 spaða, sem norður hækkaði beint í 4 spaða. Var það lokasögnin og vestur spilaði út spaðatvisti. Austur tók fyrsta slaginn, spilaði aftur trompi, sem tekið var í blindum, vestur lét fimmið, og síðan var tígulgosanum spilað frá blindum. Austur lét drottninguna. Og nú tekur þú við, sest í sæti suðurs og vinnur spilið, þó mikil hætta virðist á, að þú munir tapa 4 slögum, trompásinn, 2 á tígul og hjartakónginn. Sást þú nokkra leið? Ef ekki, skalt þú líta á öll spilin og reyna aftur. Lausnin er að láta lága spilið í tíguldrottninguna. Austur má fá þann slaginn, honum gagnar ekki að spila hjarta. En vestur má helst ekki komast að til að spila hjartanu fyrr en tígulliturinn er tilbúinn, orðinn að slögum í blind- um. Það var einmitt þetta, sem skeði þegar spilið kom fyrir. Austur fékk á tíguldrottninguna, spilaði laufi, tekið með ás og loks var tígulkóngnum spilað. Þá mátti vestur fá á ásinn en það var of seint fyrir hann að spila hjarta. Og auðvelt orðið að vinna spilið með því að sleppa svíningunni í hjartanu en láta hjörtun heima í tíglana. Skarpir lesendur sjá sjálfsagt fleiri möguleika í spilinu en við látum þetta þó gott heita. Tveir að tafli. Ljósm: Ragnar Axelsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 199. tölublað (04.09.1980)
https://timarit.is/issue/117938

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

199. tölublað (04.09.1980)

Handlinger: