Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.09.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1980 41 + Dennis Christopher er ungur og upprennandi leikari í Hollywood. Þrátt fyrir ungan aldur, en hann er 25 ára. Hefur hann leikið í fjölmörgum kvikmyndum, þar á meðal eru myndir þekktra manna eins og Fellini, Robert Altman, Joan Silver o.fl. Christopher þykir mjög efnilegur og er einn af vinsælustu leikurum Hollywood um þessar mundir. Óheppnasti maður Englands + Harry Hudson, áttræður Englendingur, hefur verið kallaður óheppnasti maður Englands og það ekki að ástæðulausu. Tvisvar sinn- um, með stuttu millbili, hefur strætisvagn keyrt á hús hans og lagt það í rúst. Það verður þó að teljast lán í óláni að í hvorugt skiptið var hann staddur inni í húsinu þegar óhappið gerðist. Bert Kaempfert látinn + Hljómsveitarstjórinn og lagahöfundurinn, Bert Kaempfert lést fyrir skömmu úr hjartaslagi, aðeins 56 ára að aldri. Þremur dögum fyrir and- látið sveiflaði hann tónsprotanum í Royal Al- bert Hall í London fyrir 8000 áheyrendur. Hann komst snemma á banda- ríska vinsældarlistann með lag sitt Wunderland. Hann samdi einnig lögin „Strangers in the night" fyrir Frank Sinatra og „Spanish eyes" fyrir Al Martino. Yfir 50 milljónir eintök af plötu hans hafa selst víða um heim. Sam f lóðhestur + Sam er átta mánaða gamall flóðhestur. Hann býr í Kaliforníu hjá Lutz Ruhe. Ruhe þessi elur upp dýr og leigir þau síðan til kvikmyndunar í Holly- wood. Ruhe segir að Sam muni áreiðanlega verða vinsæll leikari en fullvaxinn mun hann vega fjögur tonn. fc/f_4 Tískusýnim íkvöldkl. 21.30 Módelsamtökin sýna Skála fell HOTEL ESJU ^^"USTWEBT &WATÖNBANOS Láttu ekki tilviljun ráða þegar þú kaupir kassettu, spurðu um ampex. Þad er ekki tilviljun ad við hljðöritun nota f lestir f agmenn AMPEX tónbönd. Tðngæði við hljððblöndun og afspilun eru helstu yfirburðir AMPEX tónbanda í samanburöi víö önnur tónbond. Leggðu við eyrun, heyrðu muninn, reyndu AMPEX. Dreifing: sími 29575 Reykjavík Musikleikfimin hetst fimmtudaginn 18. september Styrkjandi og liökandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022. ****»**********»*»*****?( 8i*»**«*«æSS»d81J!**a88g88l« 8S8B**a!K8e*»«*æ»;**l6 8816'** *#* Jektorar 4fv>i °«t""fi. Fyrir ISniíngu I bátum og fiskvinnslustöðvum « SSTABLISMED 1925 5 TELEXi IHMTl-lll.li - TELEPHONESI4ÍI0H l)]10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.